„Sorgardagur fyrir fótboltann“ Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Juan Izquierdo, sem hneig niður í Copa Libertadores leik í síðustu viku, er látinn. 28.8.2024 06:31
Hittu mjög viðkvæman stað á vítaskyttunni Lið Olimpija Ljubljana og NK Maribor, erkifjendur slóvenska fótboltans, mættust um helgina og þar þurfti að gera hlé á leiknum vegna óláta áhorfenda. 27.8.2024 16:01
Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku. 27.8.2024 15:01
Spilaði með báðum liðum í sama leiknum Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum. 27.8.2024 13:46
Mundi ekki neitt en fékk samt að spila áfram Leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta spilaði áfram þrátt fyrir hafa fengið þungt höfuðhögg. Eftir á þá mundi hann ekki neitt hvað hafði gerst í leiknum sem hann spilaði. 27.8.2024 12:31
Norska félagið einum leik frá að lágmarki fjórum milljörðum Það er mikið undir hjá mörgum félögum í Evrópufótboltanum í þessari viku enda kemur þá í ljós hvaða lið komast í Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. 27.8.2024 12:00
Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. 27.8.2024 10:33
Barcelona nýtir sér meiðsli leikmanns til að skrá Olmo Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo fær væntanlega að spila með Barcelona í kvöld eftir að félaginu tókst loksins að finna leið til að skrá hann inn hjá spænsku deildinni. 27.8.2024 09:33
Man. Utd sagt vera að ganga frá kaupunum á Ugarte Manuel Ugarte verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United en enska félagið hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain. 27.8.2024 08:38
Var kominn niður á rassinn í teignum en skoraði samt: Sjáðu mörkin Stjarnan komst upp í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á HK í Garðabænum í gærkvöldi. Nú má sjá mörkin úr leiknum inn á Vísi. 27.8.2024 08:30