HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Setja upp svið á Ingólfstorgi

Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið.

Innlent
Fréttamynd

Kane betri en Shearer og Rooney

Framherjinn Harry Kane hefur skorað í öllum leikjum Englands þegar hann hefur borið fyrirliðabandið. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Kane vera besta framherja sem hann hefur spilað með eða þjálfað.

Fótbolti
Fréttamynd

Skotar erfðafræðilega eftir á

Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Núllstilltum okkur og fórum aftur í grunngildin

Íslenska karlalandsliðið er aðeins einum sigri á Kósovó frá því að komast á HM í fyrsta sinn. Heimir Hallgrímsson segir að jarðtengingin verði að vera til staðar og það megi alls ekki vanmeta kósovóska liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Hefðum alltaf tekið þessa stöðu

Aron Einar Gunnarsson leikur sinn 75. landsleik þegar Ísland tekur á móti Kósovó í kvöld. Fyrirliðinn er klár í slaginn. Hann segir að íslenska liðið sé komið með mikla reynslu af úrslitaleikjum sem þessum.

Fótbolti
Fréttamynd

Harry Kane tryggði Englandi sigur

Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn í leikbanni á morgun

Enginn leikmaður Íslenska landsliðsins verður í leikbanni á morgun þegar Íslands tekur á móti Kosovó í einum mikilvægasta leik landsliðsins frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Frakkar mörðu Búlgaríu

Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg

Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerback: Tölfræðin skiptir engu máli

Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann taki ekki mark á þeirri tölfræði um hann sem hefur verið á sveimi fyrir leik Noregs gegn N-Írlandi sem fer fram á sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Coleman: Við getum bara unnið okkar leik

Chris Coleman, þjálfari Wales, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Georgíu í gærkvöldi en þessi sigur þýðir að liðið er í góðri stöðu fyrir lokaumferð riðilsins sem fer fram á mánudaginn.

Fótbolti