Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19.12.2018 15:30
GoPro myndbönd ársins 2018 Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd. 19.12.2018 14:30
Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19.12.2018 13:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019. 19.12.2018 12:30
„Vantar fleiri skemmtibækur svo ungmenni landsins nenni að lesa“ Leikarinn og grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er orðinn rithöfundur en hann gaf út bókina Steindi í Orlofi fyrir jólabókaflóðið. 19.12.2018 11:30
„Ég týndi móður minni í þessu sjálfsvígi“ Umræðan um geðheilbrigðismál hefur aukist mikið á undanförnum árum og ekki að ástæðulausu. 19.12.2018 10:30
Orri Freyr velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. 18.12.2018 15:30
Moldríkur pabbastrákur segir sögu sína Bobby Misner er litríkur karakter sem segir sögu sína á YouTube. Misner fæddist í Ástralíu og var hann alinn upp af einstæðri móður sinni. 18.12.2018 14:30
Cardi B gerði James Corden ítrekað orðlausan í Carpool Karaoke Ein vinsælasta tónlistarkona heims Cardi B er nýjasti gestur James Corden í dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke. 18.12.2018 13:30
Grýla og jólasveinarnir skúrkarnir á Netflix Netflix-þættirnir Chilling Adventures of Sabrina hafa verið að slá í gegn að undanförnu en þeir eru byggðir á þáttunum Sabrina the Teenage Witch sem hófu göngu sína árið 1996. 18.12.2018 12:30