Verðbólga á evrusvæðinu aldrei verið meiri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2022 11:11 Á sama tíma og verðbólga hefur aukist hefur hagvöxtur líka aukist á evrusvæðinu. AP Photo/Matthias Schrader Samræmd verðbólga innan evrusvæðisins hefur náð nýju hámarki, í 8,9 prósentum. Rekja má þessa miklu verðbólgu að hluta til hás orkuverðs vegna stríðs Rússa í Úkraínu. Þrátt fyrir þetta hefur hagvöxtur aukist lítillega á þessum öðrum ársfjórðungi. Verðbólgan á evrusvæðinu jókst úr 8,6 prósentum í júní upp í 8,9 prósent í júlímánuði samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Verðbólgan hefur risið stöðugt á svæðinu undanfarna mánuði og hefur ekki náð svo miklum hæðum frá árinu 1997, þegar mælingar hófust á evrusvæðinu. Seðlabanki Evrópu hækkaði vexti í síðustu viku, í fyrsta skipti í ellefu ár, og hefur boðað aðra hækkun í september. Þá hækkaði orkuverð í júlí um 39,7 prósent vegna fyrirhugaðs skorts á jarðgasi. Matvöruverð, verð á áfengi og tóbaki hefur sömuleiðis hækkað um 9,8 prósent. Það er meiri hækkun en í síðasta mánuði vegna aukins flutningskostnaðar, vöruskorts og óvissu um útflutningsafurðir Úkraínu, sem gjarnan hefur verið kölluð matarkista Evrópu. Þrátt fyrir þetta hefur hagvöxtur aukist á sama tíma og jókst um 0,7 prósent milli ársfjórðunga. Hagvöxtur í Þýskalandi hefur staðið í stað en jókst um 0,5 prósent í Frakklandi, 1,1 prósent á Spáni og 1 prósent á Ítalíu. Þessi hagvöxtur er talinn boða gott og rekja megi hann að miklu leyti til ferðamannaflaums eftir að ferðatakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt. Í Bandaríkjunum hefur hagvöxtur hins vegar dregist saman á síðustu tveimur ársfjórðungum sem vakið hefur upp áhyggjur um að kreppa sé í vændum. Samkvæmt frétt AP um málið er vinnumarkaðurinn hins vegar enn öflugri en hann var fyrir kórónuveirufaraldurinn og Jerome Powell, aðalhagfræðingur bandaríska Seðlabankans, dregið það í efa að kreppa sé á næsta leiti. Evrópusambandið Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Verðlag Tengdar fréttir Hægt sé að koma böndum á verðbólguna en allir þurfi að vera samstíga Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir það áhyggjuefni að búast megi við mikilli verðbólgu fram á næsta ár. Mikilvægt sé að vernda veikasta hópinn án þess þó að skapa íþyngjandi umhverfi fyrir fyrirtæki í landinu með skattahækkunum. Ljóst sé að allir aðilar þurfi að vera samstíga fyrir erfiðar kjaraviðræður í haust. 28. júlí 2022 19:06 Verðbólgan megi ekki koma verst niður á fólki sem reynir bara að hafa í sig og á Forseti Alþýðusambandsins segir aukna verðbólgu og rýrnandi kaupmátt koma misjafnlega niður á launafólki og auka ójöfnuð. Í komandi kjarasamningum verði lögð áhersla á að verja kaupmáttinn. Stjórnvöld hefðu ekki sótt þær skattekjur sem þau gætu, hjá þeim sem eru aflögufærir. 27. júlí 2022 23:00 Staðan í þjóðarbúskapnum farin að minna á fyrri verðbólgutíma Almennur kaupmáttur gæti átt eftir að rýrna um allt að fimm prósent frá ársbyrjun og fram að gerð nýrra kjarasamninga fyrir næstu áramót að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Staðan í efnahagsmálum nú væri farin að minna á stöðuna eins og hún var fyrir gerð þjóðarsáttarsamninganna fyrir rúmlega þrjátíu árum. 26. júlí 2022 19:30 Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Verðbólgan á evrusvæðinu jókst úr 8,6 prósentum í júní upp í 8,9 prósent í júlímánuði samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Verðbólgan hefur risið stöðugt á svæðinu undanfarna mánuði og hefur ekki náð svo miklum hæðum frá árinu 1997, þegar mælingar hófust á evrusvæðinu. Seðlabanki Evrópu hækkaði vexti í síðustu viku, í fyrsta skipti í ellefu ár, og hefur boðað aðra hækkun í september. Þá hækkaði orkuverð í júlí um 39,7 prósent vegna fyrirhugaðs skorts á jarðgasi. Matvöruverð, verð á áfengi og tóbaki hefur sömuleiðis hækkað um 9,8 prósent. Það er meiri hækkun en í síðasta mánuði vegna aukins flutningskostnaðar, vöruskorts og óvissu um útflutningsafurðir Úkraínu, sem gjarnan hefur verið kölluð matarkista Evrópu. Þrátt fyrir þetta hefur hagvöxtur aukist á sama tíma og jókst um 0,7 prósent milli ársfjórðunga. Hagvöxtur í Þýskalandi hefur staðið í stað en jókst um 0,5 prósent í Frakklandi, 1,1 prósent á Spáni og 1 prósent á Ítalíu. Þessi hagvöxtur er talinn boða gott og rekja megi hann að miklu leyti til ferðamannaflaums eftir að ferðatakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt. Í Bandaríkjunum hefur hagvöxtur hins vegar dregist saman á síðustu tveimur ársfjórðungum sem vakið hefur upp áhyggjur um að kreppa sé í vændum. Samkvæmt frétt AP um málið er vinnumarkaðurinn hins vegar enn öflugri en hann var fyrir kórónuveirufaraldurinn og Jerome Powell, aðalhagfræðingur bandaríska Seðlabankans, dregið það í efa að kreppa sé á næsta leiti.
Evrópusambandið Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Verðlag Tengdar fréttir Hægt sé að koma böndum á verðbólguna en allir þurfi að vera samstíga Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir það áhyggjuefni að búast megi við mikilli verðbólgu fram á næsta ár. Mikilvægt sé að vernda veikasta hópinn án þess þó að skapa íþyngjandi umhverfi fyrir fyrirtæki í landinu með skattahækkunum. Ljóst sé að allir aðilar þurfi að vera samstíga fyrir erfiðar kjaraviðræður í haust. 28. júlí 2022 19:06 Verðbólgan megi ekki koma verst niður á fólki sem reynir bara að hafa í sig og á Forseti Alþýðusambandsins segir aukna verðbólgu og rýrnandi kaupmátt koma misjafnlega niður á launafólki og auka ójöfnuð. Í komandi kjarasamningum verði lögð áhersla á að verja kaupmáttinn. Stjórnvöld hefðu ekki sótt þær skattekjur sem þau gætu, hjá þeim sem eru aflögufærir. 27. júlí 2022 23:00 Staðan í þjóðarbúskapnum farin að minna á fyrri verðbólgutíma Almennur kaupmáttur gæti átt eftir að rýrna um allt að fimm prósent frá ársbyrjun og fram að gerð nýrra kjarasamninga fyrir næstu áramót að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Staðan í efnahagsmálum nú væri farin að minna á stöðuna eins og hún var fyrir gerð þjóðarsáttarsamninganna fyrir rúmlega þrjátíu árum. 26. júlí 2022 19:30 Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hægt sé að koma böndum á verðbólguna en allir þurfi að vera samstíga Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir það áhyggjuefni að búast megi við mikilli verðbólgu fram á næsta ár. Mikilvægt sé að vernda veikasta hópinn án þess þó að skapa íþyngjandi umhverfi fyrir fyrirtæki í landinu með skattahækkunum. Ljóst sé að allir aðilar þurfi að vera samstíga fyrir erfiðar kjaraviðræður í haust. 28. júlí 2022 19:06
Verðbólgan megi ekki koma verst niður á fólki sem reynir bara að hafa í sig og á Forseti Alþýðusambandsins segir aukna verðbólgu og rýrnandi kaupmátt koma misjafnlega niður á launafólki og auka ójöfnuð. Í komandi kjarasamningum verði lögð áhersla á að verja kaupmáttinn. Stjórnvöld hefðu ekki sótt þær skattekjur sem þau gætu, hjá þeim sem eru aflögufærir. 27. júlí 2022 23:00
Staðan í þjóðarbúskapnum farin að minna á fyrri verðbólgutíma Almennur kaupmáttur gæti átt eftir að rýrna um allt að fimm prósent frá ársbyrjun og fram að gerð nýrra kjarasamninga fyrir næstu áramót að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Staðan í efnahagsmálum nú væri farin að minna á stöðuna eins og hún var fyrir gerð þjóðarsáttarsamninganna fyrir rúmlega þrjátíu árum. 26. júlí 2022 19:30