Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. 3.9.2024 20:32
„Eitthvað sem ég gat ekki sagt nei við“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja íslenska landsliðsins síðasta vor þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Englendingum á Wembley. Nú er komið að næsta verkefni landsliðsins. 3.9.2024 20:16
Náðu ekki að fylgja eftir stórsigrinum í Evrópukeppninni um helgina Íslendingaliðið Bjerringbro/Silkeborg tapaði á móti GOG í kvöld í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3.9.2024 19:54
Leicester City vann áfrýjunina Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því. 3.9.2024 19:09
Vandræðalegt bikartap hjá Íslendingaliðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir stórt tap á móti C-deildarfélaginu Frem í kvöld. Það var ekki aðeins tapið sem var vandræðalegt fyrir Íslendingaliðið heldur einnig hvernig liðið tapaði þessum leik. 3.9.2024 18:54
Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Ekki einu sinni Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á hápunkti sinna ferla hafa getað boðið upp á aðra eins byrjun á tímabilinu og Norðmaðurinn Erling Haaland hefur boðið upp á í haust. 3.9.2024 18:22
Leikmaður Viking kominn í leitirnar eða var hann aldrei týndur Djibril Diop er fundinn og félagið hans Viking segir meira segja að hann hafi aldrei verið týndur. 3.9.2024 17:45
Már sjöundi á ÓL á nýju Íslandsmeti Már Gunnarsson náði sjöunda sæti í úrslitasundinu sínu á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Það var slegið heimsmet í sundinu. 1.9.2024 16:49
Rúnar Páll: Ætluðum ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu Fylkismenn náðu ekki að sækja sigur á Ísafjörð í dag og komast þar með upp fyrir Vestra og upp úr fallsæti. 1.9.2024 16:37
Andri Lucas klikkaði á víti og var tekinn af velli Andri Lucas Guðjohnen og félagar í Gent náðu ekki að vinna Antwerp á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni i dag. 1.9.2024 16:13