Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

GoPro myndbönd ársins 2018

Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð

Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019.

Orri Freyr velur plötur ársins 2018

Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.

Grýla og jólasveinarnir skúrkarnir á Netflix

Netflix-þættirnir Chilling Adventures of Sabrina hafa verið að slá í gegn að undanförnu en þeir eru byggðir á þáttunum Sabrina the Teenage Witch sem hófu göngu sína árið 1996.

Sjá meira