
Austurríki

Langri baráttu fyrir reykingabanni lokið í Austurríki
Reykingabann á veitingastöðum og skemmtistöðum hefur loksins tekið gildi í Austurríki en lög þess efnis voru samþykkt í júlí.

Fæla nýnasista frá fæðingarstað Hitlers með því að breyta honum í lögreglustöð
Húsið þar sem Adolf Hitler, kanslari Þýskalands á árunum 1933-1945 og einn aldræmdasti stjórnmálaleiðtogi sögunnar, fæddist í verður breytt í lögreglustöð.

Nítján ár liðin frá harmleiknum í austurrísku Ölpunum
155 manns fórust eftir að eldur kom upp í lest sem var að flytja skíðafólk upp á fjallið Kitzsteinhorn þann 11. nóvember 2000.

Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum
Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun.

Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels
Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke.

Myrti fyrrverandi kærustu sína og fjölskyldu hennar
Fimm eru látnir eftir að 25 ára gamall maður myrti fyrrverandi kærustu sína, fjölskyldu hennar og kærasta í bænum Kitzbühel í Austurríki í dag.

Frelsisflokkurinn tregur í stjórn eftir kosningaskell
Sebastian Kurz og Íhaldsflokkur hans unnu góðan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í Austurríki. Fastlega er búist við því að hann verði forsætisráðherra á ný en möguleikum hans virðist hafa fækkað.

Stefnir í flóknar viðræður í Austurríki
Flóknar stjórnarmyndunarviðræður bíða Sebastians Kurz, leiðtoga Lýðflokksins, eftir sigur í austurrísku þingkosningunum í gær. Leiðtogar fara á fund forseta á miðvikudaginn.

Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari
Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum.

Útgönguspár benda til sigurs Kurz og Lýðflokksins
Talið er næsta víst að Lýðflokkurinn, flokkur fyrrverandi kanslara Austurríkis Sebastian Kurz, hafi borið sigur úr býtum í austurrísku þingkosningunum sem fram fóru í dag.

Kosið í Austurríki í kjölfar hneykslismáls
Búist er við erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum næstu vikur. Síðasta ríkisstjórn sprakk eftir að vandræðalegt myndband af varakanslaranum birtist.

„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“
Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði.

Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki
Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn.

Sannfærði mannræningjann um að sleppa sér
Þríþrautarkappinn Nathalie Birli sá tækifæri til þess að sleppa þegar maðurinn róaðist þegar hún hrósaði honum fyrir blóm á heimili hans.

Verstappen vann magnaðan sigur í Austurríki
Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc.

Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið
Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag.

Viðræðurnar árangurslausar
Viðræður gærdagsins í Vín gerðu lítið til að slá á áhyggjur Íransstjórnar og stefnir því enn í að ríkið fari fram úr þeim takmörkum sem sett voru á söfnun auðgaðs úrans með gerð JCPOA-kjarnorkusamningsins árið 2015.

Sprenging í Vínarborg
Nokkrar hæðir féllu saman en ljósmyndir af vettvangi hafa farið hátt á samfélagsmiðlum.

Strache til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara
Saksóknari í Austurríki sem sérhæfir sig í spillingarmálum hefur hafið rannsókn á gjörðum fyrrverandi varakanslara landsins.

Fyrsta konan til að gegna kanslaraembætti
Forseti stjórnlagadómstóls Austurríkis hefur verið skipuð kanslari landsins til bráðabirgða.

Lýstu yfir vantrausti við kanslara Austurríkis
Þing Austurríkis hefur samþykkt vantrauststillögu gegn Sebastian Kurz, kanslara og formanns Þjóðarflokksins, vegna hneykslis Heinz-Christian Strachce, fyrrverandi varakanslara og leiðtoga Frelsisflokksins.

Niki Lauda látinn
Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri.

Allir ráðherrar austurríska Frelsisflokksins segja af sér
Alls fimm ráðherrar flokksins hafa nú sagt af sér, auk varakanslarans, í kjölfar hneykslismáls sem skekur Austurríki.

Boðað til óvæntra kosninga í Austurríki
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis og , hefur slitið ríkisstjórnarsamstarfi flokks síns Þjóðarflokksins við fjar-hægri Frelsisflokkinn og boðað til kosninga.

Varakanslari Austurríkis segir af sér vegna ásakana um spillingu
Heinz-Christian Strache, vara-kanslari Austurríkis hefur sagt af sér embætti varakanslara og embætti leiðtoga eftir að myndband komst í dreifingu þar sem hann virðist bjóðast til þess að semja við rússneska konu gegn því að hún komi boðskap frelsisflokksins á framfæri í austurrískum fjölmiðlinum Kronen-Zeitung.

Fundust látin með lásboga í hendi
Lögreglan í Bæjarlandi í Þýskalandi rannsakar mál vegna fundar þriggja líka á hótelherbergi, sem höfðu orðið fyrir örvum lásboga.

Vanir fjallgöngumenn fundust látnir
Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada.

Vanir fjallgöngumenn sagðir hafa farist í kanadísku Klettafjöllunum
Talsmaður kanadískra yfirvalda segir að mennirnir hafi reynt að klífa Howse Peak í Alberta-fylki.

Vopnaðir ræningjar stálu milljónum evra úr flugvél
Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins.

Morðinginn í Christchurch gaf austurrískum öfgamönnum fé
Ástralskur maður gaf leiðtoga öfgasamtaka andsnúnum innflytjendum í Austurríki jafnvirði um 200.000 króna.