Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 17.10.2024 18:47
Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar. 17.10.2024 17:22
Gripinn þegar hann hljóp að hundfúlum Ronaldo Cristiano Ronaldo var afar sár og svekktur þegar flautað var til leiksloka í 200. landsleik hans fyrir Portúgal í gærkvöld. Honum mistókst eins og öðrum að skora, í markalausu jafntefli við Skota á Hampden Park í Glasgow. 16.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Nýliðaslagur í Breiðholti og meistarar á Hlíðarenda Bónus-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir verða á ferðinni og nýliðar eigast við í Austurbergi í Breiðholti. 16.10.2024 06:02
Æfur út í eigendur Man. Utd: „Hendi þeim öllum í risapoka af skít“ Eigendur Manchester United hafa ákveðið að endurnýja ekki samning við Sir Alex Ferguson um að starfa sem sendiherra félagsins. Eric Cantona er æfur yfir þessu og segir félagið sýna stjóranum sigursæla vanvirðingu. 15.10.2024 23:31
Segir Mbappé steinhissa og aldrei án vitna Lögfræðingur Kylians Mbappé hafnar því alfarið að hann hafi gerst sekur um nauðgun í Svíþjóð á fimmtudaginn, og segir hann furðu lostinn yfir því að nafn hans sé í sænskum fjölmiðlum tengt við lögreglurannsókn. 15.10.2024 21:52
Öll liðin komin með sigur eftir að Þór skellti Grindavík Öll liðin í Bónus-deild kvenna í körfubolta eru komin með sigur, þó að þriðju umferð sé enn ekki lokið, eftir að Þór vann tíu stiga sigur gegn Grindavík á Akureyri í kvöld, 81-71. 15.10.2024 21:26
Skotar stöðvuðu Ronaldo og Eriksen tryggði Dönum stig Evrópumeistarar Spánar eru komnir með þriggja stiga forskot á Dani á toppi 4. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir leiki kvöldsins. Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal eru ekki lengur með fullt hús stiga. 15.10.2024 20:48
Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. 15.10.2024 20:36
Haukar unnu með 45 stiga mun Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58. 15.10.2024 20:24