Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Aston Villa tapaði sínum fyrstu stigum í Meistaradeildinni í fótbolta í vetur þegar liðið lá 1-0 á móti belgíska félaginu Club Brugge í gærkvöldi. 7.11.2024 08:31
Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kemst að því í hádeginu í dag hverjir verða mótherjar liðsins í Þjóðadeild kvenna á næsta ári. 7.11.2024 08:15
Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Barcelona vann góðan útisigur í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en einn leikmaður liðsins er vel merktur eftir kvöldið í Belgrad. 7.11.2024 08:02
CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 7.11.2024 07:32
Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur ákveðið að setja breikdansskóna sína upp á hillu og hætta að keppa í íþróttinni. 7.11.2024 06:30
Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Joel Embiid, miðherji og súperstjarna Philadelphia 76ers liðsins, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af NBA deildinni í körfubolta. 6.11.2024 13:01
Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur Grindvíkingurinn Bragi Guðmundsson er á sínu fyrsta tímabili með Campbell skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og það er óhætt að segja að strákurinn byrji vel. 6.11.2024 12:01
Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau var á svæðinu í Flórída í nótt þegar Donald Trump fagnaði sigri í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 6.11.2024 11:02
Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. 6.11.2024 10:32
Segir æðislegt að fá Aron til sín Bjarki Már Elísson og félagar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM 2026. 6.11.2024 10:00