Alsír

Fréttamynd

Herinn gefst upp á Bouteflika

Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum.

Erlent
Fréttamynd

Bjargað hátt í 900 flóttamönnum

Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í björgun á hátt í 900 flóttamönnum við landamæraeftirlit á Spáni. Stýrimaður vélarinnar segir átakanlegt að sjá hvað flóttafólki hefur fjölgað á þessu svæði.

Innlent