Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston

Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun.

Þurftu að léttast eða leggja inn á Samfylkinguna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er búinn að missa þrjátíu kíló undanfarna mánuði og er hvergi nærri hættur. Sigmund þekkja líklega flestir sem fyrrum forsætisráðherra, formann Miðflokksins og sjónvarpsmann í fyrri tíð.

Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann

Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund.

Gafst upp með báðum höndum

"Ég er fæddur og uppalinn í litlu samfélagi úti á landi, á Egilsstöðum. Mér gekk vel í skóla og var í íþróttum. Ég byrjaði að drekka fjórtán ára gamall og byrjaði strax að drekka mjög illa. Fimmtán ára byrjaði ég að reykja kannabisefni og er bara orðinn dagreykingamaður 15 ára gamall.“

Nýir þættir í anda Skam

Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam.

Sjá meira