Ísland á lista yfir tíu bestu áfangastaðina í Evrópu Ísland hefur síðastliðin ár orðið sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og hafa Íslendingar sennilega orðið varir við það. 23.10.2019 11:30
Tryggvi vinnur markvisst að því að verða tvö hundruð ára Tryggvi Hjaltason virðist í fyrstu venjulegur maður, hann er giftur, þriggja barna faðir sem vinnur hjá greiningardeild CCP. Það sem gerir hann hins vegar óvenjulegan er að hann langar að verða tvö hundruð ára og er að vinna markvisst í því. 23.10.2019 10:30
Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld. 22.10.2019 16:00
Fasteignasalar og áhugamenn giska hvað þessi villa í Los Angeles kostar Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd sem tengjast fasteignum. 22.10.2019 14:30
Margir af helstu leikurum Íslands hreinsuðu allt út úr húsi Gísla og Nínu Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun á dögunum að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn frá a-ö. 22.10.2019 13:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22.10.2019 12:30
Föllnu flugkóngarnir selja villurnar sínar Aðilarnir á bakvið fyrirtækin WOW Air og Primera Air hafa sett glæsihýsin sín á sölu en fyrirtækin fóru bæði í þrot á þessu ári. 22.10.2019 11:45
„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. 22.10.2019 10:30
Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. 21.10.2019 20:00
Lífið eftir kynleiðréttingu: Sárt að vera leyndarmál "Ég byrjaði í ferlinu fyrir svona fjórum árum síðan og ég er nú kannski smá heppin með gen og þess vegna er ég svona kvenleg í dag,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem fór í gegnum kynleiðréttingarferli. Snædís var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í dag. 21.10.2019 16:02