MeToo

Fréttamynd

Vill ekki svara því hvort Ágúst Ólafur eigi að segja af sér

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um þann mun á sem er á yfirlýsingum Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, og Báru Huldar Beck, blaðamanns á Kjarnanum, á því hvað gerðist á skrifstofu Kjarnans þann 20. júní síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Tvöhundruð manns gengu í ljósagöngu UN Women

Ljósaganga UN Women fór fram í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf alþjóðlegs sextán daga átaks sem miðar að því að útrýma ofbeldi gegn konum og stúlkum.

Innlent
Fréttamynd

Fleiri upplifa áreitni á netinu

Fjöldi þeirra hér á landi sem upplifa kynferðislega áreitni á netinu hefur nærri tvöfaldast frá 2016. Má rekja breytinguna til MeToo segir afbrotafræðingur.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar

Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins.

Innlent
Fréttamynd

Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn

Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar.

Sport