Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. 9.10.2025 09:24
Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann. 9.10.2025 09:01
„Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir gat ekki keppt á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í gær vegna meiðsla. Svekkjandi fyrir hana en keppinautarnir voru eflaust fegnir að vera lausir við sterkustu konu Evrópu. 9.10.2025 08:31
Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Vålerenga tapaði naumlega á móti Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi en eina mark leiksins kom úr umdeildri vítaspyrnu sem var dæmd á íslenska miðvörðinn Örnu Eiríksdóttur. 9.10.2025 08:18
Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. 9.10.2025 08:02
Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. 9.10.2025 07:30
Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Vináttuleikur Argentínu og Púertó Ríkó, sem átti upphaflega að fara fram í næstu viku í Chicago, hefur verið fluttur til Flórída vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í borginni. 9.10.2025 06:32
Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska handboltafélaginu TTH Holstebro misstu leikinn á móti Fredericia í jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. Umdeildur dómur undir lokin breytti öllu fyrir liðið. 8.10.2025 22:33
Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Þjálfari Arizona Cardinals missti sig algjörlega á hliðarlínunni um helgina eftir eitt mesta klúður ársins. Hann baðst afsökunar en var samt sektaður af félagi sínu. 8.10.2025 15:16
Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Marco van Basten var ekki eina fótboltastjarna tíunda áratugarins sem hætti að spila fótbolta löngu fyrir þrítugt. Eftirminnilegur Svíi setti skóna líka óvenjulega snemma upp á hilluna. 8.10.2025 14:32