Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. janúar 2020 19:43 Kristinn Sigurjónsson fyrrverandi lektor við HR. visir/vilhelm Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar.
Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30
Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42