Gjaldþrot Tollstjóri vill sex milljónir frá Chuck ehf. Félagið var komið með vánúmer ári eftir að veitingastaðnum Chuck Norris Grill var komið á laggirnar. Viðskipti innlent 3.4.2018 10:43 Tæplega 90 milljóna króna gjaldþrot Potts Félagið rak Argentínu steikhús í tæplega 30 ár. Viðskipti innlent 27.3.2018 15:12 600 milljóna króna gjaldþrot Arkar Haustið 2016 féll krani í leigu Arkar byggingafélags til jarðar með látum. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn. Viðskipti innlent 27.3.2018 14:38 DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. Viðskipti innlent 21.3.2018 12:56 600 milljóna gjaldþrot SS húsa Sorgarsaga segir skiptastjórinn en öllum eignum í fyrirtækið hefur verið skotið undan að hans sögn. Viðskipti innlent 20.3.2018 12:09 1,7 milljarða króna gjaldþrot vinnuvélafyrirtækis Um 171 milljón króna fékkst greitt upp í kröfur í 1,7 milljarða króna gjaldþroti FS 14 ehf, áður Íshluta. Fyrirtækið var stofnað árið 1998 og sérhæfði sig framan af í sölu notaðra vinnuvéla. Viðskipti innlent 20.3.2018 11:18 Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31 City Taxi gjaldþrota Fjórum árum eftir ásakanir á hendur keppinauti um rógburð sem reyndist vera menntaskólahrekkur. Viðskipti innlent 13.2.2018 09:42 Tugþúsundir starfa í hættu hjá breskum verktakarisa Breska verktakafyrirtækið Carillion er á leiðinni í þrot og eru störf 43 þúsund í hættu. Viðræður þessa annars stærsta verktaka Bretlands, lánveitenda og breska ríkisins sigldu í strand um helgina. Viðskipti erlent 15.1.2018 11:49 Subway greiði þrotabúi fimmtán milljónir Stjarnan, félag sem á og rekur matsölustaði Subway hér á landi, hefur verið dæmt til þess að greiða þrotabúi EK1923, áður Eggert Kristjánsson hf., tæpar fimmtán milljónir kr. en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Viðskipti innlent 2.1.2018 14:18 Skiptum lokið í 104 milljóna gjaldþroti rafbílasölu Erfiðleikar fyrirtækisins hófust undir lok árs 2015 þegar tafir urðu í afhendingu fimmtíu bíla af gerðinni Tesla Model X til viðskiptavina. Viðskipti innlent 2.1.2018 13:01 Skiptum lokið í 60 milljarða gjaldþroti Nordic Partners Fjárfestingafélagið, sem stofnað var af Gísla Þór Reynissyni árið 1996, var tekið til skipta árið 2011. Engar eignir fundust í búinu og námu kröfur 60 milljörðum króna. Engar greiðslur fengust upp í kröfurnar. Viðskipti innlent 29.12.2017 10:19 Brúnegg gjaldþrota: „Nú er mál að linni“ Eigendur Brúneggja ehf. hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 3.3.2017 11:04 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. Viðskipti innlent 15.5.2015 09:45 Skiptum lokið á innheimtu- og ráðgjafarfyrirtæki Jóns Hilmars Tekið til gjaldþrotaskipta í febrúar. Viðskipti innlent 22.4.2015 14:12 Afnám skuldafangelsis Í árslok 2010 setti Alþingi lög sem styttu fyrningarfrest krafna í kjölfar gjaldþrotaskipta í tvö ár og að krafan yrði að jafnaði ekki endurvakin eftir það. Áður endurnýjaðist fyrningarfrestur kröfunnar við gjaldþrotaskiptin. Kröfuhafi gat haldið kröfu við til æviloka skuldara. Lögin skyldu endurskoðast "innan fjögurra ára frá gildistöku“, þ.e. fyrir árslok 2014. Skoðun 23.4.2014 11:00 « ‹ 6 7 8 9 ›
Tollstjóri vill sex milljónir frá Chuck ehf. Félagið var komið með vánúmer ári eftir að veitingastaðnum Chuck Norris Grill var komið á laggirnar. Viðskipti innlent 3.4.2018 10:43
Tæplega 90 milljóna króna gjaldþrot Potts Félagið rak Argentínu steikhús í tæplega 30 ár. Viðskipti innlent 27.3.2018 15:12
600 milljóna króna gjaldþrot Arkar Haustið 2016 féll krani í leigu Arkar byggingafélags til jarðar með látum. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn. Viðskipti innlent 27.3.2018 14:38
DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. Viðskipti innlent 21.3.2018 12:56
600 milljóna gjaldþrot SS húsa Sorgarsaga segir skiptastjórinn en öllum eignum í fyrirtækið hefur verið skotið undan að hans sögn. Viðskipti innlent 20.3.2018 12:09
1,7 milljarða króna gjaldþrot vinnuvélafyrirtækis Um 171 milljón króna fékkst greitt upp í kröfur í 1,7 milljarða króna gjaldþroti FS 14 ehf, áður Íshluta. Fyrirtækið var stofnað árið 1998 og sérhæfði sig framan af í sölu notaðra vinnuvéla. Viðskipti innlent 20.3.2018 11:18
Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31
City Taxi gjaldþrota Fjórum árum eftir ásakanir á hendur keppinauti um rógburð sem reyndist vera menntaskólahrekkur. Viðskipti innlent 13.2.2018 09:42
Tugþúsundir starfa í hættu hjá breskum verktakarisa Breska verktakafyrirtækið Carillion er á leiðinni í þrot og eru störf 43 þúsund í hættu. Viðræður þessa annars stærsta verktaka Bretlands, lánveitenda og breska ríkisins sigldu í strand um helgina. Viðskipti erlent 15.1.2018 11:49
Subway greiði þrotabúi fimmtán milljónir Stjarnan, félag sem á og rekur matsölustaði Subway hér á landi, hefur verið dæmt til þess að greiða þrotabúi EK1923, áður Eggert Kristjánsson hf., tæpar fimmtán milljónir kr. en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Viðskipti innlent 2.1.2018 14:18
Skiptum lokið í 104 milljóna gjaldþroti rafbílasölu Erfiðleikar fyrirtækisins hófust undir lok árs 2015 þegar tafir urðu í afhendingu fimmtíu bíla af gerðinni Tesla Model X til viðskiptavina. Viðskipti innlent 2.1.2018 13:01
Skiptum lokið í 60 milljarða gjaldþroti Nordic Partners Fjárfestingafélagið, sem stofnað var af Gísla Þór Reynissyni árið 1996, var tekið til skipta árið 2011. Engar eignir fundust í búinu og námu kröfur 60 milljörðum króna. Engar greiðslur fengust upp í kröfurnar. Viðskipti innlent 29.12.2017 10:19
Brúnegg gjaldþrota: „Nú er mál að linni“ Eigendur Brúneggja ehf. hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 3.3.2017 11:04
128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. Viðskipti innlent 15.5.2015 09:45
Skiptum lokið á innheimtu- og ráðgjafarfyrirtæki Jóns Hilmars Tekið til gjaldþrotaskipta í febrúar. Viðskipti innlent 22.4.2015 14:12
Afnám skuldafangelsis Í árslok 2010 setti Alþingi lög sem styttu fyrningarfrest krafna í kjölfar gjaldþrotaskipta í tvö ár og að krafan yrði að jafnaði ekki endurvakin eftir það. Áður endurnýjaðist fyrningarfrestur kröfunnar við gjaldþrotaskiptin. Kröfuhafi gat haldið kröfu við til æviloka skuldara. Lögin skyldu endurskoðast "innan fjögurra ára frá gildistöku“, þ.e. fyrir árslok 2014. Skoðun 23.4.2014 11:00