Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eva Dögg greinir frá kyninu

Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. 

Þetta eru liðin í Kviss

Spurningaþátturinn Kviss hefur göngu sína á ný annað kvöld undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Eins og í fyrri þáttaröðunum munu sextán lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari.

Daniil fjar­lægði topplagið af Spotify

Rapparinn Daniil fjarlægði lagið Freak af öllum streymisveitum tveimur dögum eftir útgáfu þess. Lagið rataði í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans á Spotify. 

Sig­valdi og Nótt nefndu drenginn

Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, og Nótt Jónsdóttir fyrrverandi knattspyrnukona eignuðust dreng 29. ágúst síðastliðinn. 

Hlýleiki og lita­gleði í mið­bænum

Við Nýlendugötu í Reykjavík er að finna ákaflega heillandi íbúð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1925. Íbúðin sjálf er 58 fermetrar og hefur verið mikið endurnýjuð síðastliðin ár. 

Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag

„Ég myndi segja að sú ákvörðun mín þegar ég var átján ára gamall að gera tónlist að ævistarfi mínu hafi líklega haft mestu áhrifin á líf mit,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason. Hann segir tónlistina hafa mótað sýn hans á lífið og sjálfan sig. 

Sjá meira