KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu KA fylgdi eftir sigri á nágrönnum sínum í Þór með fimm marka sigri á Selfossi í KA-húsinu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 27.11.2025 20:34
Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Valsmenn komust upp að hlið Hauka í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í kvöld. 27.11.2025 19:59
Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Félagi hans í íslenska landsliðinu, Elías Rafn Ólafsson, þurfti aftur á móti að sætta sig við tap í Rómarborg. 27.11.2025 19:48
Vestramenn sækja son sinn suður Þórður Gunnar Hafþórsson verður með Vestra í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram á miðlum Vestra í kvöld. 27.11.2025 19:40
Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Haukur Þrastarson átti góðan leik í kvöld þegar hann og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu langþráðan sigur í þýsku Bundesligunni í handbolta. 27.11.2025 19:39
Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson missti af leik Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Janus Daði Smárason var hins vegar klár í slaginn og fagnaði sigri. 27.11.2025 19:20
Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Leikmaður kvennaliðs norska félagsins Vålerenga hefur verið hreinsuð af öllum ásökunum í lyfjaeftirlitsrannsókn eftir að hafa óvart innbyrt bannað efni sem var í gúmmíkurli af gervigrasvelli. 27.11.2025 19:03
Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. 27.11.2025 18:33
Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Kínverski heimsmeistarinn í langstökki, Wang Jianan, hefur verið hreinsaður af lyfjamisferli eftir að myndbandsupptaka af öryggismyndavél á spítala sýndi að hann hafði óviljandi andað að sér bönnuðu efni. 27.11.2025 18:01
Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Viktor Bjarki Daðason skoraði í fyrsta sigri FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni á þessu tímabili í gærkvöldu en þetta var ekki gott kvöld fyrir alla leikmenn danska liðsins. 27.11.2025 17:31