Bretland Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190. Erlent 6.1.2020 12:51 Bresk herskip fylgja breskum skipum í Persaflóa Skip breska sjóhersins hafa verið kölluð til viðveru í Persaflóa vegna ólgunnar sem myndast hefur eftir að Bandaríski herinn réð Íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani af dögum. Erlent 5.1.2020 10:32 Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. Erlent 4.1.2020 16:19 Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. Erlent 2.1.2020 16:22 Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Búist er við því að Verkamannaflokkurinn velji sér nýjan leiðtoga í mars þegar Jeremy Corbyn stígur til hliðar eftir kosningaósigurinn í desember. Erlent 2.1.2020 11:08 Monty Python-leikarinn Neil Innes fallinn frá Breski grínistinn og tónlistarmaðurinn Neil Innes er látinn 75 ára að aldri. Lífið 30.12.2019 14:15 Bresk kona sakfelld fyrir að ljúga um hópnauðgun Lögmaður konunnar segir að brotið hafi verið á mannréttindum hennar og dómari hafi neitað að hlýða á sönnunargögn um hvort nauðgunin hafi átt sér stað. Erlent 30.12.2019 10:25 Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Erlent 28.12.2019 15:46 Teikningar af höfuðstöðvum MI6 týndust Byggingarverktakar týndu teikningum af höfuðstöðvum bresku leyniþjónustunnar, MI6, í Lundúnum þegar framkvæmdir voru í gangi í byggingunni. Erlent 28.12.2019 11:08 Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári. Erlent 27.12.2019 15:40 Systir Michael fannst látin á heimili sínu akkúrat þremur árum eftir andlát bróður síns Melanie Panayiotou, 55 ára, systir söngvarans George Michael fannst látin á heimili sínu á jóladag. Lífið 27.12.2019 15:27 Rannsaka breska samverkakonu Epstein og fleiri FBI er talin beina spjótum sínum að einstaklingum sem gætu hafa gert Jeffrey Epstein kleift að fremja glæpi sína. Erlent 27.12.2019 11:57 Skjaldbaka óhult eftir að hún kveikti í húsi Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag. Erlent 26.12.2019 16:30 Skrifar ástarbréf til Bretlands og segir það alltaf velkomið í ESB Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segist vera sár yfir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 26.12.2019 15:41 Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20 Þrír fjölskyldumeðlimir fundust látnir í sundlaug á aðfangadagskvöld Þrennt fannst látið í sundlaug við hótelið Club La Costa World á aðfangadagskvöld. Erlent 25.12.2019 11:49 Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43 Hvatti Breta til að hugsa til ofsóttra kristinna manna Í jólaávarpi sínu hvatti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, samlanda sína um að hugsa til þeirra kristnu manna sem ofsóttir eru vegna trúar sinnar víða um heim. Erlent 24.12.2019 11:06 Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður Erlent 24.12.2019 10:20 Handtekinn fyrir kynþáttaníð gegn Son Stuðningsmaður Chelsea var handtekinn fyrir meint kynþáttaníð gegn Tottenhammanninum Son Heung-min í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 23.12.2019 20:56 Verksmiðjan hafnar því að nota nauðungarvinnu við jólakortagerð Peter Humphrey, blaðamaðurinn sem sat í Qingpu fangelsinu í Kína, segist gruna hvaða fangi skrifaði skilaboð í jólakort sem selt var í Tesco í Bretlandi. Erlent 23.12.2019 15:08 Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57 Sex ára stúlka fann hjálparkall frá fanga í jólakorti Breska verslunarkeðjan Tesco hefur hætt framleiðslu jólakorta í verksmiðju í Kína eftir að grunur vaknaði um ómannúðlegar aðstæður við framleiðslu þeirra. Erlent 22.12.2019 15:07 Ricky Gervais og J.K Rowling sökuð um transfóbíu Ricky Gervais hefur staðið í ströngu við að afsaka röð tísta hann sendi frá sér í gær. Lífið 22.12.2019 12:21 Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Enski boltinn 21.12.2019 17:43 Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. Erlent 20.12.2019 15:29 Agndofa yfir matnum á Íslandi Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Lífið 20.12.2019 15:14 Breskir auðjöfrar lauma sér inn um bakdyr ESB Auðugir bakhjarlar Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016 sóst eftir ríkisborgararétti á Kýpur. Eyríkið er aðili að Evrópusambandinu og með því að öðlast ríkisborgararétt þar njóta þessi aðilar þeirra réttinda sem aðild býður upp á. Erlent 20.12.2019 14:22 Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. Lífið 19.12.2019 21:39 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 19.12.2019 17:08 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 129 ›
Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190. Erlent 6.1.2020 12:51
Bresk herskip fylgja breskum skipum í Persaflóa Skip breska sjóhersins hafa verið kölluð til viðveru í Persaflóa vegna ólgunnar sem myndast hefur eftir að Bandaríski herinn réð Íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani af dögum. Erlent 5.1.2020 10:32
Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. Erlent 4.1.2020 16:19
Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. Erlent 2.1.2020 16:22
Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Búist er við því að Verkamannaflokkurinn velji sér nýjan leiðtoga í mars þegar Jeremy Corbyn stígur til hliðar eftir kosningaósigurinn í desember. Erlent 2.1.2020 11:08
Monty Python-leikarinn Neil Innes fallinn frá Breski grínistinn og tónlistarmaðurinn Neil Innes er látinn 75 ára að aldri. Lífið 30.12.2019 14:15
Bresk kona sakfelld fyrir að ljúga um hópnauðgun Lögmaður konunnar segir að brotið hafi verið á mannréttindum hennar og dómari hafi neitað að hlýða á sönnunargögn um hvort nauðgunin hafi átt sér stað. Erlent 30.12.2019 10:25
Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Erlent 28.12.2019 15:46
Teikningar af höfuðstöðvum MI6 týndust Byggingarverktakar týndu teikningum af höfuðstöðvum bresku leyniþjónustunnar, MI6, í Lundúnum þegar framkvæmdir voru í gangi í byggingunni. Erlent 28.12.2019 11:08
Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári. Erlent 27.12.2019 15:40
Systir Michael fannst látin á heimili sínu akkúrat þremur árum eftir andlát bróður síns Melanie Panayiotou, 55 ára, systir söngvarans George Michael fannst látin á heimili sínu á jóladag. Lífið 27.12.2019 15:27
Rannsaka breska samverkakonu Epstein og fleiri FBI er talin beina spjótum sínum að einstaklingum sem gætu hafa gert Jeffrey Epstein kleift að fremja glæpi sína. Erlent 27.12.2019 11:57
Skjaldbaka óhult eftir að hún kveikti í húsi Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag. Erlent 26.12.2019 16:30
Skrifar ástarbréf til Bretlands og segir það alltaf velkomið í ESB Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segist vera sár yfir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 26.12.2019 15:41
Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20
Þrír fjölskyldumeðlimir fundust látnir í sundlaug á aðfangadagskvöld Þrennt fannst látið í sundlaug við hótelið Club La Costa World á aðfangadagskvöld. Erlent 25.12.2019 11:49
Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43
Hvatti Breta til að hugsa til ofsóttra kristinna manna Í jólaávarpi sínu hvatti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, samlanda sína um að hugsa til þeirra kristnu manna sem ofsóttir eru vegna trúar sinnar víða um heim. Erlent 24.12.2019 11:06
Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður Erlent 24.12.2019 10:20
Handtekinn fyrir kynþáttaníð gegn Son Stuðningsmaður Chelsea var handtekinn fyrir meint kynþáttaníð gegn Tottenhammanninum Son Heung-min í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 23.12.2019 20:56
Verksmiðjan hafnar því að nota nauðungarvinnu við jólakortagerð Peter Humphrey, blaðamaðurinn sem sat í Qingpu fangelsinu í Kína, segist gruna hvaða fangi skrifaði skilaboð í jólakort sem selt var í Tesco í Bretlandi. Erlent 23.12.2019 15:08
Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57
Sex ára stúlka fann hjálparkall frá fanga í jólakorti Breska verslunarkeðjan Tesco hefur hætt framleiðslu jólakorta í verksmiðju í Kína eftir að grunur vaknaði um ómannúðlegar aðstæður við framleiðslu þeirra. Erlent 22.12.2019 15:07
Ricky Gervais og J.K Rowling sökuð um transfóbíu Ricky Gervais hefur staðið í ströngu við að afsaka röð tísta hann sendi frá sér í gær. Lífið 22.12.2019 12:21
Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Enski boltinn 21.12.2019 17:43
Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. Erlent 20.12.2019 15:29
Agndofa yfir matnum á Íslandi Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Lífið 20.12.2019 15:14
Breskir auðjöfrar lauma sér inn um bakdyr ESB Auðugir bakhjarlar Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016 sóst eftir ríkisborgararétti á Kýpur. Eyríkið er aðili að Evrópusambandinu og með því að öðlast ríkisborgararétt þar njóta þessi aðilar þeirra réttinda sem aðild býður upp á. Erlent 20.12.2019 14:22
Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. Lífið 19.12.2019 21:39
Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 19.12.2019 17:08