Fréttir Vilja rannsókn á ódæðunum Amnesty International kallaði í gær eftir tafarlausri rannsókn öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins vegna dráps á hundruðum mótmælenda í Líbíu. Innlent 22.2.2011 22:46 Margfalt meira af marijúana Lögregluembættin á Norðurlandi lögðu hald á rúmlega eitt kíló af marijúana á síðasta ári sem er mun meira en árin þar á undan. Innlent 22.2.2011 22:46 Ræður fólki frá ferðalögum Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá öllum ferðalögum til Líbíu vegna ótryggs ástands í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Innlent 22.2.2011 22:46 Lánastofnanir á leigumarkað Verið er að kanna hvort leigja eigi út þær tvö þúsund íbúðir sem eru í eigu lífeyrissjóða, banka og annarra lánastofnana í gegnum fasteignafélög sem starfrækt yrðu á leigumarkaði. Innlent 21.2.2011 22:50 Ítarlegar upplýsingar fylgi umsóknunum Innanríkisráðuneytið hefur auglýst þrjú embætti hæstaréttardómara laus til umsóknar. Innlent 21.2.2011 22:50 Alþjóðleg lögregla benti á tvo níðinga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) hafði nýlega hendur í hári tveggja karlmanna sem höfðu í fórum sínum myndefni sem sýnir börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt, eftir að ábendingar höfðu borist hingað frá Interpol annars vegar og hins vegar frá Europol. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar LRH. Ríkissaksóknari hefur þegar ákært annan manninn, en hinn bíður ákæru. Innlent 21.2.2011 22:50 Myndaðir við verðkönnun Verslunin Kostur birtir nú auglýsingu á vefnum þar sem starfsmenn Bónuss eru sýndir versla í Kosti. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir starfsmennina hafa verið myndaða við verðkönnun í versluninni. Innlent 21.2.2011 22:49 Taka þátt í nútímaiðnbyltingu „Skráningum gjörsamlega flæddi yfir okkur þegar þetta kom fyrir nokkrum dögum, mest frá Þýskalandi,“ segir Eiríkur Sveinn Hrafnsson, framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins GreenQloud. Viðskipti innlent 21.2.2011 22:50 Eykur neytendavernd barnanna Væri samnorrænt hollustumerki, eins og Skráargatið, tekið upp hér á landi myndi það auka neytendavernd barna. Þetta segir Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda. Innlent 21.2.2011 22:49 Segja Icesave-viðræðum lokið „Það er búið að skrifa undir samninginn og viðræðum um hann er lokið. Málið er nú í höndum Íslendinga sjálfra,“ segir Niels Redeker, talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins, í samtali við Fréttablaðið um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að neita að staðfesta Icesave-frumvarpið á sunnudag og vísa samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti innlent 21.2.2011 22:50 Loðnan veiðist við Snæfellsnes Ágæt loðnuveiði hefur verið hjá skipum HB Granda eftir stutt hlé sem varð á úthaldinu vegna verkfallsboðunar bræðslumanna. Innlent 21.2.2011 22:49 Flestir vilja sambærilegar hækkanir Mikill meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í könnun ASÍ styður þá stefnu að lögð verði áhersla á sambærilegar launahækkanir fyrir alla í yfirstandandi kjaraviðræðum. Innlent 21.2.2011 22:50 Samtök lánþega gagnrýna SP SP Fjármögnun hefur rift bílakaupleigusamningum við áttatíu viðskiptavini sína. Fólkið, sem hefur allt sótt um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara, fékk tilkynningu um málið sent heim í bréfi í síðustu viku. Innlent 21.2.2011 22:50 Formaður á ferð og flugi Formaður samninganefndar Íslands gagnvart ESB, Stefán Haukur Jóhannesson, fer víða þessa dagana að kynna aðildarferlið. Hann hóf vikulega fundaröð um þetta hjá Mími-símenntun fyrir skemmstu, eftir fund hans með fulltrúum skapandi greina, sem sagt var frá í blaðinu. Innlent 21.2.2011 22:49 Greip inn í fíkniefnaviðskipti Lögreglan á Akureyri stöðvaði kannabisræktun í íbúð á Akureyri um helgina. Hald var lagt á fjórtán kannabisplöntur, nokkra græðlinga og búnað til ræktunar. Innlent 21.2.2011 22:50 Hundrað manna úrtak segir nákvæmlega ekki neitt "Þetta segir nákvæmlega ekki neitt. Það er betra að gera ekki neitt en að birta svona upplýsingar og láta sem þetta segi eitthvað,“ segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um 100 manna úrtak af þeim tæplega 38 þúsund nöfnum sem voru skráð á vefinn kjosum.is Innlent 18.2.2011 16:37 Kafarar kanna skemmdir á Goðafossi Undirbúningur er hafinn að því að dæla olíunni sem eftir er í Goðafossi úr skipinu. Eins og komið hefur fram hafa sérfræðingar náð að stöðva olíulekann úr skipinu sem strandaði nokkrar sjómílur út af Fredriksstad í Noregi. Kafarar eru þessa stundina að kanna skemmdir á skipinu en það situr fast á skeri um 100-200 metra frá landi. Innlent 18.2.2011 15:39 Ökumenn fara sparlega með stefnuljósin Átak lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í að fylgjast með stefnuljósanotkun er enn í fullum gangi. Innlent 18.2.2011 14:42 Móðir hringdi í lögreglu vegna tölvunotkunar sonarins Fyrr í vikunni var lögregla kölluð að heimili á höfuðborgarsvæðinu vegna ágreinings um tölvunotkun. Þar áttu mæðgin í útistöðum en þrætueplið var tölvunotkun sonarins. Móðirin vildi meina að tölvunotkunin bitnaði á náminu en pilturinn sá hlutina ekki sömu augum. Reynt var miðla málum og síðan farið af vettvangi. Ekki er vitað hvort viðvarandi lausn fannst á tölvunotkun unglingsins á þessu heimili en vandamálið er ekki með öllu óþekkt. Um það vitna önnur útköll lögreglu af sama tagi. Innlent 18.2.2011 14:28 Fjölskyldan sátt við lokað þinghald yfir Þorvarði Þinghald yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni verður lokað. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaði um þetta í morgun. Þorvarður Davíð er ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðist á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, í nóvember á síðasta ári. Innlent 18.2.2011 13:35 Olían úr Goðafossi hefur náð landi Olían úr Goðafossi hefur náð landi við Akeröya í Noregi. Björgunarstörf eru í fullum gangi við að hreinsa olíuna sem lekið hefur úr skipinu frá því það strandaði í gærkvöldi. Innlent 18.2.2011 11:16 Fundu laumufarþega í bíl Lögreglan á Selfossi fann einskonar laumufarþega í bíl, sem hún stöðvaði við reglubundið eftirlit í nótt. Fimm manns voru í bílnum, og var mannskapurinn að koma af skemmtistað, en ökumaður var í góðu standi. Innlent 18.2.2011 08:31 Isavia málið: Tímamótadómur að mati lögfræðings BSRB Tímamótadómur féll í Héraðsdómi Reykjaness í dag þegar ríkisfyrirtækið Ísavía var dæmt til að greiða konu miskabætur vegna kynferðislegrar áreitni af hálfu hátt setts yfirmanns. Lögmaður BSRB segir málið fordæmisgefandi. Yfirmaðurinn er enn við störf. Innlent 9.2.2011 19:34 Fimmtíu þúsund undirskriftir gætu haft áhrif á afstöðu Bjarna Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki gert upp við sig hvort Icesave-samningurinn eigi að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir þó að vissulega hefði það áhrif á afstöðu sína ef fram kæmu 50 þúsund undirskriftir líkt og með fyrri samning. Þingmenn og fyrrum ráðherrar flokksins vilja að þjóðin eigi síðasta orðið. Innlent 6.2.2011 13:08 Torres: Eigendurnir sviku loforð Fernando Torres er smám saman að opna sig um ástæður þess af hverju hann ákvað að yfirgefa Liverpool. Hann segir nú að brotin loforð eigenda félagsins sé ein af ástæðunum. Enski boltinn 6.2.2011 11:13 Reyna að bregðast við áhlaupi á bankakerfið Viðræður hefjast milli stjórnarandstöðuafla og varaforseta Egyptalands í dag. Ástandið í landinu er viðkvæmt, en Seðlabanki landsins hefur dælt hátt í hundrað milljörðum í banka landsins til að bregðast við áhlaupi á bankakerfið. Erlent 6.2.2011 12:11 Jarðskjálftar í Vatnajökli í nótt Allmargar skjálftar mældust við Bárðabungu rétt sunnan við Kistufell á Vatnajökli í nótt. Sá stærsti mældist 2,6 á richter samkvæmt upplýsingum frá skjálftafræðingi veðurstofunnar. Innlent 6.2.2011 12:04 Feta í fótspor Jimi Hendrix Fjórir Skagamenn spila uppáhaldslög sín með Jimi Hendrix á tónleikum á Sódómu næsta fimmtudagskvöld. Þetta eru fyrstu stóru tónleikar drengjanna. Lífið 4.2.2011 20:31 „Þetta fer að verða réttarfarslegt hneyksli“ Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Innlent 5.2.2011 18:30 Ræða Bjarna Ben í heild sinni Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á rúmlega fimm hundruð manna fundi í Valhöll í dag að íslenska þjóðin geti ekki komist undan tugmilljarða skuldbindingu í Icesave málinu. Þá sagði hann að sú niðurstaða sem nú hefur fengist í samningaferlinu væri ekki fenginn með hótunum Breta og Hollendinga gagnvart Íslendingum. Innlent 5.2.2011 16:50 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Vilja rannsókn á ódæðunum Amnesty International kallaði í gær eftir tafarlausri rannsókn öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins vegna dráps á hundruðum mótmælenda í Líbíu. Innlent 22.2.2011 22:46
Margfalt meira af marijúana Lögregluembættin á Norðurlandi lögðu hald á rúmlega eitt kíló af marijúana á síðasta ári sem er mun meira en árin þar á undan. Innlent 22.2.2011 22:46
Ræður fólki frá ferðalögum Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá öllum ferðalögum til Líbíu vegna ótryggs ástands í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Innlent 22.2.2011 22:46
Lánastofnanir á leigumarkað Verið er að kanna hvort leigja eigi út þær tvö þúsund íbúðir sem eru í eigu lífeyrissjóða, banka og annarra lánastofnana í gegnum fasteignafélög sem starfrækt yrðu á leigumarkaði. Innlent 21.2.2011 22:50
Ítarlegar upplýsingar fylgi umsóknunum Innanríkisráðuneytið hefur auglýst þrjú embætti hæstaréttardómara laus til umsóknar. Innlent 21.2.2011 22:50
Alþjóðleg lögregla benti á tvo níðinga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) hafði nýlega hendur í hári tveggja karlmanna sem höfðu í fórum sínum myndefni sem sýnir börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt, eftir að ábendingar höfðu borist hingað frá Interpol annars vegar og hins vegar frá Europol. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar LRH. Ríkissaksóknari hefur þegar ákært annan manninn, en hinn bíður ákæru. Innlent 21.2.2011 22:50
Myndaðir við verðkönnun Verslunin Kostur birtir nú auglýsingu á vefnum þar sem starfsmenn Bónuss eru sýndir versla í Kosti. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir starfsmennina hafa verið myndaða við verðkönnun í versluninni. Innlent 21.2.2011 22:49
Taka þátt í nútímaiðnbyltingu „Skráningum gjörsamlega flæddi yfir okkur þegar þetta kom fyrir nokkrum dögum, mest frá Þýskalandi,“ segir Eiríkur Sveinn Hrafnsson, framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins GreenQloud. Viðskipti innlent 21.2.2011 22:50
Eykur neytendavernd barnanna Væri samnorrænt hollustumerki, eins og Skráargatið, tekið upp hér á landi myndi það auka neytendavernd barna. Þetta segir Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda. Innlent 21.2.2011 22:49
Segja Icesave-viðræðum lokið „Það er búið að skrifa undir samninginn og viðræðum um hann er lokið. Málið er nú í höndum Íslendinga sjálfra,“ segir Niels Redeker, talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins, í samtali við Fréttablaðið um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að neita að staðfesta Icesave-frumvarpið á sunnudag og vísa samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti innlent 21.2.2011 22:50
Loðnan veiðist við Snæfellsnes Ágæt loðnuveiði hefur verið hjá skipum HB Granda eftir stutt hlé sem varð á úthaldinu vegna verkfallsboðunar bræðslumanna. Innlent 21.2.2011 22:49
Flestir vilja sambærilegar hækkanir Mikill meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í könnun ASÍ styður þá stefnu að lögð verði áhersla á sambærilegar launahækkanir fyrir alla í yfirstandandi kjaraviðræðum. Innlent 21.2.2011 22:50
Samtök lánþega gagnrýna SP SP Fjármögnun hefur rift bílakaupleigusamningum við áttatíu viðskiptavini sína. Fólkið, sem hefur allt sótt um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara, fékk tilkynningu um málið sent heim í bréfi í síðustu viku. Innlent 21.2.2011 22:50
Formaður á ferð og flugi Formaður samninganefndar Íslands gagnvart ESB, Stefán Haukur Jóhannesson, fer víða þessa dagana að kynna aðildarferlið. Hann hóf vikulega fundaröð um þetta hjá Mími-símenntun fyrir skemmstu, eftir fund hans með fulltrúum skapandi greina, sem sagt var frá í blaðinu. Innlent 21.2.2011 22:49
Greip inn í fíkniefnaviðskipti Lögreglan á Akureyri stöðvaði kannabisræktun í íbúð á Akureyri um helgina. Hald var lagt á fjórtán kannabisplöntur, nokkra græðlinga og búnað til ræktunar. Innlent 21.2.2011 22:50
Hundrað manna úrtak segir nákvæmlega ekki neitt "Þetta segir nákvæmlega ekki neitt. Það er betra að gera ekki neitt en að birta svona upplýsingar og láta sem þetta segi eitthvað,“ segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um 100 manna úrtak af þeim tæplega 38 þúsund nöfnum sem voru skráð á vefinn kjosum.is Innlent 18.2.2011 16:37
Kafarar kanna skemmdir á Goðafossi Undirbúningur er hafinn að því að dæla olíunni sem eftir er í Goðafossi úr skipinu. Eins og komið hefur fram hafa sérfræðingar náð að stöðva olíulekann úr skipinu sem strandaði nokkrar sjómílur út af Fredriksstad í Noregi. Kafarar eru þessa stundina að kanna skemmdir á skipinu en það situr fast á skeri um 100-200 metra frá landi. Innlent 18.2.2011 15:39
Ökumenn fara sparlega með stefnuljósin Átak lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í að fylgjast með stefnuljósanotkun er enn í fullum gangi. Innlent 18.2.2011 14:42
Móðir hringdi í lögreglu vegna tölvunotkunar sonarins Fyrr í vikunni var lögregla kölluð að heimili á höfuðborgarsvæðinu vegna ágreinings um tölvunotkun. Þar áttu mæðgin í útistöðum en þrætueplið var tölvunotkun sonarins. Móðirin vildi meina að tölvunotkunin bitnaði á náminu en pilturinn sá hlutina ekki sömu augum. Reynt var miðla málum og síðan farið af vettvangi. Ekki er vitað hvort viðvarandi lausn fannst á tölvunotkun unglingsins á þessu heimili en vandamálið er ekki með öllu óþekkt. Um það vitna önnur útköll lögreglu af sama tagi. Innlent 18.2.2011 14:28
Fjölskyldan sátt við lokað þinghald yfir Þorvarði Þinghald yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni verður lokað. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaði um þetta í morgun. Þorvarður Davíð er ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðist á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, í nóvember á síðasta ári. Innlent 18.2.2011 13:35
Olían úr Goðafossi hefur náð landi Olían úr Goðafossi hefur náð landi við Akeröya í Noregi. Björgunarstörf eru í fullum gangi við að hreinsa olíuna sem lekið hefur úr skipinu frá því það strandaði í gærkvöldi. Innlent 18.2.2011 11:16
Fundu laumufarþega í bíl Lögreglan á Selfossi fann einskonar laumufarþega í bíl, sem hún stöðvaði við reglubundið eftirlit í nótt. Fimm manns voru í bílnum, og var mannskapurinn að koma af skemmtistað, en ökumaður var í góðu standi. Innlent 18.2.2011 08:31
Isavia málið: Tímamótadómur að mati lögfræðings BSRB Tímamótadómur féll í Héraðsdómi Reykjaness í dag þegar ríkisfyrirtækið Ísavía var dæmt til að greiða konu miskabætur vegna kynferðislegrar áreitni af hálfu hátt setts yfirmanns. Lögmaður BSRB segir málið fordæmisgefandi. Yfirmaðurinn er enn við störf. Innlent 9.2.2011 19:34
Fimmtíu þúsund undirskriftir gætu haft áhrif á afstöðu Bjarna Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki gert upp við sig hvort Icesave-samningurinn eigi að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir þó að vissulega hefði það áhrif á afstöðu sína ef fram kæmu 50 þúsund undirskriftir líkt og með fyrri samning. Þingmenn og fyrrum ráðherrar flokksins vilja að þjóðin eigi síðasta orðið. Innlent 6.2.2011 13:08
Torres: Eigendurnir sviku loforð Fernando Torres er smám saman að opna sig um ástæður þess af hverju hann ákvað að yfirgefa Liverpool. Hann segir nú að brotin loforð eigenda félagsins sé ein af ástæðunum. Enski boltinn 6.2.2011 11:13
Reyna að bregðast við áhlaupi á bankakerfið Viðræður hefjast milli stjórnarandstöðuafla og varaforseta Egyptalands í dag. Ástandið í landinu er viðkvæmt, en Seðlabanki landsins hefur dælt hátt í hundrað milljörðum í banka landsins til að bregðast við áhlaupi á bankakerfið. Erlent 6.2.2011 12:11
Jarðskjálftar í Vatnajökli í nótt Allmargar skjálftar mældust við Bárðabungu rétt sunnan við Kistufell á Vatnajökli í nótt. Sá stærsti mældist 2,6 á richter samkvæmt upplýsingum frá skjálftafræðingi veðurstofunnar. Innlent 6.2.2011 12:04
Feta í fótspor Jimi Hendrix Fjórir Skagamenn spila uppáhaldslög sín með Jimi Hendrix á tónleikum á Sódómu næsta fimmtudagskvöld. Þetta eru fyrstu stóru tónleikar drengjanna. Lífið 4.2.2011 20:31
„Þetta fer að verða réttarfarslegt hneyksli“ Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Innlent 5.2.2011 18:30
Ræða Bjarna Ben í heild sinni Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á rúmlega fimm hundruð manna fundi í Valhöll í dag að íslenska þjóðin geti ekki komist undan tugmilljarða skuldbindingu í Icesave málinu. Þá sagði hann að sú niðurstaða sem nú hefur fengist í samningaferlinu væri ekki fenginn með hótunum Breta og Hollendinga gagnvart Íslendingum. Innlent 5.2.2011 16:50
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent