Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tryggvi vinnur markvisst að því að verða tvö hundruð ára

Tryggvi Hjaltason virðist í fyrstu venjulegur maður, hann er giftur, þriggja barna faðir sem vinnur hjá greiningardeild CCP. Það sem gerir hann hins vegar óvenjulegan er að hann langar að verða tvö hundruð ára og er að vinna markvisst í því.

Upplifði mikið sjálfshatur í æsku

„Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku.

Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum

Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína.

Lífið eftir kyn­leið­réttingu: Sárt að vera leyndarmál

"Ég byrjaði í ferlinu fyrir svona fjórum árum síðan og ég er nú kannski smá heppin með gen og þess vegna er ég svona kvenleg í dag,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem fór í gegnum kynleiðréttingarferli. Snædís var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í dag.

Sjá meira