Ledecky nú orðin gulldrottning Ólympíusögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann sín níundu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær þegar hún kom fyrst í mark í 800 metra skriðsundi. 4.8.2024 14:31
Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4.8.2024 12:31
Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. 4.8.2024 12:00
Rappari borgaði sjálfur undir heilt Ólympíulið Ameríski rapparinn Flavor Flav hefur fengið mikið hrós fyrir framtak sitt í tengslum við Ólympíuleikanna í París. 4.8.2024 11:31
Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. 4.8.2024 11:00
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. 4.8.2024 10:31
Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. 4.8.2024 10:01
Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. 4.8.2024 09:30
Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. 4.8.2024 09:01
Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. 4.8.2024 08:01