Keypti ævintýralegt raðhús með sjávarútsýni Kolbeinn Sigþórsson knattspyrnumaður festi kaup á reisulegu pallaraðhúsi við Bakkastaði í Grafarvogi. Húsið var byggt árið 2001 og er 282 fermetrar. Kolbeinn greiddi 225 milljónir fyrir eignina. 9.9.2024 16:03
Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis, seldi nýverið glæsilegt einbýlishús við Sunnuveg í Reykjavík þrettán milljónum undir ásettu verði. 9.9.2024 15:33
Eva Dögg greinir frá kyninu Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. 9.9.2024 14:02
Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9.9.2024 10:46
Þetta eru liðin í Kviss Spurningaþátturinn Kviss hefur göngu sína á ný annað kvöld undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Eins og í fyrri þáttaröðunum munu sextán lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari. 6.9.2024 20:02
Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Rapparinn Daniil fjarlægði lagið Freak af öllum streymisveitum tveimur dögum eftir útgáfu þess. Lagið rataði í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans á Spotify. 6.9.2024 16:00
Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, og Nótt Jónsdóttir fyrrverandi knattspyrnukona eignuðust dreng 29. ágúst síðastliðinn. 6.9.2024 14:32
Hlýleiki og litagleði í miðbænum Við Nýlendugötu í Reykjavík er að finna ákaflega heillandi íbúð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1925. Íbúðin sjálf er 58 fermetrar og hefur verið mikið endurnýjuð síðastliðin ár. 6.9.2024 13:52
„Gerir öll ferðalög skemmtilegri og lætur mig hlæja endalaust“ Tinna Brá Baldvinsdóttir athafnakona og Ari Eldjárn skemmtikraftur fögnuðu 43 ára afmæli Ara í New York í Bandaríkjunum í gær. Parið fór meðal annars í siglingu og spa á Governors-eyjunni þar sem þau nutu útsýnisins yfir Manhattan. 6.9.2024 09:58
Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag „Ég myndi segja að sú ákvörðun mín þegar ég var átján ára gamall að gera tónlist að ævistarfi mínu hafi líklega haft mestu áhrifin á líf mit,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason. Hann segir tónlistina hafa mótað sýn hans á lífið og sjálfan sig. 6.9.2024 09:01