Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar

Notendur hraðhleðslustöðvari Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun munu nú þurfa að bíða örlítið lengur noti þeir stöðina því henni á að breyta í hverfishleðslustöð. Breytingin kemur til vegna bilunar.

Sakar Krabba­meins­fé­lagið um að vera í raun fjár­mála­fyrir­tæki

Einar Páll Svavarsson og Guðrún Einarsdóttir kona hans eru hætt að styrkja Krabbameinsfélag Íslands eftir að Guðrún greindist með alvarlegt krabbamein. Eftir að hafa skoðað fjárhagsstöðu félagsins segir Einar Páll að frekar sé um viðburða- og fjármálafyrirtæki að ræða heldur en hjálparsamtök. Þeirra fjárframlag rennur nú til Ljóssins.

Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti

Í fyrsta skipti verður hægt að kaupa neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í Japan. Almenningur hefur verið samþykkur auðveldara aðgengi í fjölda ára en stjórnvöld töldu konur líklegar til að misnota lyfið væri auðvelt að nálgast það.

Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuð­borgar­svæðinu

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni, varar íbúa höfuðborgarsvæðisins við að allt stefni í fyrstu hálku haustsins þar á morgun. Veturinn með sínu kalda lofti sé farinn að láta heyra aðeins í sér. 

Krist­rún til Græn­lands

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er haldin af stað til Grænlands í opinbera vinnuheimsókn.

Sjá meira