Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Hinn nítján ára gamli Breki Baxter var hetja Eyjamanna í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. 23.2.2025 16:30
Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Breiðablik vann 2-0 sigur á Víkingi í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag en liðin mættust á Kópavogsvellinum. Mörkin komu bæði eftir hornspyrnur á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleiknum. 23.2.2025 16:21
KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns KR er áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í fótbolta eftir 4-1 sigur á Selfossi á KR-vellinum í dag. 23.2.2025 16:02
Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Newcastle lenti snemma undir á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag en svöruðu með fjórum mörkum á ellefu mínútum og enduðu á að vinna leik liðanna 4-3. 23.2.2025 15:55
Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Manchester City verður án síns markahæsta leikmanns í stórleiknum á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.2.2025 15:37
Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru örugglega búnar að gleyma því hvernig það er að tapa. Sigurganga liðsins hélt áfram í dag og íslenska landsliðskonan var í stuði. 23.2.2025 15:28
Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Dinamo Búkarest styrkti enn frekar stöðu sína á toppi rúmensku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir heimasigur á liðinu í þriðja sæti í dag. 23.2.2025 15:05
Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti flottan leik í dag þegar lið hans vann sannfærandi sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 23.2.2025 14:56
Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði jöfnunarmarkið þegar Fortuna Düsseldorf gerði 1-1 jafntefli við Köln á útivelli í þýsku b-deildinni í dag. 23.2.2025 14:27
Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Graham Potter stýrði liði West Ham til sigurs á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafði þar mikil áhrif á baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. 23.2.2025 14:01