Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2019 12:30 Anderson leikur Thatcher í komandi þáttaröð. Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Anderson mun fara með hlutverk Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í fjórðu þáttaröðinni af The Crown. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún varð fyrsta konan til að gegna því embætti í Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Thatcher gegndi líka embætti menntamálaráðherra árið 1970. Árið 1975 bauð hún sig svo fram í leiðtogasæti breska Íhaldsflokksins gegn þáverandi leiðtoga, Edward Heath. Undir hennar stjórn vann flokkurinn þingkosningar árið 1979, 1983 og 1987. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín og lést árið 2013, þá 87 ára að aldri. Í Netflix-þáttaröðinni The Crown er sagt frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar og hafa fyrstu tvær þáttaraðirnar fengið mikið lof. Framundan er síðan þriðja þáttaröðin en Gillian kemur við sögu í þeirri fjórðu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Anderson mun fara með hlutverk Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í fjórðu þáttaröðinni af The Crown. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún varð fyrsta konan til að gegna því embætti í Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Thatcher gegndi líka embætti menntamálaráðherra árið 1970. Árið 1975 bauð hún sig svo fram í leiðtogasæti breska Íhaldsflokksins gegn þáverandi leiðtoga, Edward Heath. Undir hennar stjórn vann flokkurinn þingkosningar árið 1979, 1983 og 1987. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín og lést árið 2013, þá 87 ára að aldri. Í Netflix-þáttaröðinni The Crown er sagt frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar og hafa fyrstu tvær þáttaraðirnar fengið mikið lof. Framundan er síðan þriðja þáttaröðin en Gillian kemur við sögu í þeirri fjórðu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira