Hetja Tyrkja í bann fyrir úlfafagnið Tyrkir hafa orðið fyrir miklu áfalli fyrir leikinn við Holland í 8-liða úrslitum EM karla í fótbolta í Þýskalandi, því maðurinn sem kom þeim þangað verður í banni. 4.7.2024 20:31
Dýrmætur sigur Þórs en toppliðið skoraði ekki Fjölnismenn verða á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta að loknum fyrri helmingi deildakeppninnar, eftir markalaust jafntefli við Keflavík í kvöld í 11. umferðinni. 4.7.2024 20:00
Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. 4.7.2024 19:31
Segir Rodri bestan í heimi eftir langar kennslustundir Ilkay Gündogan, fyrirliði Þýskalands, jós lofi yfir sinn gamla liðsfélaga hjá Manchester City, Rodri, fyrir stórleikinn við Spán á morgun í 8-liða úrslitum EM í fótbolta. 4.7.2024 18:31
Jafntefli eftir óvænt brotthvarf Óskars Haugesund gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn HamKam í Íslendingaslag í dag, í fyrsta leik sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson ákvað óvænt að hætta sem þjálfari liðsins. 12.5.2024 17:06
Orri mikilvægur gegn erkióvinum og FCK á toppinn Eftir fjóra sigra í röð hefur FC Kaupmannahöfn laumað sér, nánast „bakdyramegin“ upp í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. 12.5.2024 16:23
Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. 12.5.2024 16:02
Sóley Margrét aftur Evrópumeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði og varði þar með titilinn frá því í fyrra, í +84 kg flokki. 12.5.2024 15:46
Fyrsti stóri titill United-kvenna Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. 12.5.2024 15:39
Enn ekkert skorað í umspilinu Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.5.2024 15:28