Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ansi mikið breytt“ með komu Slots

Mohamed Salah átti hefðbundna draumabyrjun á tímabilinu með Liverpool þegar hann skoraði og lagði upp mark í 2-0 sigri á Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sagði eyrna­bólgu skýra fjar­veru Sancho

Útlit er fyrir að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United áður en félagaskiptaglugginn í evrópskum fótbolta lokast um mánaðamótin. Það er þó enn óljóst.

Fánaberinn með móts­met í Kópa­vogi

Nokkrum dögum eftir að hafa verið fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í París var Erna Sóley Gunnarsdóttir mætt til að keppa fyrir hönd ÍR í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í dag.

Salah sjóð­heitur af stað að vanda

Liverpool sótti nýliða Ipswich Town heim í fyrsta deildarleik sínum undir stjórn Arnes Slot, og fagnaði 2-0 sigri. Þetta var fyrsti leikur Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár.

„Ekki gott að við séum með 43 leik­menn“

Leikmannahópur Chelsea er afar fjölmennur og raunar svo stór að netverjar hafa keppst við að gera grín að því. Nú hefur knattspyrnustjórinn Enzo Maresca viðurkennt að hópurinn sé of fjölmennur.

Fer­tug Fríða er alls ekki hætt

Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá meira