Skóla- og menntamál Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum. Innlent 11.1.2020 12:24 Tillaga Eflingar um vinnustöðvun tekur meðal annars til tæplega þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar Innlent 11.1.2020 12:07 Aldrei fleiri erlend tungumál töluð í skólum borgarinnar Nærri fimmtungur nemenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar er með íslensku sem annað tungumál. Skólastjóri segir dæmi um að í sumum skólum tali börnin um þrjátíu tungumál. Innlent 9.1.2020 17:29 Jón Atli áfram rektor Háskólaráð hefur tilnefnt Jón Atla Benediktsson til áframhaldandi setu í embætti rektors Háskóla Íslands. Engin önnur sóttu um starfið. Innlent 9.1.2020 16:55 Börn í Eyjum fá ekki að mæta ókembd í skólann Foreldrar barna í grunnskólum þekkja vel að fá lúsapósta þegar kennsla hefst á haustin og eftir áramót. Er þar minnt á lúsina og mikilvægi þess að foreldrar barna kembi hár þeirra. Innlent 9.1.2020 15:23 Guðni Axelsson nýr forstöðumaður Jarðhitaskólans Jarðeðlisfræðingurinn Dr. Guðni Axelsson tók um áramótin við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans. Innlent 7.1.2020 15:08 Lesskilningur og mennska Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur. Skoðun 3.1.2020 11:49 Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. Innlent 2.1.2020 13:51 Margrét Jónsdóttir Njarðvík ráðin rektor Háskólans á Bifröst Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. Innlent 2.1.2020 12:10 Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. Innlent 1.1.2020 22:14 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Innlent 1.1.2020 19:43 Yfir 600 börn bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla Á fundi velferðarráðs í desember voru lagðar fram biðlistatölur barna sem bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla. Það eru 489 börn sem bíða eftir fyrstu þjónustu og 340 börn sem bíða eftir frekari þjónustu. Skoðun 31.12.2019 11:23 Eldur kviknaði í skreytingu í Fellaskóla Fjórir dælubílar voru í fyrstu sendir af stað en allir nema einn var afturkallaður þegar ljóst var að búið væri að slökkva í eldinum. Innlent 30.12.2019 15:50 Var vikið úr kennslu við Háskóla Íslands í haust Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar sem hefur gegnt 30% stöðu sem lektor við Háskóla Íslands hefur verið til umfjöllunar þar í nokkra mánuði og var honum honum vikið úr kennslu í haust samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Innlent 30.12.2019 15:06 Lestur barna og ábyrgð foreldra Eftir niðurstöðurnar úr PISA könnuninni hafa skapast umræður í samfélaginu um lestur og lesskilning barna. Það er vel. Góðar umræður eiga rétt á sér. Skoðun 21.12.2019 10:38 Segir viðmið í lögreglunáminu frjálslegri en víða þegar kemur að veikindum eða kvillum Viðmið í lögreglunám á Íslandi eru byggð á viðmiðum Norðurlandanna en eru þó nokkuð frjálslegri, að því marki að hér á landi er einstaklingsbundið mat framkvæmt í stað þess að beita algjörri útilokun þegar kemur að ákveðnum veikindum eða kvillum. Innlent 19.12.2019 15:37 Köld vatnsgusa í andlit foreldra barna á biðlista á Seltjarnarnesi Óhætt er að segja að foreldrar barna á Seltjarnarnesi sem bíða eftir daggæslu- eða leikskólaplássi fyrir börnin sín finnist jólagjöfin frá bænum súr þetta árið. Innlent 19.12.2019 15:27 Segja börnum hlíft of mikið og kannski þurfi að banna þeim að lesa Kennarar með áratugareynslu við kennslu barna í grunnskólum telja ástæðu þess að læsi íslenskra barna hér á landi sé lakara en í nágrannalöndunum samfélagslega. Innlent 19.12.2019 07:00 Gleðileg jól eða hvað... Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf. Skoðun 16.12.2019 22:43 Lögreglukona má ekki læra að verða lögreglukona vegna þess að hún tekur inn kvíðalyf Lögreglukona, sem hóf nám í lögreglufræðum í haust, fær ekki inngöngu í starfsnám við Háskólann á Akureyri vegna þess að hún var að taka inn kvíðalyf þegar hún sendi inn umsóknina. Innlent 16.12.2019 17:56 Heyrnarhlífar í matsalnum vegna hávaða og ofnar sem slá allt út Foreldrar, starfsfólk og stjórnendur í Melaskóla segja þörf á endurbótum á húsnæði skólans brýna sem aldrei fyrr. Innlent 12.12.2019 21:08 Písa-krísa Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef kennt lestur og íslensku í grunnskóla í yfir 40 ár – á landsbyggðinni í þokkabót, svo líklega ætti ég bara að hafa hægt um mig og skammast mín fyrir pisa-niðurstöðurnar skelfilegu sem sýna endalausa afturför í þessum greinum. Skoðun 12.12.2019 11:30 (Þrætu)epli bara á jólunum Um árabil var rifrildi um kirkjuheimsóknir skólabarna ómissandi partur af hverri aðventu. Skoðun 11.12.2019 12:20 Svikin loforð eða óþolandi seinagangur? Í sérstakri yfirlýsingu ríkisstjórnar frá því í maí 2015 var aðgerðum um menntamál lofað. Skoðun 11.12.2019 10:38 Próf í HÍ falla niður vegna veðurs Þetta kemur fram í tilkynningu sem Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, sendi nemendum skólans í dag. Innlent 10.12.2019 12:34 Hola íslenskra fræða úr sögunni Rúmlega sex og hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefur verið fyllt upp í grunninn. Innlent 10.12.2019 11:08 Íslenskir grunnskólakennarar synda björgunarsund á hverjum degi Það er merkileg lífsreynsla fyrir kennara sem er kominn nærri sextugu og hefur kennt í rúm 30 ár að hlusta á umræðu um læsi íslenskra barna. Skoðun 10.12.2019 10:19 Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01 Telur hugsanlegt að Íslendingar séu heimskari en gerist og gengur Kári Stefánsson segir niðurstöður úr Písakönnun benda til þess að svo kunni að vera. Innlent 8.12.2019 14:35 Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. Innlent 8.12.2019 14:15 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 137 ›
Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum. Innlent 11.1.2020 12:24
Tillaga Eflingar um vinnustöðvun tekur meðal annars til tæplega þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar Innlent 11.1.2020 12:07
Aldrei fleiri erlend tungumál töluð í skólum borgarinnar Nærri fimmtungur nemenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar er með íslensku sem annað tungumál. Skólastjóri segir dæmi um að í sumum skólum tali börnin um þrjátíu tungumál. Innlent 9.1.2020 17:29
Jón Atli áfram rektor Háskólaráð hefur tilnefnt Jón Atla Benediktsson til áframhaldandi setu í embætti rektors Háskóla Íslands. Engin önnur sóttu um starfið. Innlent 9.1.2020 16:55
Börn í Eyjum fá ekki að mæta ókembd í skólann Foreldrar barna í grunnskólum þekkja vel að fá lúsapósta þegar kennsla hefst á haustin og eftir áramót. Er þar minnt á lúsina og mikilvægi þess að foreldrar barna kembi hár þeirra. Innlent 9.1.2020 15:23
Guðni Axelsson nýr forstöðumaður Jarðhitaskólans Jarðeðlisfræðingurinn Dr. Guðni Axelsson tók um áramótin við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans. Innlent 7.1.2020 15:08
Lesskilningur og mennska Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur. Skoðun 3.1.2020 11:49
Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. Innlent 2.1.2020 13:51
Margrét Jónsdóttir Njarðvík ráðin rektor Háskólans á Bifröst Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. Innlent 2.1.2020 12:10
Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. Innlent 1.1.2020 22:14
Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Innlent 1.1.2020 19:43
Yfir 600 börn bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla Á fundi velferðarráðs í desember voru lagðar fram biðlistatölur barna sem bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla. Það eru 489 börn sem bíða eftir fyrstu þjónustu og 340 börn sem bíða eftir frekari þjónustu. Skoðun 31.12.2019 11:23
Eldur kviknaði í skreytingu í Fellaskóla Fjórir dælubílar voru í fyrstu sendir af stað en allir nema einn var afturkallaður þegar ljóst var að búið væri að slökkva í eldinum. Innlent 30.12.2019 15:50
Var vikið úr kennslu við Háskóla Íslands í haust Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar sem hefur gegnt 30% stöðu sem lektor við Háskóla Íslands hefur verið til umfjöllunar þar í nokkra mánuði og var honum honum vikið úr kennslu í haust samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Innlent 30.12.2019 15:06
Lestur barna og ábyrgð foreldra Eftir niðurstöðurnar úr PISA könnuninni hafa skapast umræður í samfélaginu um lestur og lesskilning barna. Það er vel. Góðar umræður eiga rétt á sér. Skoðun 21.12.2019 10:38
Segir viðmið í lögreglunáminu frjálslegri en víða þegar kemur að veikindum eða kvillum Viðmið í lögreglunám á Íslandi eru byggð á viðmiðum Norðurlandanna en eru þó nokkuð frjálslegri, að því marki að hér á landi er einstaklingsbundið mat framkvæmt í stað þess að beita algjörri útilokun þegar kemur að ákveðnum veikindum eða kvillum. Innlent 19.12.2019 15:37
Köld vatnsgusa í andlit foreldra barna á biðlista á Seltjarnarnesi Óhætt er að segja að foreldrar barna á Seltjarnarnesi sem bíða eftir daggæslu- eða leikskólaplássi fyrir börnin sín finnist jólagjöfin frá bænum súr þetta árið. Innlent 19.12.2019 15:27
Segja börnum hlíft of mikið og kannski þurfi að banna þeim að lesa Kennarar með áratugareynslu við kennslu barna í grunnskólum telja ástæðu þess að læsi íslenskra barna hér á landi sé lakara en í nágrannalöndunum samfélagslega. Innlent 19.12.2019 07:00
Gleðileg jól eða hvað... Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf. Skoðun 16.12.2019 22:43
Lögreglukona má ekki læra að verða lögreglukona vegna þess að hún tekur inn kvíðalyf Lögreglukona, sem hóf nám í lögreglufræðum í haust, fær ekki inngöngu í starfsnám við Háskólann á Akureyri vegna þess að hún var að taka inn kvíðalyf þegar hún sendi inn umsóknina. Innlent 16.12.2019 17:56
Heyrnarhlífar í matsalnum vegna hávaða og ofnar sem slá allt út Foreldrar, starfsfólk og stjórnendur í Melaskóla segja þörf á endurbótum á húsnæði skólans brýna sem aldrei fyrr. Innlent 12.12.2019 21:08
Písa-krísa Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef kennt lestur og íslensku í grunnskóla í yfir 40 ár – á landsbyggðinni í þokkabót, svo líklega ætti ég bara að hafa hægt um mig og skammast mín fyrir pisa-niðurstöðurnar skelfilegu sem sýna endalausa afturför í þessum greinum. Skoðun 12.12.2019 11:30
(Þrætu)epli bara á jólunum Um árabil var rifrildi um kirkjuheimsóknir skólabarna ómissandi partur af hverri aðventu. Skoðun 11.12.2019 12:20
Svikin loforð eða óþolandi seinagangur? Í sérstakri yfirlýsingu ríkisstjórnar frá því í maí 2015 var aðgerðum um menntamál lofað. Skoðun 11.12.2019 10:38
Próf í HÍ falla niður vegna veðurs Þetta kemur fram í tilkynningu sem Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, sendi nemendum skólans í dag. Innlent 10.12.2019 12:34
Hola íslenskra fræða úr sögunni Rúmlega sex og hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefur verið fyllt upp í grunninn. Innlent 10.12.2019 11:08
Íslenskir grunnskólakennarar synda björgunarsund á hverjum degi Það er merkileg lífsreynsla fyrir kennara sem er kominn nærri sextugu og hefur kennt í rúm 30 ár að hlusta á umræðu um læsi íslenskra barna. Skoðun 10.12.2019 10:19
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01
Telur hugsanlegt að Íslendingar séu heimskari en gerist og gengur Kári Stefánsson segir niðurstöður úr Písakönnun benda til þess að svo kunni að vera. Innlent 8.12.2019 14:35
Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. Innlent 8.12.2019 14:15
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent