
Lúxemborg

Skýstrókur olli eyðileggingu í Lúxemborg
Að minnsta kosti 14 eru slasaðir eftir að skýstrókur reið yfir suðvesturhluta Lúxemborgar á föstudag. Gríðarleg eyðilegging fylgdi fellibylnum en meira en 160 hús skemmdust í ofsaveðrinu.

Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis
Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna.

Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun
Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað.

Fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar látinn
Stórhertoginn Jean, fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar, er látinn, 98 ára að aldri.

Frítt í strætó í Lúxemborg
Minnka á biðraðir í Lúxemborg.

Segir almenning hafa orðið af milljarði evra
Eva Joly segir í viðtali við vefmiðilinn Dina Pengar að verja hefði átt þessu fé í þágu almennings.

Minnsta streitan í þýskum borgum
Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna.

Aðgerðir vegna eggjahneykslis
Lögregluyfirvöld í Belgíu réðust í húsleit víða í landinu í dag eftir að í ljós kom að skordýraeitur var að finna í milljónum eggja frá stórum framleiðanda í Hollandi.