Tékkland Tékkar ekki með á HM vegna hópsmits Tékkland hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Handbolti 12.1.2021 17:11 Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. Handbolti 6.1.2021 17:46 Báðir þjálfararnir með veiruna Óvíst er hvort Tékkar mæta á HM í handbolta í Egyptalandi í næstu viku með þjálfara sína tvo en þeir eru báðir með kórónuveiruna. Handbolti 5.1.2021 14:31 Krefst afsagnar heilbrigðisráðherrans í kjölfar grímuhneykslis Forsætisráðherra Tékklands hefur krafist afsagnar heilbrigðisráðherra landsins eftir að myndir náðust af ráðherranum án grímu þar sem hann gerðist brotlegur við sóttvarnareglur. Erlent 23.10.2020 14:04 Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi Erlent 22.10.2020 08:13 Hert á takmörkunum víða um Evrópu Tékkar ætla að loka stórum hluta samfélagsins næstu þrjár vikurnar til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fleiri þjóðir boða hertar reglur. Erlent 14.10.2020 07:05 Óreiða í Madríd og uggur í Lissabon Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Tilfellum heldur áfram að fjölga hratt í Evrópu. Erlent 9.10.2020 19:00 Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. Erlent 12.8.2020 18:42 Ellefu látnir eftir íkveikju í fjölbýlishúsi í Tékklandi Einn hefur verður handtekinn í tengslum við brunann en lögreglu grunar að um íkveikju hafi verið að ræða. Erlent 9.8.2020 08:54 Fyrrverandi blaðamaður sakaður um landráð Rússneskar öryggissveitir handtóku í dag fyrrverandi blaðamann sem starfar nú sem aðstoðarmaður yfirmanns rússnesku geimvísindastofnunarinnar. Hann er sakaður um landráð og er sagður hafa deilt hernaðarleyndarmálum með Tékklandi. Erlent 7.7.2020 21:50 Pólland segist hafa ráðist óvart inn í Tékkland Pólsk stjórnvöld hafa viðurkennt að vopnaðir hermenn á þeirra vegum hafi í síðasta mánuði tekið sér stöðu innan landamæra Tékklands, og þannig „ráðist óvart“ inn í landið. Varnarmálaráðuneyti Póllands segir að um misskilning hafi verið að ræða. Erlent 13.6.2020 22:29 Tékkar loka landamærunum Stjórnvöld í Tékklandi hafa bannað komu erlendra ríkisborgara til landsins frá mánudeginum vegna kórónuveirufaraldursins. Flestum Tékkum verður sömuleiðis meinað að ferðast til útlanda. Erlent 13.3.2020 13:56 Átta fórust í eldsvoða á heimili fatlaðra Eldsvoðinn er sagður sá næstversti í Tékklandi í þrjátíu ár. Þýskir slökkviliðsmenn komu yfir landamærin til aðstoðar en vonskuveður setti strik í reikninginn. Erlent 19.1.2020 12:07 Minnst sex látnir eftir skotárás í sjúkrahúsi í Tékklandi Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Erlent 10.12.2019 08:46 Lukaku varð fyrir rasisma í Prag: „UEFA verður núna að fara gera eitthvað“ Enn og aftur eru rasísk tilköll á knattspyrnuleikjum í Evrópu. Fótbolti 29.11.2019 07:35 Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57 Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Maðurinn sem fannst látinn norðan Vatnsfells á Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur ferðamaður. Innlent 23.9.2019 10:42 Taka niður umdeilda styttu Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. Erlent 14.9.2019 02:03 Tveir sjaldgæfir ljónshvolpar braggast vel í Tékklandi Tveir ljónahvolpar af afar sjaldgæfri tegund braggast vel í Dvur Kralove dýragarðinum í Tékklandi. Erlent 8.7.2019 21:58 Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52 Mótmælin í Prag þau stærstu frá falli kommúnismans 1989 Mikill mannfjöldi hefur undanfarið safnast saman í Prag, höfuðborg Tékklands, og krafist afsagnar sitjandi forsætisráðherra landsins, viðskiptajöfursins fyrrverandi, Andrej Babis. Erlent 23.6.2019 18:49 Fjölmennustu mótmæli í Prag eftir fall kommúnismans Tugir þúsunda mótmælenda eru saman komnir í Prag, höfuðborg Tékklands, til að krefjast afsagnar Andrej Babis, forsætisráðherra landsins, sem hefur verið sakaður um draga sér fé úr styrkjum frá Evrópusambandinu. Erlent 4.6.2019 19:05 Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. Fótbolti 29.4.2019 09:17 Stakk eina bestu tenniskonu heims og dæmdur í átta ára fangelsi Héraðsdómur í Brno í Tékklandi dæmdi í dag manninn sem réðst á tenniskonuna Petru Kvitovu, og stakk hana, í átta ára fangelsi. Sport 26.3.2019 14:16 Spilaði með West Ham í fimm ár en er nú á leið í steininn Á bakvið lás og slá fyrir athyglisverðan glæp. Enski boltinn 7.2.2019 20:00 Þrettán látnir eftir sprengingu í námu í Tékklandi Sprenging varð á miklu dýpi í kolanámu nærri bænum Karvina í gær. Erlent 21.12.2018 08:52 „Hungursteinar“ Elbu komnir á þurrt Lítið vatn er í ánni og voru steinarnir notaðir á öldum áður til að vara fólk við því að von væri á uppskerubrestum. Erlent 23.8.2018 16:17 Kommúnistar koma inn úr kuldanum Tékkneskir kommúnistar eru komnir með nokkra putta á stjórnartaumana eftir að þeir vörðu ríkisstjórn landsins vantrausti í gær. Erlent 12.7.2018 08:54 Umdeild réttarhöld hafin í Tyrklandi Handtaka prestsins Andrew Brunson, sem hafði búið og starfað um árabil í Tyrklandi, hefur valdið deilum á milli Bandaríkjanna og Tyrklands. Erlent 16.4.2018 08:56 Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. Erlent 2.3.2018 06:02 « ‹ 1 2 3 4 ›
Tékkar ekki með á HM vegna hópsmits Tékkland hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Handbolti 12.1.2021 17:11
Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. Handbolti 6.1.2021 17:46
Báðir þjálfararnir með veiruna Óvíst er hvort Tékkar mæta á HM í handbolta í Egyptalandi í næstu viku með þjálfara sína tvo en þeir eru báðir með kórónuveiruna. Handbolti 5.1.2021 14:31
Krefst afsagnar heilbrigðisráðherrans í kjölfar grímuhneykslis Forsætisráðherra Tékklands hefur krafist afsagnar heilbrigðisráðherra landsins eftir að myndir náðust af ráðherranum án grímu þar sem hann gerðist brotlegur við sóttvarnareglur. Erlent 23.10.2020 14:04
Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi Erlent 22.10.2020 08:13
Hert á takmörkunum víða um Evrópu Tékkar ætla að loka stórum hluta samfélagsins næstu þrjár vikurnar til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fleiri þjóðir boða hertar reglur. Erlent 14.10.2020 07:05
Óreiða í Madríd og uggur í Lissabon Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Tilfellum heldur áfram að fjölga hratt í Evrópu. Erlent 9.10.2020 19:00
Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. Erlent 12.8.2020 18:42
Ellefu látnir eftir íkveikju í fjölbýlishúsi í Tékklandi Einn hefur verður handtekinn í tengslum við brunann en lögreglu grunar að um íkveikju hafi verið að ræða. Erlent 9.8.2020 08:54
Fyrrverandi blaðamaður sakaður um landráð Rússneskar öryggissveitir handtóku í dag fyrrverandi blaðamann sem starfar nú sem aðstoðarmaður yfirmanns rússnesku geimvísindastofnunarinnar. Hann er sakaður um landráð og er sagður hafa deilt hernaðarleyndarmálum með Tékklandi. Erlent 7.7.2020 21:50
Pólland segist hafa ráðist óvart inn í Tékkland Pólsk stjórnvöld hafa viðurkennt að vopnaðir hermenn á þeirra vegum hafi í síðasta mánuði tekið sér stöðu innan landamæra Tékklands, og þannig „ráðist óvart“ inn í landið. Varnarmálaráðuneyti Póllands segir að um misskilning hafi verið að ræða. Erlent 13.6.2020 22:29
Tékkar loka landamærunum Stjórnvöld í Tékklandi hafa bannað komu erlendra ríkisborgara til landsins frá mánudeginum vegna kórónuveirufaraldursins. Flestum Tékkum verður sömuleiðis meinað að ferðast til útlanda. Erlent 13.3.2020 13:56
Átta fórust í eldsvoða á heimili fatlaðra Eldsvoðinn er sagður sá næstversti í Tékklandi í þrjátíu ár. Þýskir slökkviliðsmenn komu yfir landamærin til aðstoðar en vonskuveður setti strik í reikninginn. Erlent 19.1.2020 12:07
Minnst sex látnir eftir skotárás í sjúkrahúsi í Tékklandi Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Erlent 10.12.2019 08:46
Lukaku varð fyrir rasisma í Prag: „UEFA verður núna að fara gera eitthvað“ Enn og aftur eru rasísk tilköll á knattspyrnuleikjum í Evrópu. Fótbolti 29.11.2019 07:35
Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57
Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Maðurinn sem fannst látinn norðan Vatnsfells á Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur ferðamaður. Innlent 23.9.2019 10:42
Taka niður umdeilda styttu Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. Erlent 14.9.2019 02:03
Tveir sjaldgæfir ljónshvolpar braggast vel í Tékklandi Tveir ljónahvolpar af afar sjaldgæfri tegund braggast vel í Dvur Kralove dýragarðinum í Tékklandi. Erlent 8.7.2019 21:58
Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52
Mótmælin í Prag þau stærstu frá falli kommúnismans 1989 Mikill mannfjöldi hefur undanfarið safnast saman í Prag, höfuðborg Tékklands, og krafist afsagnar sitjandi forsætisráðherra landsins, viðskiptajöfursins fyrrverandi, Andrej Babis. Erlent 23.6.2019 18:49
Fjölmennustu mótmæli í Prag eftir fall kommúnismans Tugir þúsunda mótmælenda eru saman komnir í Prag, höfuðborg Tékklands, til að krefjast afsagnar Andrej Babis, forsætisráðherra landsins, sem hefur verið sakaður um draga sér fé úr styrkjum frá Evrópusambandinu. Erlent 4.6.2019 19:05
Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. Fótbolti 29.4.2019 09:17
Stakk eina bestu tenniskonu heims og dæmdur í átta ára fangelsi Héraðsdómur í Brno í Tékklandi dæmdi í dag manninn sem réðst á tenniskonuna Petru Kvitovu, og stakk hana, í átta ára fangelsi. Sport 26.3.2019 14:16
Spilaði með West Ham í fimm ár en er nú á leið í steininn Á bakvið lás og slá fyrir athyglisverðan glæp. Enski boltinn 7.2.2019 20:00
Þrettán látnir eftir sprengingu í námu í Tékklandi Sprenging varð á miklu dýpi í kolanámu nærri bænum Karvina í gær. Erlent 21.12.2018 08:52
„Hungursteinar“ Elbu komnir á þurrt Lítið vatn er í ánni og voru steinarnir notaðir á öldum áður til að vara fólk við því að von væri á uppskerubrestum. Erlent 23.8.2018 16:17
Kommúnistar koma inn úr kuldanum Tékkneskir kommúnistar eru komnir með nokkra putta á stjórnartaumana eftir að þeir vörðu ríkisstjórn landsins vantrausti í gær. Erlent 12.7.2018 08:54
Umdeild réttarhöld hafin í Tyrklandi Handtaka prestsins Andrew Brunson, sem hafði búið og starfað um árabil í Tyrklandi, hefur valdið deilum á milli Bandaríkjanna og Tyrklands. Erlent 16.4.2018 08:56
Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. Erlent 2.3.2018 06:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent