Fjarðabyggð

Fréttamynd

Sóttu slasaðan sjómann

Skipstjóri frystitogara sem staddur var 40 sjómílur austur af Norðfjarðarhorni hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í nótt og óskaði eftir aðstoð vegna slasaðs skipverja um borð.

Innlent
Fréttamynd

Afkoman verri um nær 20 milljarða

Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli.

Viðskipti innlent