
Norðurþing

Leita að eiganda peninga sem fundust í Nettó á Húsavík
Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar nú að eiganda peninga sem fundust á gólfi verslunar Nettó í Húsavík í dag.

Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi
Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á.

Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi
Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið.

Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp
Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu.

Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans
Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið.

Línubátur strandaður í Þistilfirði
Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt.

Stöðva þurfti báða ofna í kísilverinu á Bakka
Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa.

Kosningaslagur þriggja jólatrjáa
Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið.

Nota frárennsli til að hita upp stíg
Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A

Sjóböðin á Húsavík fá nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar
Sjóböðin á Húsavík hlutu í dag nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar fyrir árið 2019 en verðlaunin eru veitt ár hvert þann 11. nóvember sem er afmælisdagur Samtaka ferðaþjónustunnar.

Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar
Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn.

Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum
Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.

Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur
Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu.

Beggi á Húsavík fór niður og hékk í spottunum
Hafnarstjórinn lætur sér hvergi bregða.

Heldur dregið úr jarðskjálftahrinunni fyrir norðan
Yfir 500 skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst á Norðausturlandi síðdegis á laugardag.

Veggur Gentle Giant rifinn
Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins.

Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili
Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur.

Öryggi skerðist verði Hólasandsvegur ekki mokaður í vetur
Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gera alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir Vegagerðarinnar um að Hólasandsvegur verði ekki þjónustaður í vetur. Reikna má með að viðbragðstími viðbragðsaðila lengist um fimmtán mínútur, sem geti skipt sköpum í vetraraðstæðum.

Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi
Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands.

Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga
Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.

Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík
Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu.

Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu
Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum.

Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann
Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan.

Brosnan á hraðleið til Húsavíkur?
Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir.

Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði
Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti.

Umhverfisáhrif eru hverfandi
Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni.

Kísilrykið lak út í læk og sjó
Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka.

Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir
Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur.

Annað slys í kísilveri PCC
Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar.

Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist
Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum.