Ellen

„Bless“
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003.

Meghan Markle í falinni myndavél
Meghan Markle, leikkonan og hertogaynjan af Sussex, fór á kostum í falinni myndavél í spjallþætti hjá bandarísku sjónvarpskonunni Ellen DeGeneres í vikunni.

Kelly Clarkson tekur við af Ellen
Söngkonan Kelly Clarkson mun taka við spjallþætti Ellen. Ellen DeGeneres ákvað á dögunum að segja skilið við skjáinn.

Ellen segir skilið við skjáinn
Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta.

Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag.

Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“
Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar.

„Og já, við munum ræða það“
Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði.

Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen
Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni.

Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres
Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres.

Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju
Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga.

Justin Bieber reyndi að hræða líftóruna úr David Beckham
Eins og svo oft fá gestir Ellen að kenna á því í þáttum hennar.

Þrír hlutir sem Justin Bieber verður að gera á hverjum degi
Tónlistamaðurinn Justin Bieber var gestur hjá Ellen á dögunum og tók hann þátt í dagskráliðnum vinsæla Burning Questions.

Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen
Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið.

Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn
Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni.

Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu
Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana.

Jamie Foxx hefur vanrækt ákveðna vöðva í gegnum tíðina
Leikarinn Jamie Foxx er líklega einn skemmtilegasti gestur í spjallþáttunum vestanhafs og ávall þegar henn mætir í slíka þætti gerist eitthvað mjög svo furðulegt.

Dua Lipa slær í gegn í falinni myndavél hjá Ellen
Söngkonan Dua Lipa tók þátt í skemmtilegri fallinni myndavél hjá Ellen á dögunum.

Tuttugu strangar reglur sem gestir hjá Ellen verða fylgja
Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda.

Ellen DeGeneres gaf 300 flugmiða með Icelandair í jólaþætti sínum
Í gærkvöldi gaf Ellen DeGeneres 150 áhorfendum í sérstökum jólaþætti sínum, Ellen's Greatest Night of Giveaways, flugmiða með Icelandair til Íslands fyrir tvo, gistingu í fimm daga á Icelandair hótelum og ferð í Bláa Lónið.

Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen
Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið.

Shia LaBeouf heyrði einu sinni slúðursögu um að hann væri mannæta
Leikarinn Shia LaBeouf tók þátt reglulegum lið hjá Ellen sem nefnist Burning Questions í vikunni.

Cardi B hitti Cardi E
Í tilefni af Hrekkjavökunni fór Ellen í góðan búning þar sem hún fór í gervi sem Cardi E.

Jennifer Aniston og Ellen DeGeneres kysstust
Leikkonan Jennifer Aniston var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni þar sem þær ræddu báðar um vináttu sína við útvarpsmanninn þekkta Howard Stern.

Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen
Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær.

Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith
Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima.

Sjáðu brot úr viðtalinu við Ellen þar sem hún opnar sig um misnotkun sjúpföður síns
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri.

John Bradley veit ekki hvað hann veit um endalok Game of Thrones
Breski leikarinn John Bradley var gestur í spjallþætti Ellen á dögunum til að ræða um hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Game of Thrones.

Jake Gyllenhaal krossbrá hjá Ellen og lét hana heyra það
Ellen hefur stundað það í gegnum tíðina að hræða líftóruna úr fólki í miðju viðtali og þá stekkur oftast starfsmaður hennar upp úr kassa sem stendur við hliðin á viðmælandanum.

Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana
Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood.

Ellen grillaði Bradley Cooper
Leikarinn Bradley Cooper mætti í spjallþátt Ellen DeGeneres og tók þátt í dagskrálið sem kallast Burning Questions.