Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bestu auglýsingar ársins

Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum.

„Margir sem vilja meina að maður vilji bara sofa hjá öllum“

Þau Inga Lísa Hansen og Már Jóhann Löve lifa ósköp hefðbundnu lífi. Þau eru trúlofuð, eiga íbúð í efra Breiðholti, vinna hefðbundin störf og eiga tvo glæsilega ketti. Það er þó eitt sem er ekki ýkja hefðbundið og það er að þau eru fjölkær eða polly.

Sunna Ben velur plötur ársins 2018

Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.

Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku

"Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær.

Stríð milli færustu förðunarfræðinga heims

Förðunarfræðingarnir Mario Dedivanovic og James Charles tóku svokallaðan förðunarslag á YouTube-rás þess síðarnefnda og var verkefnið að farða sjálfa Kim Kardashian.

Eldhvirfilbylur inni í sápukúlu

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Sjá meira