Hryðjuverk í Evrópu Segir hryðjuverkaógnina aldrei hafa verið alvarlegri Yfirmaður MI5 segir ástandið aldrei hafa verið svo slæmt á 34 ára ferli sínum. Erlent 17.10.2017 21:43 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. Erlent 1.10.2017 13:43 18 ára karlmaður ákærður fyrir sprengjuárás í London Ahmed Hassan var í dag ákærður vegna sprengjunnar sem að var komið fyrir í lest á háannartíma í London fyrir viku en þrjátíu slösuðust í árásinni. Erlent 22.9.2017 14:17 Enn ein handtakan á Spáni Spænska lögreglan hefur handektið marokkóskan mann í tengslum við rannsókn á hryðjuverkunum í Barselóna og Cambrils. Erlent 22.9.2017 07:54 Tveir handteknir til viðbótar Tveir karlmenn til viðbótar hafa verið handteknir í tengslum við hryðjuverkaárasina í Parsons Green lestarstöðina í London síðastliðinn föstudag. Erlent 20.9.2017 08:53 Sprengingin í Lundúnum: Svæði rýmd vegna húsleitar Svæði á um hundrað metra radíus í Sunbury við Thames-á hefur verið rýmt. Lögregla er nú við húsleit á svæðinu sem hefur verið afgirt. Erlent 16.9.2017 15:37 18 ára maður handtekinn vegna árásarinnar í Lundúnum Maðurinn var handtekinn í morgun Erlent 16.9.2017 10:04 Viðbúnaðarstig hækkað í Lundúnum: Óttast fleiri árásir Theresa May tilkynnti um aðgerðirnar í gærkvöld. Erlent 16.9.2017 09:48 Hundruð lögregluþjóna leita að árásarmanninum Fregnir hafa borist að búið sé að bera kennsl á hann með upptökum úr öryggismyndavélum. Erlent 15.9.2017 14:38 Sprenging í lestarkerfi London Lögreglan telur að um hryðjuverk hafi verið að ræða, en enginn dó í árásinni. Erlent 15.9.2017 09:47 Handtóku vígamenn sem undirbjuggu stórar árásir Yfirvöld á Spáni og í Marokkó hafa handtekið sex menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. Erlent 6.9.2017 13:49 Árásarmaðurinn í Turku laug til um nafn og aldur Dómstóll í Finnlandi segir að maðurinn sem grunaður er um hryðjuverkaárásina í Turku fyrir rúmri viku heiti í raun Abderrahman Bouanane og sé 22 ára gamall. Erlent 28.8.2017 11:42 Tónleikum frestað vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu Gaskútar fundust í rútu á nærliggjandi svæði og var ökumaður hennar handtekinn og færður til yfirheyrslu. Erlent 23.8.2017 20:37 Tala látinna hækkar á Spáni Fjórtán eru nú látnir í Barselóna og í Cambrils. Erlent 18.8.2017 11:23 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. Erlent 18.8.2017 10:30 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. Erlent 18.8.2017 06:23 „Skytturnar“ dæmdar í lífstíðarfangelsi Fjórir menn ætluðu sér að fremja hryðjuverk í Bretlandi. Erlent 3.8.2017 16:36 Leita meðlima hryðjuverkahóps í Brussel Lögreglan fann á dögunum umtalsvert magn af vopnum og lögreglubúninga. Erlent 6.7.2017 12:02 Fjórir handteknir eftir vopnafund í Belgíu Á einu heimili í Anderlecht-hverfi borgarinnar fundust meðal annars Kalashnikov árásarrifflar, skotheld vesti og skotfæri. Erlent 5.7.2017 11:02 Meintir ISIS-liðar handteknir á Spáni, Bretlandi og Þýskalandi Eru sakaðir um að reyna að útvega hryðjuverkasamtökunum nýja meðlimi. Erlent 28.6.2017 08:22 Lögreglan þekkti til sprengjumannsins í Brussel Sprengumaðurinn var meðal annars vopnaður naglasprengju, að sögn belgískra yfirvalda. Hann var lögreglu kunnugur, þó ekki vegna hryðjuverkastarfsemi. Erlent 21.6.2017 10:53 Einn látinn og átta slasaðir í London Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. Erlent 19.6.2017 07:08 Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. Erlent 19.6.2017 01:19 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. Erlent 3.6.2017 21:40 Handtekinn vegna gruns um áform um hryðjuverk í Berlín Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið sautján ára Sýrlending vegna gruns um að hafa ætlað sér að fremja sjálfsvígssprengjuárás í Berlín. Erlent 30.5.2017 13:41 Lögreglan telur augljóst að árásarmaðurinn tengist stærra neti hryðjuverkamanna Faðir Abedi segir hann saklausan. Erlent 24.5.2017 14:37 Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. Erlent 24.5.2017 08:41 Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi. Innlent 23.5.2017 12:10 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. Erlent 23.5.2017 11:53 Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. Erlent 22.4.2017 14:41 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Segir hryðjuverkaógnina aldrei hafa verið alvarlegri Yfirmaður MI5 segir ástandið aldrei hafa verið svo slæmt á 34 ára ferli sínum. Erlent 17.10.2017 21:43
Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. Erlent 1.10.2017 13:43
18 ára karlmaður ákærður fyrir sprengjuárás í London Ahmed Hassan var í dag ákærður vegna sprengjunnar sem að var komið fyrir í lest á háannartíma í London fyrir viku en þrjátíu slösuðust í árásinni. Erlent 22.9.2017 14:17
Enn ein handtakan á Spáni Spænska lögreglan hefur handektið marokkóskan mann í tengslum við rannsókn á hryðjuverkunum í Barselóna og Cambrils. Erlent 22.9.2017 07:54
Tveir handteknir til viðbótar Tveir karlmenn til viðbótar hafa verið handteknir í tengslum við hryðjuverkaárasina í Parsons Green lestarstöðina í London síðastliðinn föstudag. Erlent 20.9.2017 08:53
Sprengingin í Lundúnum: Svæði rýmd vegna húsleitar Svæði á um hundrað metra radíus í Sunbury við Thames-á hefur verið rýmt. Lögregla er nú við húsleit á svæðinu sem hefur verið afgirt. Erlent 16.9.2017 15:37
18 ára maður handtekinn vegna árásarinnar í Lundúnum Maðurinn var handtekinn í morgun Erlent 16.9.2017 10:04
Viðbúnaðarstig hækkað í Lundúnum: Óttast fleiri árásir Theresa May tilkynnti um aðgerðirnar í gærkvöld. Erlent 16.9.2017 09:48
Hundruð lögregluþjóna leita að árásarmanninum Fregnir hafa borist að búið sé að bera kennsl á hann með upptökum úr öryggismyndavélum. Erlent 15.9.2017 14:38
Sprenging í lestarkerfi London Lögreglan telur að um hryðjuverk hafi verið að ræða, en enginn dó í árásinni. Erlent 15.9.2017 09:47
Handtóku vígamenn sem undirbjuggu stórar árásir Yfirvöld á Spáni og í Marokkó hafa handtekið sex menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. Erlent 6.9.2017 13:49
Árásarmaðurinn í Turku laug til um nafn og aldur Dómstóll í Finnlandi segir að maðurinn sem grunaður er um hryðjuverkaárásina í Turku fyrir rúmri viku heiti í raun Abderrahman Bouanane og sé 22 ára gamall. Erlent 28.8.2017 11:42
Tónleikum frestað vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu Gaskútar fundust í rútu á nærliggjandi svæði og var ökumaður hennar handtekinn og færður til yfirheyrslu. Erlent 23.8.2017 20:37
Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. Erlent 18.8.2017 10:30
Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. Erlent 18.8.2017 06:23
„Skytturnar“ dæmdar í lífstíðarfangelsi Fjórir menn ætluðu sér að fremja hryðjuverk í Bretlandi. Erlent 3.8.2017 16:36
Leita meðlima hryðjuverkahóps í Brussel Lögreglan fann á dögunum umtalsvert magn af vopnum og lögreglubúninga. Erlent 6.7.2017 12:02
Fjórir handteknir eftir vopnafund í Belgíu Á einu heimili í Anderlecht-hverfi borgarinnar fundust meðal annars Kalashnikov árásarrifflar, skotheld vesti og skotfæri. Erlent 5.7.2017 11:02
Meintir ISIS-liðar handteknir á Spáni, Bretlandi og Þýskalandi Eru sakaðir um að reyna að útvega hryðjuverkasamtökunum nýja meðlimi. Erlent 28.6.2017 08:22
Lögreglan þekkti til sprengjumannsins í Brussel Sprengumaðurinn var meðal annars vopnaður naglasprengju, að sögn belgískra yfirvalda. Hann var lögreglu kunnugur, þó ekki vegna hryðjuverkastarfsemi. Erlent 21.6.2017 10:53
Einn látinn og átta slasaðir í London Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. Erlent 19.6.2017 07:08
Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. Erlent 19.6.2017 01:19
Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. Erlent 3.6.2017 21:40
Handtekinn vegna gruns um áform um hryðjuverk í Berlín Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið sautján ára Sýrlending vegna gruns um að hafa ætlað sér að fremja sjálfsvígssprengjuárás í Berlín. Erlent 30.5.2017 13:41
Lögreglan telur augljóst að árásarmaðurinn tengist stærra neti hryðjuverkamanna Faðir Abedi segir hann saklausan. Erlent 24.5.2017 14:37
Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. Erlent 24.5.2017 08:41
Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi. Innlent 23.5.2017 12:10
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. Erlent 23.5.2017 11:53
Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. Erlent 22.4.2017 14:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent