Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég vildi bara reyna að setja annað“

„Geggjuð tilfinning. Maður fékk gæsahúð við að sjá boltann í netinu,“ sagði Kristian Hlynsson eftir að hafa skorað jöfnunarmarkið sem tryggði Íslandi stig gegn franska stórliðinu í Laugardalnum í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta.

Úkraína hélt sér fyrir ofan Ís­land

Úkraína er áfram í 2. sæti í riðli Íslands í undankeppni HM karla í fótbolta, eftir 2-1 sigur gegn Aserbaísjan á heimavelli sínum í Póllandi.

Lang­þráður sigur FH fyrir austan fjall

Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28.

Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Ís­landi

Grænhöfðaeyjar tryggðu sér í dag sæti á HM karla í fótbolta í fyrsta sinn. Grænhöfðeyingar verða þar með næstminnsta þjóðin til að spila á HM, á eftir Íslendingum.

Mynda­syrpa eftir nístings­sárt tap gegn Úkraínu

Það var uppselt á Laugardalsvelli í gærkvöld þegar Ísland mætti Úkraínu í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur en Úkraínumenn unnu að lokum, 5-3.

Sjá meira