Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“

Raunveruleikastjarnan og súperstjörnumóðirin Kris Jenner fagnaði sjötíu ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birtu þrjár elstu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlægar færslur á samfélagsmiðlum þar sem þær heiðruðu móður sína. Allar virðast þær líta mikið upp til móður sinnar, sem þær lýsa sem mikilli fyrirmynd.

Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth

Sóldís Vala Ívarsdóttir hlaut titilinn ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) þegar hún hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2025 sem fór fram í Manila í Filippseyjum í gær.

Sköpunarkrafturinn var alls­ráðandi í Höfuðstöðinni

„Það hefur verið lærdómsríkt og krefjandi á stundum, en fyrst og fremst alveg ofboðslega gefandi,“ segir Aldís Eik Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá 66°Norður. Fyrirtækið efndi til viðburðar í Höfuðstöðinni í gær í samstarfi við UN Women á Íslandi.

Hélt að allir væru ætt­leiddir

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er óhrædd við að hleypa fylgjendum sínum inn í líf sitt. Í nýlegu TikTok-myndbandi deildi hún nokkrum persónulegum upplýsingum um sjálfa sig sem líklega fæstir vita.

Keyptu 230 fer­metra ein­býlis­hús á Sel­tjarnar­nesi

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og eiginkona hans, kennarinn Jovana Schally, hafa fest kaup á 230 fermetra einbýlishúsi við Tjarnarstíg á Seltjarnarnesi. Kaupverðið nam 176 milljónum króna.

Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði

Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu.

Varð næstum fyrir bíl á For­múlunni

„Flestum er slétt sama um mann, þannig að af hverju ekki að prófa eitthvað nýtt?“ segir ljósmyndarinn og leikstjórinn Hlynur Hólm Hauksson. Hann segist vera mjög gleyminn og hafi þurft að setja upp kerfi og ferla þar sem hann skráir allt niður til að muna eftir daglegum verkefnum.

Létt og ljúffengt eplasalat

Heilsukokkurinn Jana Steingrímsdóttir kann að galdra fram holla rétti á einstaklega girnilegan hátt. Hér er á ferðinni létt og ljúffengt eplasalat með trönuberjum og valhnetum – frábær kostur sem morgunmatur eða millimál. Salatið er stútfullt af hollum fitusýrum og trefjum sem gefa bæði orku og næringu.

Aniston hefur fundið ástina á ný

Leikkonan Jennifer Aniston opinberaði samband sitt við dáleiðarann Jim Curtis í gær þegar hún birti fallega mynd af þeim saman á Instagram í tilefni af 50 ára afmæli hans.

Sjá meira