Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hjörvar hringdi í Aron Einar og var mjög óþægilegur

Hjörvar Hafliðason, einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957, hringdi í Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða og leikmann Cardiff á dögunum og tók nokkuð góðan símahrekk á landsliðsfyrirliðann.

Gler brotnar á þessum hraða

Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá afraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú.

Fyrrverandi makar spila martraðarborðtennis

Þau Dalena og Mike voru eitt sinn saman í ástarsambandi. Inni á YouTube-síðunni Cut má reglulega sjá skemmtileg myndbönd þar sem fólk tekur þátt í allskyns félagslegum tilraunum.

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka.

Sjá meira