Indland Tugir fórust í lestarslysi Að minnsta kosti 50 fórust og 200 slösuðust þegar lest skall á hópi fólks nærri Amritsar í indverska ríkinu Punjab. Erlent 19.10.2018 21:04 Lest ekið á hóp fólks í Indlandi Óttast er að minnst 50 séu látnir eftir að farþegalest var ekið á hóp fólks sem sat á teinunum í Amritsar. Erlent 19.10.2018 16:40 Farþegaþota rakst utan í vegg í flugtaki Vélin komst þó á loft með 130 farþega innanborðs og var henni síðan nauðlent í Mumbai, en vélin var að fara frá Trichy áleiðis til Dubai þegar óhappið átti sér stað. Erlent 12.10.2018 09:06 Framhjáhald ekki lengur refsivert á Indlandi Með ákvörðuninni fella úr gildi 158 ára gömul lög frá nýlendutímum. Erlent 27.9.2018 08:01 Bandaríkin tíunda hættulegasta land heims fyrir konur Indland er hættulegasta land heims fyrir konur samkvæmt nýrri samantekt Thomson Reuters. Erlent 26.6.2018 16:02 Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. Erlent 3.5.2018 07:37 Lítið gengur að ráða við loftmengun á Indlandi Mengunin er svo mikil yfir Nýju-Delí að krikketleikmenn hafa ælt á miðjum vellinum. Erlent 6.12.2017 14:32 Köstuðu látlaust upp meðan á leiknum stóð Gríðarleg loftmengun varð þess valdandi að leikmenn krikketliða Indlands og Sri Lanka þurftu ítrekað að stöðva leikinn til þess að kasta upp. Erlent 3.12.2017 22:01 « ‹ 11 12 13 14 ›
Tugir fórust í lestarslysi Að minnsta kosti 50 fórust og 200 slösuðust þegar lest skall á hópi fólks nærri Amritsar í indverska ríkinu Punjab. Erlent 19.10.2018 21:04
Lest ekið á hóp fólks í Indlandi Óttast er að minnst 50 séu látnir eftir að farþegalest var ekið á hóp fólks sem sat á teinunum í Amritsar. Erlent 19.10.2018 16:40
Farþegaþota rakst utan í vegg í flugtaki Vélin komst þó á loft með 130 farþega innanborðs og var henni síðan nauðlent í Mumbai, en vélin var að fara frá Trichy áleiðis til Dubai þegar óhappið átti sér stað. Erlent 12.10.2018 09:06
Framhjáhald ekki lengur refsivert á Indlandi Með ákvörðuninni fella úr gildi 158 ára gömul lög frá nýlendutímum. Erlent 27.9.2018 08:01
Bandaríkin tíunda hættulegasta land heims fyrir konur Indland er hættulegasta land heims fyrir konur samkvæmt nýrri samantekt Thomson Reuters. Erlent 26.6.2018 16:02
Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. Erlent 3.5.2018 07:37
Lítið gengur að ráða við loftmengun á Indlandi Mengunin er svo mikil yfir Nýju-Delí að krikketleikmenn hafa ælt á miðjum vellinum. Erlent 6.12.2017 14:32
Köstuðu látlaust upp meðan á leiknum stóð Gríðarleg loftmengun varð þess valdandi að leikmenn krikketliða Indlands og Sri Lanka þurftu ítrekað að stöðva leikinn til þess að kasta upp. Erlent 3.12.2017 22:01
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti