Grindavík Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Brotist inn í bíl ritstjórans og rænt og ruplað. Innlent 30.3.2020 09:32 Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30 164 sagt upp hjá Bláa Lóninu 164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 26.3.2020 18:05 Jankó þiggur ekki laun hjá Grindavík í mánuð Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 26.3.2020 12:47 Jörð skalf nærri Grindavík Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð rétt norðan Grindavíkur klukkan 9:44 í morgun. Skjálftans varð vart í Grindavík. Innlent 25.3.2020 11:04 Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51 Rekja skjálftahrinu við Þorbjörn mögulega til niðurdælingar Niðurdæling jarðhitavökva gæti verið hluti af skýringu jarðskjálftahrinu vestan við fjallið Þorbjörn við Grindavík sem hófst í dag. Tveir stærstu skjálftarnir í hrinunni voru yfir þrír að stærð og fundust þeir víða í byggð, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.3.2020 23:57 Þóttust þurfa að bjarga fé úr Heimakletti í miðju eldgosi Margir Eyjamanna áttu erfitt með að sætta sig við takmarkanir sem yfirvöld settu á ferðir til Vestmannaeyja eftir að eldgosið hófst þann 23. janúar 1973. Lífið 14.3.2020 07:00 Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. Innlent 12.3.2020 22:38 Tveir stórir eftirskjálftar mældust í kvöld Tveir jarðskjálftar mældust um þrjá kílómetra austnorðaustur af Grindavík í kvöld. Sá fyrri mældist klukkan 18:40 og var 3,4 af stærð og sá seinni mældist klukkan 18:42 og var að stærð 3,3 Innlent 12.3.2020 20:08 Ekkert mjög langur tími frá því gosórói sést og þar til kvikan kemur upp á yfirborðið Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur við jarðvísindadeild Háskóla Íslands, segir að stóri jarðskjálftinn sem mældist á norðaustur af Grindavík í morgun, hafi verið á um sex til átta kílómetra dýpi sem sé töluvert. Innlent 12.3.2020 12:24 „Skjálftinn sá öflugasti hingað til“ Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík segir skjálftann sem reið yfir nálægt bænum fyrir stundu hafa verið þann öflugasta sem hefur fundist á svæðinu frá því jarðskjálftavirkni tók að aukast á svæðinu. Innlent 12.3.2020 10:40 Slökkvibíllinn með sírenur átti að slökkva í eldgosinu Gosnóttin á Heimaey gleymist seint þeim sem upplifðu hana; að vakna upp við jarðeld og þurfa að yfirgefa heimili sitt í skyndi. Eyjamenn sem settust að í Grindavík rifja upp 23. janúar 1973. Lífið 11.3.2020 20:00 Rektorinn í Oxford sendi Ingvar í boði háskólans í eldgosið í Vestmannaeyjum 47 árum eftir eldgosið á Heimaey eru enn að koma í dagsljósið myndir af gosinu sem ekki hafa áður birst opinberlega. Það á við um filmubút sem ungur jarðfræðingur tók. Innlent 9.3.2020 22:00 150 skjálftar við Reykjanestá Upp úr hádegi í dag jókst aftur virkni í jarðskjálftahrinu sem verið hefur í gangi nálægt Reykjanestá allt frá 15. febrúar. Innlent 4.3.2020 19:27 Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn Klukkan 16:17 varð skjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 3.3.2020 18:04 Telur sérkennilegt að engin jarðskjálftavirkni sé við landrisið nærri Þorbirni Doktor í jarðeðlisfræði telur líkur á að landrisið við Þorbjörn stafi af jarðvarmavinnslu við Svartsengi. Vísindaráð almannavarna hefur talið líklegustu skýringuna kvikusinnskot. Innlent 24.2.2020 19:01 Með svæðið í hálfgerðri gjörgæslu Ómögulegt er að segja til um það hvort lengi hafi gætt lífshættulegra gilda lofttegunda í hellum í Eldvörpum á Reykjanesskaga, að sögn náttúruvársérfræðings. Innlent 21.2.2020 15:50 Grindvíkingar fá 60 þúsund króna sekt frá KSÍ og sigri breytt í tap Grindavík notaði ólöglegan leikmann í Lengjubikar karla í knattspyrnu á dögunum en skrifstofa KSÍ hefur nú staðfest þetta og sektað félagið. Íslenski boltinn 21.2.2020 15:23 Varað við hellaskoðun í Eldvörpum Breytinga hefur orðið vart og vill Veðurstofan vara við hellaskoðun á svæðinu en mælingar sýndu lífshættuleg gildi á koltvísýringi og súrefnisleysi í helli. Innlent 21.2.2020 10:51 Jörð skelfur enn við Grindavík og Gjögurtá Skjálftahrina hófst í gærmorgun um tíu kílómetra norður af Gjögurtá. Innlent 21.2.2020 08:24 Björguðu sjómanni vélarvana fiskibáts Björgunarsveitarmenn af Suðurnesjum og áhöfn togarans Sóley Sigurjóns GK komu sjómanni á litlum fiskibát til bjargar í nótt við „ömurlegar aðstæður“. Innlent 17.2.2020 07:07 Hundruð jarðskjálfta mældust við Grindavík í liðinni viku Land hefur risið um fimm sentímetra í kringum fjallið Þorbjörn en hvorki eru merki um að það fari vaxandi né minnkandi. Innlent 16.2.2020 13:39 Mælingar efldar við Þorbjörn Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. Innlent 15.2.2020 17:28 „Eitthvað sem elstu menn hafa ekki séð áður“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segist hafa mestar áhyggjur af grjóthnullungunum sem skolaði á land en tjón á vellinum verður metið eftir helgi. Innlent 14.2.2020 22:15 Skjálfti 3,1 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,1 að stærð mældist skammt frá Grindavík klukkan 8:26 í morgun. Innlent 14.2.2020 08:55 Mokveiði og þorskur út um allt í byrjun vetrarvertíðar Það er mokveiði og þorskur út um allt, segir skipstjórinn á litlum línubát sem landaði yfir tuttugu tonnum í Grindavíkurhöfn í morgun eftir sólarhring á sjó. Innlent 13.2.2020 21:00 Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. Innlent 11.2.2020 19:20 Minni skjálftavirkni við Þorbjörn og lítið landris Þetta er nú allt að róast. Ég myndi nú ekki segja að þetta væri búið, það eru alveg að koma inn skjálftar þarna og við sjáum alveg á Grindavíkurstöðinni að það er enn þá svolítil virkni en hún er mjög lítil þannig að við náum ekki að staðsetja þá, segir Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Innlent 10.2.2020 15:58 „Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 7.2.2020 12:02 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 74 ›
Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Brotist inn í bíl ritstjórans og rænt og ruplað. Innlent 30.3.2020 09:32
Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30
164 sagt upp hjá Bláa Lóninu 164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 26.3.2020 18:05
Jankó þiggur ekki laun hjá Grindavík í mánuð Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 26.3.2020 12:47
Jörð skalf nærri Grindavík Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð rétt norðan Grindavíkur klukkan 9:44 í morgun. Skjálftans varð vart í Grindavík. Innlent 25.3.2020 11:04
Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51
Rekja skjálftahrinu við Þorbjörn mögulega til niðurdælingar Niðurdæling jarðhitavökva gæti verið hluti af skýringu jarðskjálftahrinu vestan við fjallið Þorbjörn við Grindavík sem hófst í dag. Tveir stærstu skjálftarnir í hrinunni voru yfir þrír að stærð og fundust þeir víða í byggð, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.3.2020 23:57
Þóttust þurfa að bjarga fé úr Heimakletti í miðju eldgosi Margir Eyjamanna áttu erfitt með að sætta sig við takmarkanir sem yfirvöld settu á ferðir til Vestmannaeyja eftir að eldgosið hófst þann 23. janúar 1973. Lífið 14.3.2020 07:00
Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. Innlent 12.3.2020 22:38
Tveir stórir eftirskjálftar mældust í kvöld Tveir jarðskjálftar mældust um þrjá kílómetra austnorðaustur af Grindavík í kvöld. Sá fyrri mældist klukkan 18:40 og var 3,4 af stærð og sá seinni mældist klukkan 18:42 og var að stærð 3,3 Innlent 12.3.2020 20:08
Ekkert mjög langur tími frá því gosórói sést og þar til kvikan kemur upp á yfirborðið Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur við jarðvísindadeild Háskóla Íslands, segir að stóri jarðskjálftinn sem mældist á norðaustur af Grindavík í morgun, hafi verið á um sex til átta kílómetra dýpi sem sé töluvert. Innlent 12.3.2020 12:24
„Skjálftinn sá öflugasti hingað til“ Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík segir skjálftann sem reið yfir nálægt bænum fyrir stundu hafa verið þann öflugasta sem hefur fundist á svæðinu frá því jarðskjálftavirkni tók að aukast á svæðinu. Innlent 12.3.2020 10:40
Slökkvibíllinn með sírenur átti að slökkva í eldgosinu Gosnóttin á Heimaey gleymist seint þeim sem upplifðu hana; að vakna upp við jarðeld og þurfa að yfirgefa heimili sitt í skyndi. Eyjamenn sem settust að í Grindavík rifja upp 23. janúar 1973. Lífið 11.3.2020 20:00
Rektorinn í Oxford sendi Ingvar í boði háskólans í eldgosið í Vestmannaeyjum 47 árum eftir eldgosið á Heimaey eru enn að koma í dagsljósið myndir af gosinu sem ekki hafa áður birst opinberlega. Það á við um filmubút sem ungur jarðfræðingur tók. Innlent 9.3.2020 22:00
150 skjálftar við Reykjanestá Upp úr hádegi í dag jókst aftur virkni í jarðskjálftahrinu sem verið hefur í gangi nálægt Reykjanestá allt frá 15. febrúar. Innlent 4.3.2020 19:27
Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn Klukkan 16:17 varð skjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 3.3.2020 18:04
Telur sérkennilegt að engin jarðskjálftavirkni sé við landrisið nærri Þorbirni Doktor í jarðeðlisfræði telur líkur á að landrisið við Þorbjörn stafi af jarðvarmavinnslu við Svartsengi. Vísindaráð almannavarna hefur talið líklegustu skýringuna kvikusinnskot. Innlent 24.2.2020 19:01
Með svæðið í hálfgerðri gjörgæslu Ómögulegt er að segja til um það hvort lengi hafi gætt lífshættulegra gilda lofttegunda í hellum í Eldvörpum á Reykjanesskaga, að sögn náttúruvársérfræðings. Innlent 21.2.2020 15:50
Grindvíkingar fá 60 þúsund króna sekt frá KSÍ og sigri breytt í tap Grindavík notaði ólöglegan leikmann í Lengjubikar karla í knattspyrnu á dögunum en skrifstofa KSÍ hefur nú staðfest þetta og sektað félagið. Íslenski boltinn 21.2.2020 15:23
Varað við hellaskoðun í Eldvörpum Breytinga hefur orðið vart og vill Veðurstofan vara við hellaskoðun á svæðinu en mælingar sýndu lífshættuleg gildi á koltvísýringi og súrefnisleysi í helli. Innlent 21.2.2020 10:51
Jörð skelfur enn við Grindavík og Gjögurtá Skjálftahrina hófst í gærmorgun um tíu kílómetra norður af Gjögurtá. Innlent 21.2.2020 08:24
Björguðu sjómanni vélarvana fiskibáts Björgunarsveitarmenn af Suðurnesjum og áhöfn togarans Sóley Sigurjóns GK komu sjómanni á litlum fiskibát til bjargar í nótt við „ömurlegar aðstæður“. Innlent 17.2.2020 07:07
Hundruð jarðskjálfta mældust við Grindavík í liðinni viku Land hefur risið um fimm sentímetra í kringum fjallið Þorbjörn en hvorki eru merki um að það fari vaxandi né minnkandi. Innlent 16.2.2020 13:39
Mælingar efldar við Þorbjörn Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. Innlent 15.2.2020 17:28
„Eitthvað sem elstu menn hafa ekki séð áður“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segist hafa mestar áhyggjur af grjóthnullungunum sem skolaði á land en tjón á vellinum verður metið eftir helgi. Innlent 14.2.2020 22:15
Skjálfti 3,1 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,1 að stærð mældist skammt frá Grindavík klukkan 8:26 í morgun. Innlent 14.2.2020 08:55
Mokveiði og þorskur út um allt í byrjun vetrarvertíðar Það er mokveiði og þorskur út um allt, segir skipstjórinn á litlum línubát sem landaði yfir tuttugu tonnum í Grindavíkurhöfn í morgun eftir sólarhring á sjó. Innlent 13.2.2020 21:00
Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. Innlent 11.2.2020 19:20
Minni skjálftavirkni við Þorbjörn og lítið landris Þetta er nú allt að róast. Ég myndi nú ekki segja að þetta væri búið, það eru alveg að koma inn skjálftar þarna og við sjáum alveg á Grindavíkurstöðinni að það er enn þá svolítil virkni en hún er mjög lítil þannig að við náum ekki að staðsetja þá, segir Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Innlent 10.2.2020 15:58
„Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 7.2.2020 12:02