Staður elskenda í Borgarfirði til sölu Hreðavatnsskáli í Borgarfirði er nú kominn á söluskrá en ásett verð er um 100 milljónir. 13.2.2019 12:30
Svona valdi Cardi B kjólinn fyrir Grammy-verðlaunin Tónlistarkonan Cardi B varð fyrsta konan til að hljóta Grammy-verðlaunin fyrir bestu rappplötuna á sunnudagskvöldið. 13.2.2019 11:30
Karen og Hannes vilja 75 milljónir fyrir einbýlishúsið í Garðabænum Fjölmiðlakonan Karen Kjartansdóttir, framkvæmdastýra Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Hannes Ingi Geirsson, íþróttafræðingur, hafa sett hús sitt við Melás 2 í Garðabæ á söluskrá. 13.2.2019 10:30
Eurovision-stjörnur Íslands verða bakraddir Friðriks Ómars „Þvílík forréttindi að eiga svona frábæra vini. Þetta eru bakraddirnar mínar sem ætla að fylgja mér alla leið í þessari vegferð.“ 13.2.2019 09:07
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12.2.2019 16:00
Staðfesta Coming To America 2 Nú hefur það verið staðfest að framhald af myndinni Coming To America verður frumsýnd 7. ágúst 2020. 12.2.2019 15:00
María Birta komst á botninn Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar. 12.2.2019 14:00
Daniel Radcliffe svarar vinsælustu spurningunum um sig Leikarinn Daniel Radcliffe, sem er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter, mætti á dögunum í myndver Wired og svaraði spurningum um sjálfan sig. 12.2.2019 12:30
Innlit í fallegt einbýlishús Kris Jenner í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 12.2.2019 11:15
Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. 12.2.2019 10:30