Birtist í Fréttablaðinu Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir. Erlent 14.8.2018 10:24 Stöðugt brotið á mannréttindum aldraðra! Það er níðst á öldruðum. Skoðun 14.8.2018 10:16 Illgresi Óvissan er órjúfanlegur þáttur í öllu vísindastarfi. Skoðun 14.8.2018 10:12 Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14.8.2018 10:10 Álfabikarinn er valdeflandi Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir mannfræðingur hefur síðasta ár starfað fyrir WoMena í Úganda, en samtökin vinna að bættri kynog frjósemisheilsu kvenna. Áhersla er lögð á blæðingar sem eru mikið tabú og geta skert mjög frelsi kvenna í landinu. Innlent 14.8.2018 05:10 Töluverður verðmunur á vinsælum skólatöskum barna Verðkönnun Fréttablaðsins leiðir í ljós að verðmunur milli verslana á vinsælum skólatöskum fyrir grunnskólabörn getur numið allt að 26 prósentum. Algengt verð á töskunum um og yfir 20 þúsund krónur. Misjafnt hversu mikið börnin þurfa að bera í töskunum milli heimilis og skóla. Ódýrari valkostir í boði. Viðskipti innlent 14.8.2018 04:47 Djakarta sekkur í hafið á methraða Flóð eru tíð í Djakarta og verða enn tíðari í framtíðinni. Erlent 14.8.2018 04:59 Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu "Stórundarleg“ deila Kanadamanna og Sádi-Araba veldur verðandi pílagrímum áhyggjum. Deilan hófst út af tísti. Kanadamenn gagnrýndu handtöku baráttukonu og í kjölfarið var sendiherra þeirra sendur úr landi og öll milliríkjaviðskipti voru sett á ís. Erlent 14.8.2018 04:51 Toyota fer í hart vegna Hybrid-bíla auglýsinga Toyota á Íslandi telur að Neytendastofa gerir ríkari kröfur til auglýsinga er varða Hybrid-bíla heldur en bíla sem knúnir eru áfram með öðrum hætti. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir fullyrðinguna "50% rafdrifinn“ standa. Viðskipti innlent 14.8.2018 04:42 Kolféll fyrir lírunni Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur. Lífið 14.8.2018 05:01 Jáeindaskanni brátt tekinn í notkun á LSH Landspítali hefur fengið nauðsynleg leyfi frá Lyfjastofnun til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskanna spítalans. Innlent 14.8.2018 04:40 Gylfi skipulagði afmæli Alexöndru Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnaði afmæli sínu um helgina í góðra vina hópi. Gylfi skipulagði gleðina og flaug með ástinni sinni til Íslands til að halda upp á afmælið. Lífið 14.8.2018 05:06 Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði. Innlent 14.8.2018 04:38 Ástfangin oft á dag Brynhildur Karlsdóttir er listrænn pönkrokkari. Hún yrkir af krafti um greddu, fíkn og femínisma og segir kvenlega samstöðu gera út af við álit karla. Lífið 13.8.2018 05:21 Gróðahugsun Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt. Skoðun 13.8.2018 02:01 Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01 Biðmál í borginni Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar. Skoðun 13.8.2018 02:01 Upplýsingar um stöðu leikskóla borgarinnar liggja ekki fyrir Flestir af 62 leikskólum Reykjavíkurborgar eru til starfa á ný eftir sumarleyfi. Það er hins vegar enn óljóst hvernig muni ganga að hefja aðlögun nýrra leikskólabarna. Innlent 13.8.2018 02:01 Milljón og Pétur Jóhann hleypur aftur á bak Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hleypur fyrir Bumbulóní og stefnir á að safna milljón. Ef það tekst mun hann skokka kílómetrana 10 aftur á bak. Lífið 13.8.2018 02:00 Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. Erlent 13.8.2018 02:01 Ærslabelgur í klóm eineltishrotta Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. Innlent 13.8.2018 02:01 Obama heldur til Danmerkur Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, mun taka þátt í pallborðsumræðum í smábænum Kolding í Danmörku í næsta mánuði. Erlent 13.8.2018 02:02 Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. Erlent 13.8.2018 02:01 Tæplega fjörutíu féllu í sprengingu Að minnsta kosti 39 fórust, þar af tólf börn, í sprengingu í bænum Sarmada í norðvesturhluta Sýrlands í gær. Erlent 13.8.2018 02:01 Lokun yfir Ölfusá flýtt Lokun Ölfusárbrúar í dag verður flýtt og verður henni nú lokað klukkan 16.00 í stað 20.00. Innlent 13.8.2018 02:01 Smitandi hlátur Það er óskrifuð regla að stoppa í Walmart þegar lagt er af stað í ferðalag um Bandaríkin á húsbíl. Ég var þar í vikunni. Skoðun 13.8.2018 02:00 Lítið breytt útgáfa af villandi auglýsingu Toyota var bannað að fullyrða að Hybrid-bílar framleiðandans væru fimmtíu prósent rafdrifnir. Nýjar auglýsingar eru svipaðar þeim gömlu að neðanmálsgrein viðbættri. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna vill skjót viðbrögð. Viðskipti innlent 13.8.2018 02:02 Tveir tugir athugasemda í síðara samráði um umferðarlög Samráði um drög að nýjum umferðarlögum lauk um helgina. Alls bárust 22 umsagnir um frumvarpið sem lúta að hinum ýmsu öngum þess. Innlent 13.8.2018 02:02 Aldrei fleiri mál tengd heimilisofbeldi Það sem af er ári hefur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en nokkru sinni áður. Breytt verklag 2015 leiddi til mikillar fjölgunar tilkynninga en þeim hefur haldið áfram að fjölga á undanförnum árum. Innlent 13.8.2018 02:02 Enginn fundur flugforstjóra Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Innlent 13.8.2018 02:02 « ‹ 251 252 253 254 255 256 257 258 259 … 334 ›
Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir. Erlent 14.8.2018 10:24
Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14.8.2018 10:10
Álfabikarinn er valdeflandi Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir mannfræðingur hefur síðasta ár starfað fyrir WoMena í Úganda, en samtökin vinna að bættri kynog frjósemisheilsu kvenna. Áhersla er lögð á blæðingar sem eru mikið tabú og geta skert mjög frelsi kvenna í landinu. Innlent 14.8.2018 05:10
Töluverður verðmunur á vinsælum skólatöskum barna Verðkönnun Fréttablaðsins leiðir í ljós að verðmunur milli verslana á vinsælum skólatöskum fyrir grunnskólabörn getur numið allt að 26 prósentum. Algengt verð á töskunum um og yfir 20 þúsund krónur. Misjafnt hversu mikið börnin þurfa að bera í töskunum milli heimilis og skóla. Ódýrari valkostir í boði. Viðskipti innlent 14.8.2018 04:47
Djakarta sekkur í hafið á methraða Flóð eru tíð í Djakarta og verða enn tíðari í framtíðinni. Erlent 14.8.2018 04:59
Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu "Stórundarleg“ deila Kanadamanna og Sádi-Araba veldur verðandi pílagrímum áhyggjum. Deilan hófst út af tísti. Kanadamenn gagnrýndu handtöku baráttukonu og í kjölfarið var sendiherra þeirra sendur úr landi og öll milliríkjaviðskipti voru sett á ís. Erlent 14.8.2018 04:51
Toyota fer í hart vegna Hybrid-bíla auglýsinga Toyota á Íslandi telur að Neytendastofa gerir ríkari kröfur til auglýsinga er varða Hybrid-bíla heldur en bíla sem knúnir eru áfram með öðrum hætti. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir fullyrðinguna "50% rafdrifinn“ standa. Viðskipti innlent 14.8.2018 04:42
Kolféll fyrir lírunni Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur. Lífið 14.8.2018 05:01
Jáeindaskanni brátt tekinn í notkun á LSH Landspítali hefur fengið nauðsynleg leyfi frá Lyfjastofnun til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskanna spítalans. Innlent 14.8.2018 04:40
Gylfi skipulagði afmæli Alexöndru Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnaði afmæli sínu um helgina í góðra vina hópi. Gylfi skipulagði gleðina og flaug með ástinni sinni til Íslands til að halda upp á afmælið. Lífið 14.8.2018 05:06
Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði. Innlent 14.8.2018 04:38
Ástfangin oft á dag Brynhildur Karlsdóttir er listrænn pönkrokkari. Hún yrkir af krafti um greddu, fíkn og femínisma og segir kvenlega samstöðu gera út af við álit karla. Lífið 13.8.2018 05:21
Gróðahugsun Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt. Skoðun 13.8.2018 02:01
Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01
Biðmál í borginni Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar. Skoðun 13.8.2018 02:01
Upplýsingar um stöðu leikskóla borgarinnar liggja ekki fyrir Flestir af 62 leikskólum Reykjavíkurborgar eru til starfa á ný eftir sumarleyfi. Það er hins vegar enn óljóst hvernig muni ganga að hefja aðlögun nýrra leikskólabarna. Innlent 13.8.2018 02:01
Milljón og Pétur Jóhann hleypur aftur á bak Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hleypur fyrir Bumbulóní og stefnir á að safna milljón. Ef það tekst mun hann skokka kílómetrana 10 aftur á bak. Lífið 13.8.2018 02:00
Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. Erlent 13.8.2018 02:01
Ærslabelgur í klóm eineltishrotta Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. Innlent 13.8.2018 02:01
Obama heldur til Danmerkur Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, mun taka þátt í pallborðsumræðum í smábænum Kolding í Danmörku í næsta mánuði. Erlent 13.8.2018 02:02
Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. Erlent 13.8.2018 02:01
Tæplega fjörutíu féllu í sprengingu Að minnsta kosti 39 fórust, þar af tólf börn, í sprengingu í bænum Sarmada í norðvesturhluta Sýrlands í gær. Erlent 13.8.2018 02:01
Lokun yfir Ölfusá flýtt Lokun Ölfusárbrúar í dag verður flýtt og verður henni nú lokað klukkan 16.00 í stað 20.00. Innlent 13.8.2018 02:01
Smitandi hlátur Það er óskrifuð regla að stoppa í Walmart þegar lagt er af stað í ferðalag um Bandaríkin á húsbíl. Ég var þar í vikunni. Skoðun 13.8.2018 02:00
Lítið breytt útgáfa af villandi auglýsingu Toyota var bannað að fullyrða að Hybrid-bílar framleiðandans væru fimmtíu prósent rafdrifnir. Nýjar auglýsingar eru svipaðar þeim gömlu að neðanmálsgrein viðbættri. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna vill skjót viðbrögð. Viðskipti innlent 13.8.2018 02:02
Tveir tugir athugasemda í síðara samráði um umferðarlög Samráði um drög að nýjum umferðarlögum lauk um helgina. Alls bárust 22 umsagnir um frumvarpið sem lúta að hinum ýmsu öngum þess. Innlent 13.8.2018 02:02
Aldrei fleiri mál tengd heimilisofbeldi Það sem af er ári hefur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en nokkru sinni áður. Breytt verklag 2015 leiddi til mikillar fjölgunar tilkynninga en þeim hefur haldið áfram að fjölga á undanförnum árum. Innlent 13.8.2018 02:02
Enginn fundur flugforstjóra Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Innlent 13.8.2018 02:02