Evrópusambandið

Fréttamynd

Brexit-tillaga Johnson ólíkleg til árangurs

Ný tillaga að Brexit-samkomulagi, sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að kynna í dag, virðist andvana fædd þar sem stjórnmálamenn á Írlandi hafa þegar hafnað henni

Erlent
Fréttamynd

Úrslitastund fyrir þingfrestun Boris

Hæstiréttur Bretlands mun núna klukkan 9:30 að íslenskum tíma fella dóm sinn um hvort þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafi verið lögleg eður ei.

Erlent
Fréttamynd

Verkamannaflokkurinn klofinn í herðar niður

Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær.

Erlent
Fréttamynd

Hæstiréttur tekur mál gegn Johnson fyrir

Hæstiréttur Englands tekur í dag fyrir mál gegn Boris Johnson forsætisráðherra þar sem því er haldið fram að hann hafi brotið lög þegar hann fékk Englandsdrottningu til að samþykkja að hlé yrði gert á störfum breska þingsins nú rétt fyrir Brexit.

Erlent
Fréttamynd

Ekkert nýtt frá Johnson

Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið.

Erlent
Fréttamynd

Baulað á Johnson í Lúxemborg

Breski forsætisráðherrann hætti við sameiginlegan blaðamannafund með forsætisráðherra Lúxemborg vegna hóps mótmælenda sem gerði hróp að honum.

Erlent
Fréttamynd

Viðræður í skötulíki

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hélt því fram í viðtali við Mail on Sunday að góður gangur væri í samningaumleitunum við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. Heimildarmenn dagblaðsins The Guardian innan ESB halda hins vegar öðru fram.

Erlent