Dalvíkurbyggð Fengu viðurkenningu fyrir notkun dróna í björgun Björgunarsveitin Dalvík fékk í vikunni viðurkenningu frá Samtökum evrópskra neyðarlína vegna þátttöku dróna sveitarinnar í björgun. Innlent 28.4.2018 12:01 Þrír slasaðir eftir að bíll keyrði fram af hengju Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á hálendinu, í grennd við Grindavík og Dalvík. Innlent 17.3.2018 18:24 Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11 Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. Innlent 6.12.2017 21:33 Öryggismál hafna verða tekin til endurskoðunar í kjölfar banaslyss á Árskógssandi Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að taka eigi fastar á öryggismálum við hafnir landsins. Innlent 8.11.2017 18:26 Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi Foreldrarnir voru 36 og 32 ára og dóttir þeirra fimm ára gömul. Innlent 6.11.2017 15:13 Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni Bíllinn stoppaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. Innlent 6.11.2017 11:08 Samveru- og bænastund í Hrísey Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand. Innlent 6.11.2017 10:10 Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. Innlent 4.11.2017 18:16 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. Lífið 22.8.2017 10:21 Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Innlent 12.8.2017 19:39 Sjáðu ótrúlegan flutning Jóhönnu Guðrúnar: Tók All By Myself á Fiskideginum mikla Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er án efa ein allra besta söngkona landsins. Lífið 25.7.2017 15:13 Hvorki líkamsárás né kynferðisbrot tilkynnt á fjölmennustu bæjarhátíð landsins 33 þúsund manns heimsóttu Dalvík um helgina, samkvæmt tölum frá Vegagerðinni. Samkvæmt lögreglunni á Dalvík fór allt vel fram. Innlent 8.8.2016 15:21 Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Margir hyggja á ferðalag norður vegna Fiskidagsins mikla og Handverkshátíðarinnar í Hrafnagili. Innlent 5.8.2016 10:29 Ættarmót allra Íslendinga Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. Lífið 5.7.2016 17:07 Tónleikafyrirtæki Friðriks Ómars hagnast um 120 þúsund krónur Félagið stóð meðal annars að tónleikum á Fiskideginum mikla á Dalvík. Viðskipti innlent 7.12.2015 14:53 23 þúsund bifreiðar til Dalvíkur Umferðardeild Vegagerðarinnar telur að um 30 þúsund manns hafi mætt. Innlent 10.8.2015 22:03 Allt fór vel fram á Fiskideginum mikla Lögreglan biður þá sem skemmtu sér fram undir morgunn að blása í áfengismæli áður en haldið er heim á leið. Innlent 9.8.2015 09:47 Fiskidagurinn fer fram í fimmtánda skiptið Mikið verður um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Alls kyns fiskréttir og stórtónleikar á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Mikil spenna er í loftinu fyrir þessari vinsælu hátíð. Lífið 7.8.2015 16:55 Rándýr æfing fyrir risatónleikana á Fiskideginum Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð um helgina. Lífið 6.8.2015 16:20 Fiskidagurinn mikli fær hlýjar kveðjur frá nígerískum góðvinum hátíðarinnar Kaupa mikið af þurrkuðum afurðum frá Íslandi og eru sérlegir styrktaraðilar hátíðarinnar. Innlent 5.8.2015 16:14 Dæmdur fyrir hnefahögg á tjaldstæði Karlmaðurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir að taka kynmök með 16 ára stúlku upp á vefmyndavél. Innlent 1.7.2015 15:00 Starfsemi glæðist í skóla Svarfdælinga Nærri áratug eftir að Svarfdælingar dreifðu skít um götur Dalvíkur til að mótmæla lokun Húsabakkaskóla virðast sárin að mestu gróin. Innlent 4.11.2014 17:09 Bakteríur fundust í tveimur réttum á Dalvík Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra fann tvenns konar frávik í matvælum við rannsókn á matareitrun sem gestir Fiskidaga á Dalvík fengu fyrir helgi. Innlent 13.8.2014 14:18 Mikil gleði á Dalvík Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum. Lífið 11.8.2014 17:03 Myndir: Frábær stemning á Fiskideginum mikla Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum. Innlent 9.8.2014 21:06 Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Innlent 21.7.2014 22:26 Fiskidagurinn aldrei verið betri "Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi. Lífið 13.8.2013 18:09 Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. Innlent 11.8.2013 09:52 « ‹ 4 5 6 7 ›
Fengu viðurkenningu fyrir notkun dróna í björgun Björgunarsveitin Dalvík fékk í vikunni viðurkenningu frá Samtökum evrópskra neyðarlína vegna þátttöku dróna sveitarinnar í björgun. Innlent 28.4.2018 12:01
Þrír slasaðir eftir að bíll keyrði fram af hengju Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á hálendinu, í grennd við Grindavík og Dalvík. Innlent 17.3.2018 18:24
Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11
Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. Innlent 6.12.2017 21:33
Öryggismál hafna verða tekin til endurskoðunar í kjölfar banaslyss á Árskógssandi Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að taka eigi fastar á öryggismálum við hafnir landsins. Innlent 8.11.2017 18:26
Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi Foreldrarnir voru 36 og 32 ára og dóttir þeirra fimm ára gömul. Innlent 6.11.2017 15:13
Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni Bíllinn stoppaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. Innlent 6.11.2017 11:08
Samveru- og bænastund í Hrísey Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand. Innlent 6.11.2017 10:10
Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. Innlent 4.11.2017 18:16
Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. Lífið 22.8.2017 10:21
Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Innlent 12.8.2017 19:39
Sjáðu ótrúlegan flutning Jóhönnu Guðrúnar: Tók All By Myself á Fiskideginum mikla Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er án efa ein allra besta söngkona landsins. Lífið 25.7.2017 15:13
Hvorki líkamsárás né kynferðisbrot tilkynnt á fjölmennustu bæjarhátíð landsins 33 þúsund manns heimsóttu Dalvík um helgina, samkvæmt tölum frá Vegagerðinni. Samkvæmt lögreglunni á Dalvík fór allt vel fram. Innlent 8.8.2016 15:21
Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Margir hyggja á ferðalag norður vegna Fiskidagsins mikla og Handverkshátíðarinnar í Hrafnagili. Innlent 5.8.2016 10:29
Ættarmót allra Íslendinga Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. Lífið 5.7.2016 17:07
Tónleikafyrirtæki Friðriks Ómars hagnast um 120 þúsund krónur Félagið stóð meðal annars að tónleikum á Fiskideginum mikla á Dalvík. Viðskipti innlent 7.12.2015 14:53
23 þúsund bifreiðar til Dalvíkur Umferðardeild Vegagerðarinnar telur að um 30 þúsund manns hafi mætt. Innlent 10.8.2015 22:03
Allt fór vel fram á Fiskideginum mikla Lögreglan biður þá sem skemmtu sér fram undir morgunn að blása í áfengismæli áður en haldið er heim á leið. Innlent 9.8.2015 09:47
Fiskidagurinn fer fram í fimmtánda skiptið Mikið verður um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Alls kyns fiskréttir og stórtónleikar á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Mikil spenna er í loftinu fyrir þessari vinsælu hátíð. Lífið 7.8.2015 16:55
Rándýr æfing fyrir risatónleikana á Fiskideginum Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð um helgina. Lífið 6.8.2015 16:20
Fiskidagurinn mikli fær hlýjar kveðjur frá nígerískum góðvinum hátíðarinnar Kaupa mikið af þurrkuðum afurðum frá Íslandi og eru sérlegir styrktaraðilar hátíðarinnar. Innlent 5.8.2015 16:14
Dæmdur fyrir hnefahögg á tjaldstæði Karlmaðurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir að taka kynmök með 16 ára stúlku upp á vefmyndavél. Innlent 1.7.2015 15:00
Starfsemi glæðist í skóla Svarfdælinga Nærri áratug eftir að Svarfdælingar dreifðu skít um götur Dalvíkur til að mótmæla lokun Húsabakkaskóla virðast sárin að mestu gróin. Innlent 4.11.2014 17:09
Bakteríur fundust í tveimur réttum á Dalvík Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra fann tvenns konar frávik í matvælum við rannsókn á matareitrun sem gestir Fiskidaga á Dalvík fengu fyrir helgi. Innlent 13.8.2014 14:18
Mikil gleði á Dalvík Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum. Lífið 11.8.2014 17:03
Myndir: Frábær stemning á Fiskideginum mikla Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum. Innlent 9.8.2014 21:06
Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Innlent 21.7.2014 22:26
Fiskidagurinn aldrei verið betri "Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi. Lífið 13.8.2013 18:09
Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. Innlent 11.8.2013 09:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent