Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Elísa Kristinsdóttir var stjarna dagsins á Súlum Vertical hlaupahátíðinni um Verslunarmannahelgina en hún kom langfyrst í mark í Gyðjunni sem er hundrað kílómetra fjallahlaup frá Goðafossi til Akureyrar. 5.8.2025 08:02
Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2025 07:31
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. 5.8.2025 06:45
Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kemur ekki til Íslands í þessari viku eins og áætlað var. 5.8.2025 06:30
Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í nítjánda sinn um helgina en keppt er að þessu sinni í Albany í New York fylki. 3.8.2025 12:30
Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari. 1.8.2025 17:17
Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Desmond Watson var valin í NFL deildina af Tampa Bay Buccaneers í vor en það er eitt vandamál. Hann er of þungur. 1.8.2025 16:30
Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Formúlu 1 kappinn Max Verstappen er ekkert að fara neitt. Hann hefur nú staðfest að hann keyri áfram fyrir Red Bull árið 2026. 1.8.2025 15:45
Guðjón Valur orðaður við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims. 1.8.2025 14:17
Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Nesklúbburinn verður með sitt árlega góðgerðarmót, Einvígið á Nesinu, á Frídegi verslunarmanna. Þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. 1.8.2025 12:46