Ólympíuleikar Hélt að boð um að keppa á Ólympíuleikunum væri ruslpóstur Ólympíufari las póstinn sinn í tæka tíð og keppir í Pyeongchang. Sport 8.2.2018 13:28 Vetrarólympíuleikarnir eru hættulegri en sumarólympíuleikarnir Einn af hverjum tíu sem keppir á vetrarólympíuleikunum meiðist á leikunum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Alþjóðaólympíunefndin lét gera á undanförnum tveimur vetrarleikum. Sport 8.2.2018 09:55 Keppir á Ólympíuleikunum rúmu ári eftir að hann hálsbrotnaði Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Sport 8.2.2018 11:06 Íslenski hópurinn gaf borgarstjóra Ólympíuþorpsins eggið „Móðir jörð“ Ólympíuleikarnir verða settir í PyeongChang á morgun en í dag fékk íslenski Ólympíuhópurinn smá forskot á sæluna. Sport 8.2.2018 13:38 Flugvél með einni þekktustu íþróttakonu heims á leið á ÓL fékk ekki að fara á loft Lindsey Vonn er fyrrum Ólympíumeistari og ein þekktasta íþróttakona heims. Hún er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika en það hefur ekki gengið snuðrulaust að komast til Suður-Kóreu. Sport 8.2.2018 07:10 Norskir Ólympíufarar pöntuðu óvart 15 þúsund egg Vetrarólympíuleikarnir hefjast í Suður Kóreu á morgun. Erlent 8.2.2018 08:20 Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli. Sport 7.2.2018 14:58 Systur spila með sitthvoru landsliðinu á Ólympíuleikunum Marissa og Hannah Brandt eru systur og báðar að fara að keppa á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu. Þær munu hinsvegar ekki ganga saman inn á setningarhátíðina eða spila í sama liði á leikunum. Sport 7.2.2018 10:53 Freydís fyrsta konan í tólf ár sem verður fánaberi Íslands Freydís Halla Einarsdóttir verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXIII vetrarólympíuleikanna í PyeongChang 2018. Sport 7.2.2018 14:15 Drónar passa upp á dróna á Ólympíuleikunum í Pyeongchang Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Sport 7.2.2018 08:27 Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Erlent 7.2.2018 08:33 Breskur sjónvarpsmaður hljóp um á stuttbuxunum í sextán gráðu frosti Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Sport 6.2.2018 13:26 Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Sport 6.2.2018 07:52 Öryggisverðir á Ólympíuleikunum ælandi og púandi Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Sport 6.2.2018 13:02 Farangur íslensku Ólympíufaranna lengur á leiðinni en eigendurnir sínir Vetrarólympíuleikarnir verða settir í PyeongChang á sunnudaginn og það berast góðar fréttir frá Suður-Kóreu. Sport 5.2.2018 12:01 Einstakt samband Lindsey Vonn og hundanna hennar sem elta hana líka í skíðabrekkunni Skíðadrottniningin Lindsey Vonn er á leiðinni á Ólympíuleikanna í Pyeongchang og hún er andlit leikanna hjá NBC sjónvarpsstöðinni. Sport 2.2.2018 12:03 Lögðu af stað til PyeongChang í morgun Íslendingar senda fimm keppendur til leiks á vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu og hluti af íslenska hópnum lagði af stað frá Íslandi í morgun. Sport 2.2.2018 13:46 Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“ "Þessar 60 sekúndur sem segja svo mikið um lífið mitt,“ segir skíðadrottningin Lindsey Vonn um nýja magnaða auglýsingu fyrir vetrarólympíuleikanna í PyeongChang sem hefjast 9. febrúar. Sport 1.2.2018 15:31 Ólympíuför Freydísar vekur athygli í New Hampshire: Ég virkilega stolt af sjálfri mér Freydís Halla Einarsdóttir er eina íslenska konan sem keppir í alpagreinum á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu og Ólympíuför hennar hefur vakið athygli í Plymouth í New Hampshire í Bandaríkjunum. Sport 1.2.2018 09:34 28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Sport 1.2.2018 08:48 Ólympíuleikarnir í Tókýó verða þrisvar sinnum dýrari en reiknað var með Það er ekkert grín að halda Ólympíuleika í dag og kostnaður við þetta stærsta íþróttamót í heiminum hleypur nú á þúsund milljörðum íslenskra króna. Það versta er að kostnaðurinn heldur alltaf áfram að hækka þrátt fyrir aðgerðir til að koma í veg fyrir það. Sport 31.1.2018 13:06 Grænlensk stelpa vann sér sæti í Ólympíuliði Dana Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Sport 31.1.2018 09:15 Norsk skíðastjarna hágrét þegar hún var dæmd í bann og nú flýr hún Noreg Therese Johaug vann til verðlauna á síðustu tveimur Vetrarólympíuleikum í Vancouver og Sotsjí og þessi 29 ára norska skíðagöngukona var líkleg til afreka á leikunum sem hefjast í Pyeongchang í febrúar. Sport 31.1.2018 11:13 Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði. Sport 30.1.2018 12:04 169 Rússar fá að keppa í Pyeongchang Hátt á annað hundrað rússneskir íþróttamenn munu fá að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður Kóreu nú í febrúar. Sport 25.1.2018 19:55 Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Það virðast vera komnar fram "skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Sport 24.1.2018 09:42 Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang Fimm keppendur og átta manna starfslið mun fara fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu sem fara fram í næsta mánuði. Sport 24.1.2018 12:20 Hætt að synda erlendis en fer samt fyrir hönd Íslands til Buenos Aires Ísland mun eiga fulltrúa í hópi ungra áhrifavalda á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í október í ár. Ísland er ein af 120 löndum sem fá að tilnefna slíkan aðila. Sport 19.1.2018 12:29 Fyrsti samkynhneigði Ólympíufari Bandaríkjanna gagnrýnir komu Mike Pence á ÓL Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Pyeochang í Suður-Kóreu í næsta mánuði og þar mun Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, mæta fyrir hönd bandaríska stjórnvalda. Það eru ekki allir sáttir við það. Sport 18.1.2018 09:57 Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Sport 17.1.2018 14:14 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Hélt að boð um að keppa á Ólympíuleikunum væri ruslpóstur Ólympíufari las póstinn sinn í tæka tíð og keppir í Pyeongchang. Sport 8.2.2018 13:28
Vetrarólympíuleikarnir eru hættulegri en sumarólympíuleikarnir Einn af hverjum tíu sem keppir á vetrarólympíuleikunum meiðist á leikunum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Alþjóðaólympíunefndin lét gera á undanförnum tveimur vetrarleikum. Sport 8.2.2018 09:55
Keppir á Ólympíuleikunum rúmu ári eftir að hann hálsbrotnaði Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Sport 8.2.2018 11:06
Íslenski hópurinn gaf borgarstjóra Ólympíuþorpsins eggið „Móðir jörð“ Ólympíuleikarnir verða settir í PyeongChang á morgun en í dag fékk íslenski Ólympíuhópurinn smá forskot á sæluna. Sport 8.2.2018 13:38
Flugvél með einni þekktustu íþróttakonu heims á leið á ÓL fékk ekki að fara á loft Lindsey Vonn er fyrrum Ólympíumeistari og ein þekktasta íþróttakona heims. Hún er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika en það hefur ekki gengið snuðrulaust að komast til Suður-Kóreu. Sport 8.2.2018 07:10
Norskir Ólympíufarar pöntuðu óvart 15 þúsund egg Vetrarólympíuleikarnir hefjast í Suður Kóreu á morgun. Erlent 8.2.2018 08:20
Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli. Sport 7.2.2018 14:58
Systur spila með sitthvoru landsliðinu á Ólympíuleikunum Marissa og Hannah Brandt eru systur og báðar að fara að keppa á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu. Þær munu hinsvegar ekki ganga saman inn á setningarhátíðina eða spila í sama liði á leikunum. Sport 7.2.2018 10:53
Freydís fyrsta konan í tólf ár sem verður fánaberi Íslands Freydís Halla Einarsdóttir verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXIII vetrarólympíuleikanna í PyeongChang 2018. Sport 7.2.2018 14:15
Drónar passa upp á dróna á Ólympíuleikunum í Pyeongchang Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Sport 7.2.2018 08:27
Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Erlent 7.2.2018 08:33
Breskur sjónvarpsmaður hljóp um á stuttbuxunum í sextán gráðu frosti Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Sport 6.2.2018 13:26
Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Sport 6.2.2018 07:52
Öryggisverðir á Ólympíuleikunum ælandi og púandi Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Sport 6.2.2018 13:02
Farangur íslensku Ólympíufaranna lengur á leiðinni en eigendurnir sínir Vetrarólympíuleikarnir verða settir í PyeongChang á sunnudaginn og það berast góðar fréttir frá Suður-Kóreu. Sport 5.2.2018 12:01
Einstakt samband Lindsey Vonn og hundanna hennar sem elta hana líka í skíðabrekkunni Skíðadrottniningin Lindsey Vonn er á leiðinni á Ólympíuleikanna í Pyeongchang og hún er andlit leikanna hjá NBC sjónvarpsstöðinni. Sport 2.2.2018 12:03
Lögðu af stað til PyeongChang í morgun Íslendingar senda fimm keppendur til leiks á vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu og hluti af íslenska hópnum lagði af stað frá Íslandi í morgun. Sport 2.2.2018 13:46
Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“ "Þessar 60 sekúndur sem segja svo mikið um lífið mitt,“ segir skíðadrottningin Lindsey Vonn um nýja magnaða auglýsingu fyrir vetrarólympíuleikanna í PyeongChang sem hefjast 9. febrúar. Sport 1.2.2018 15:31
Ólympíuför Freydísar vekur athygli í New Hampshire: Ég virkilega stolt af sjálfri mér Freydís Halla Einarsdóttir er eina íslenska konan sem keppir í alpagreinum á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu og Ólympíuför hennar hefur vakið athygli í Plymouth í New Hampshire í Bandaríkjunum. Sport 1.2.2018 09:34
28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Sport 1.2.2018 08:48
Ólympíuleikarnir í Tókýó verða þrisvar sinnum dýrari en reiknað var með Það er ekkert grín að halda Ólympíuleika í dag og kostnaður við þetta stærsta íþróttamót í heiminum hleypur nú á þúsund milljörðum íslenskra króna. Það versta er að kostnaðurinn heldur alltaf áfram að hækka þrátt fyrir aðgerðir til að koma í veg fyrir það. Sport 31.1.2018 13:06
Grænlensk stelpa vann sér sæti í Ólympíuliði Dana Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Sport 31.1.2018 09:15
Norsk skíðastjarna hágrét þegar hún var dæmd í bann og nú flýr hún Noreg Therese Johaug vann til verðlauna á síðustu tveimur Vetrarólympíuleikum í Vancouver og Sotsjí og þessi 29 ára norska skíðagöngukona var líkleg til afreka á leikunum sem hefjast í Pyeongchang í febrúar. Sport 31.1.2018 11:13
Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði. Sport 30.1.2018 12:04
169 Rússar fá að keppa í Pyeongchang Hátt á annað hundrað rússneskir íþróttamenn munu fá að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður Kóreu nú í febrúar. Sport 25.1.2018 19:55
Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Það virðast vera komnar fram "skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Sport 24.1.2018 09:42
Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang Fimm keppendur og átta manna starfslið mun fara fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu sem fara fram í næsta mánuði. Sport 24.1.2018 12:20
Hætt að synda erlendis en fer samt fyrir hönd Íslands til Buenos Aires Ísland mun eiga fulltrúa í hópi ungra áhrifavalda á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í október í ár. Ísland er ein af 120 löndum sem fá að tilnefna slíkan aðila. Sport 19.1.2018 12:29
Fyrsti samkynhneigði Ólympíufari Bandaríkjanna gagnrýnir komu Mike Pence á ÓL Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Pyeochang í Suður-Kóreu í næsta mánuði og þar mun Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, mæta fyrir hönd bandaríska stjórnvalda. Það eru ekki allir sáttir við það. Sport 18.1.2018 09:57
Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Sport 17.1.2018 14:14