Skóla- og menntamál Fleiri en áður sækja um nám í menntavísindum og leikskólakennarafræðum Tæplega 5.000 umsóknir bárust um grunnnám í Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár eða rúmlega ellefu prósent fleiri umsóknir en í fyrra. Innlent 9.6.2018 12:47 Lögreglunemar ætla ekki að vera viðstaddir útskrift vegna óánægju Háskólinn á Akureyri mun í fyrsta sinn brautskrá lögreglumenn með starfsréttindi á morgun, laugardaginn 9. júní. 45 nemendur útskrifast þá úr lögreglufræðum. Innlent 8.6.2018 20:59 Nær þrjú hundruð reyna að komast inn í læknisfræði Alls skráðu sig 284 manns í inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands og 64 inntökupróf í sjúkraþjálfun. Innlent 8.6.2018 11:50 Gríðarleg aukning í umsóknum um nám í háskólum landsins Mikil fjölgun varð milli ára á umsóknum um nám í háskólunum. Þetta skýrist aðallega af breytingum á fyrirkomulagi stúdentsprófa þar sem flestir framhaldsskólar útskrifa tvöfalda árganga í vor. Háskólarektor segir sérstakt ánægjuefni að umsóknum um grunnnám í leikskólakennarafræði fjölgi um 60 prósent. Innlent 8.6.2018 02:01 Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06 Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti kjarasamning grunnskólakennara 74 prósent sögðu já. Innlent 5.6.2018 14:38 Stendur ríkisstjórnin við stóru orðin? Kennaraskortur hér á landi hefur verið mikið í umræðunni og fækkun kennaranema á milli ára hefur verið áhyggjuefni. Skoðun 2.6.2018 17:38 Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Hörður Tryggvi Bragason var dúx Menntaskólans í Reykjavík með 9,86. Hann segir árangurinn hafa komið sjálfum sér töluvert á óvart. Lífið 2.6.2018 16:47 Skólameistari biður móður afsökunar vegna samskipta við Tækniskólann Leiðinlegt og asnalegt orðalag, segir skólameistarinn um orðaskipti sem rötuðu til móðurinnar. Innlent 30.5.2018 11:30 Nýstúdentar með nýlendu í Mexíkó Nýstúdentar fimm framhaldsskóla fagna útskrift sinni í sama strandbænum í Mexíkó. Innlent 29.5.2018 02:03 Bjarni dúxaði með 9,9 í meðaleinkunn og er á leiðinni í Harvard Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. Lífið 28.5.2018 10:57 Dúx Tækniskólans með 9,92 í meðaleinkunn Erla Þórðardóttir er dúx Tækniskólans á vorönn með meðaleinkunnina 9,92. Fjölmennt var við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll á föstudaginn 25. maí á tíunda starfsári skólans. Innlent 28.5.2018 09:59 Jafnréttið hefur bætt efnahaginn Norðurlönd væru tuttugu árum skemur á veg komin efnahagslega ef umbætur í jafnréttismálum hefðu ekki stuðlað að aukinni atvinnuþátttöku kvenna. Innlent 28.5.2018 02:04 Menntamál – ekki bara á tyllidögum Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðarmikil í hátíðarræðum stjórnmálamanna. Skoðun 24.5.2018 02:00 Skora á ráðherra að auglýsa stöðu skólameistara Kennarafélag Verkmenntaskóla Austurlands hefur þungar áhyggjur af stöðu mála vegna uppsagnar núverandi skólameistara við skólann. Innlent 23.5.2018 16:24 Öll börn eiga að sitja við sama borð: Enga mismunun í grunnskólunum Á meðan fæði og skólagögn eru ekki gjaldfrjáls, eru grunnskólar ekki gjaldfrjálsir. Skoðun 23.5.2018 08:06 Skólastjóri rekinn eftir „ólgu“ í Vík Mjög viðkvæmt mál segir sveitarstjórinn í Mýrdalshreppi. Innlent 21.5.2018 15:24 Nýr varaformaður Félags grunnskólakennara kallar eftir þjóðarsátt um hækkun launa Varaformaður Félags grunnskólakennara segir enn fremur áríðandi að ná nýjum kjarasamningi. Innlent 19.5.2018 14:38 Sveitarfélögin fái meiri pening fyrir skólana Opinber útgjöld til leik- og grunnskóla hafa lækkað á undangengnum árum, segir í umsögn Kennarasambands Íslands (KÍ) um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2019–2023. Innlent 19.5.2018 02:01 Tölum íslensku! Þann 22. janúar sl. birtist viðtal í DV við Aneta M. Matuszewska, stofnanda og skólastjóra Retor fræðslu. Skoðun 17.5.2018 01:43 Verknám – Nú þarf átak Það hefur ríkt mikill samhljómur um það á Íslandi á undanförnum árum að það þurfi að fjölga nemendum í verk- og tæknigreinum. Skoðun 17.5.2018 01:43 Setjum iðnnám í öndvegi Gríðarleg eftirspurn er hér á landi eftir iðnmenntuðu starfsfólki. Skoðun 9.5.2018 02:00 Skóli án aðgreiningar er ekki að virka fyrir öll börn Allt of oft berast fréttir af slæmri líðan og gengi barna í grunnskólum landsins og að árangur íslenskra nemenda sé áberandi verri en nemenda á hinum Norðurlöndunum. Skoðun 8.5.2018 07:13 Framhaldsskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning 69 prósent þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já. Innlent 7.5.2018 14:39 Tæklaðu prófatörnina með stæl Nú standa yfir próf og það er ansi erfiður tími. Lífið 1.5.2018 03:36 Kraftmikil sókn í menntamálum Mikill vöxtur hefur verið í menntamálum í Reykjavík og hafa framlög til málaflokksins aukist um 25% frá 2014 eða um rúmlega níu milljarða króna. Skoðun 27.4.2018 03:26 Íslendingur fær námsstyrk úr sjóð Bill og Melindu Gates Bergþór Traustason, BS-nemi í verkfræðilegri eðlisfræði í Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk frá Cambridge-háskóla í Bretlandi til að hefja framhaldsnám í líftækni í haust. Innlent 19.4.2018 01:40 Bein útsending: Hvernig má styðja við læsi barna? Á fyrirlestrunum verður fjallað um hvernig foreldrar geta á markvissan hátt skapað ríkulegt mál- og læsisumhverfi fyrir börnin sín og ýtt undir áhuga þeirra á lestri. Innlent 16.4.2018 14:05 Vandamál hversu fáir karlar nema hjúkrun Félag hjúkrunarfræðinga ætlar að greiða innritunargjöld fyrir karlmenn sem fara í hjúkrunarfræði. Aðeins nítján karlar eru í námi eins og staðan er núna. Ísland er með eitt lægsta hlutfall karla í hjúkrun á öllum Vesturlöndum. Innlent 17.4.2018 01:56 Akurnesingar koma Söngkeppni framhaldsskólanna til bjargar Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 28. apríl. Innlent 16.4.2018 12:06 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 141 ›
Fleiri en áður sækja um nám í menntavísindum og leikskólakennarafræðum Tæplega 5.000 umsóknir bárust um grunnnám í Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár eða rúmlega ellefu prósent fleiri umsóknir en í fyrra. Innlent 9.6.2018 12:47
Lögreglunemar ætla ekki að vera viðstaddir útskrift vegna óánægju Háskólinn á Akureyri mun í fyrsta sinn brautskrá lögreglumenn með starfsréttindi á morgun, laugardaginn 9. júní. 45 nemendur útskrifast þá úr lögreglufræðum. Innlent 8.6.2018 20:59
Nær þrjú hundruð reyna að komast inn í læknisfræði Alls skráðu sig 284 manns í inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands og 64 inntökupróf í sjúkraþjálfun. Innlent 8.6.2018 11:50
Gríðarleg aukning í umsóknum um nám í háskólum landsins Mikil fjölgun varð milli ára á umsóknum um nám í háskólunum. Þetta skýrist aðallega af breytingum á fyrirkomulagi stúdentsprófa þar sem flestir framhaldsskólar útskrifa tvöfalda árganga í vor. Háskólarektor segir sérstakt ánægjuefni að umsóknum um grunnnám í leikskólakennarafræði fjölgi um 60 prósent. Innlent 8.6.2018 02:01
Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06
Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti kjarasamning grunnskólakennara 74 prósent sögðu já. Innlent 5.6.2018 14:38
Stendur ríkisstjórnin við stóru orðin? Kennaraskortur hér á landi hefur verið mikið í umræðunni og fækkun kennaranema á milli ára hefur verið áhyggjuefni. Skoðun 2.6.2018 17:38
Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Hörður Tryggvi Bragason var dúx Menntaskólans í Reykjavík með 9,86. Hann segir árangurinn hafa komið sjálfum sér töluvert á óvart. Lífið 2.6.2018 16:47
Skólameistari biður móður afsökunar vegna samskipta við Tækniskólann Leiðinlegt og asnalegt orðalag, segir skólameistarinn um orðaskipti sem rötuðu til móðurinnar. Innlent 30.5.2018 11:30
Nýstúdentar með nýlendu í Mexíkó Nýstúdentar fimm framhaldsskóla fagna útskrift sinni í sama strandbænum í Mexíkó. Innlent 29.5.2018 02:03
Bjarni dúxaði með 9,9 í meðaleinkunn og er á leiðinni í Harvard Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. Lífið 28.5.2018 10:57
Dúx Tækniskólans með 9,92 í meðaleinkunn Erla Þórðardóttir er dúx Tækniskólans á vorönn með meðaleinkunnina 9,92. Fjölmennt var við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll á föstudaginn 25. maí á tíunda starfsári skólans. Innlent 28.5.2018 09:59
Jafnréttið hefur bætt efnahaginn Norðurlönd væru tuttugu árum skemur á veg komin efnahagslega ef umbætur í jafnréttismálum hefðu ekki stuðlað að aukinni atvinnuþátttöku kvenna. Innlent 28.5.2018 02:04
Menntamál – ekki bara á tyllidögum Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðarmikil í hátíðarræðum stjórnmálamanna. Skoðun 24.5.2018 02:00
Skora á ráðherra að auglýsa stöðu skólameistara Kennarafélag Verkmenntaskóla Austurlands hefur þungar áhyggjur af stöðu mála vegna uppsagnar núverandi skólameistara við skólann. Innlent 23.5.2018 16:24
Öll börn eiga að sitja við sama borð: Enga mismunun í grunnskólunum Á meðan fæði og skólagögn eru ekki gjaldfrjáls, eru grunnskólar ekki gjaldfrjálsir. Skoðun 23.5.2018 08:06
Skólastjóri rekinn eftir „ólgu“ í Vík Mjög viðkvæmt mál segir sveitarstjórinn í Mýrdalshreppi. Innlent 21.5.2018 15:24
Nýr varaformaður Félags grunnskólakennara kallar eftir þjóðarsátt um hækkun launa Varaformaður Félags grunnskólakennara segir enn fremur áríðandi að ná nýjum kjarasamningi. Innlent 19.5.2018 14:38
Sveitarfélögin fái meiri pening fyrir skólana Opinber útgjöld til leik- og grunnskóla hafa lækkað á undangengnum árum, segir í umsögn Kennarasambands Íslands (KÍ) um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2019–2023. Innlent 19.5.2018 02:01
Tölum íslensku! Þann 22. janúar sl. birtist viðtal í DV við Aneta M. Matuszewska, stofnanda og skólastjóra Retor fræðslu. Skoðun 17.5.2018 01:43
Verknám – Nú þarf átak Það hefur ríkt mikill samhljómur um það á Íslandi á undanförnum árum að það þurfi að fjölga nemendum í verk- og tæknigreinum. Skoðun 17.5.2018 01:43
Setjum iðnnám í öndvegi Gríðarleg eftirspurn er hér á landi eftir iðnmenntuðu starfsfólki. Skoðun 9.5.2018 02:00
Skóli án aðgreiningar er ekki að virka fyrir öll börn Allt of oft berast fréttir af slæmri líðan og gengi barna í grunnskólum landsins og að árangur íslenskra nemenda sé áberandi verri en nemenda á hinum Norðurlöndunum. Skoðun 8.5.2018 07:13
Framhaldsskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning 69 prósent þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já. Innlent 7.5.2018 14:39
Kraftmikil sókn í menntamálum Mikill vöxtur hefur verið í menntamálum í Reykjavík og hafa framlög til málaflokksins aukist um 25% frá 2014 eða um rúmlega níu milljarða króna. Skoðun 27.4.2018 03:26
Íslendingur fær námsstyrk úr sjóð Bill og Melindu Gates Bergþór Traustason, BS-nemi í verkfræðilegri eðlisfræði í Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk frá Cambridge-háskóla í Bretlandi til að hefja framhaldsnám í líftækni í haust. Innlent 19.4.2018 01:40
Bein útsending: Hvernig má styðja við læsi barna? Á fyrirlestrunum verður fjallað um hvernig foreldrar geta á markvissan hátt skapað ríkulegt mál- og læsisumhverfi fyrir börnin sín og ýtt undir áhuga þeirra á lestri. Innlent 16.4.2018 14:05
Vandamál hversu fáir karlar nema hjúkrun Félag hjúkrunarfræðinga ætlar að greiða innritunargjöld fyrir karlmenn sem fara í hjúkrunarfræði. Aðeins nítján karlar eru í námi eins og staðan er núna. Ísland er með eitt lægsta hlutfall karla í hjúkrun á öllum Vesturlöndum. Innlent 17.4.2018 01:56
Akurnesingar koma Söngkeppni framhaldsskólanna til bjargar Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 28. apríl. Innlent 16.4.2018 12:06