Húnaþing vestra Fékk strax góða tilfinningu fyrir bænum Liljana Milankoska er hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri Húnaþings vestra í málefnum flóttamanna. Hún er búin að heimsækja nýju íbúana fyrsta dag þeirra á Hvammstanga. Innlent 16.5.2019 02:02 Sýrlenskir flóttamenn á leið á Hvammstanga Fólkið lagði af stað frá Líbanon snemma í morgun en þar hefur það búið í flóttamannabúðum undanfarin fimm ár. Innlent 14.5.2019 21:18 Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49 Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33 Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. Innlent 5.4.2019 02:01 Gamla símstöðin í Hrútafirði er með orkuver í kjallaranum Áhugamannahópur um verndun gömlu símstöðvarinnar í Brú í Hrútafirði leitar nú leiða til að glæða húsið lífi á ný í von um að bjarga því frá eyðileggingu. Innlent 29.3.2019 20:25 Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52 Fyrsti hamborgarinn á Íslandi var ekki seldur í Staðarskála Bara della, segir matreiðslubókahöfundur og áhugamanneskja um matarsögu Íslendinga. Innlent 20.3.2019 10:51 Hvaða veitingastaður seldi fyrsta hamborgara á Íslandi? Getur verið að fyrstu hamborgarar á Íslandi hafi verið seldir í Hrútafirði og fyrstu hamborgarabrauðin bökuð á Blönduósi? Í Staðarskála telja menn að fyrsti hamborgarinn hafi verið snæddur þar. Innlent 19.3.2019 20:15 Hrútfirðingum finnst þeir eiga Staðarskála Staðarskáli er stærsta fyrirtæki í Húnavatnssýslum og þar hafa þeir afgreitt uppundir áttahundruð pylsur á dag ofan í viðskiptavini og yfir eitthundrað lítra af kjötsúpu. Innlent 18.3.2019 21:21 Leyniformúlan gerir Blönduós mikilvægan fyrir fiskútflutning Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Innlent 14.3.2019 22:20 Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru "Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils. Innlent 9.9.2018 22:16 Enginn hrepparígur Sveitarfélagið Húnaþing vestra er 20 ára. Því er fagnað með viðburðum víðs vegar um svæðið, með áherslu á samverustundir íbúa. Guðný Hrund Karlsdóttir er sveitarstjóri. Innlent 20.8.2018 22:05 Hafa fundið brennisteinslykt á Norðvesturlandi Lögreglunni á Norðurlandi vestra hafa í dag borist tilkynningar um að brennisteinslykt hafi fundist í umdæminu. Innlent 5.8.2018 21:51 Húsnæðisskortur stendur fólki í Húnaþingi vestra fyrir þrifum Íbúum á NV-landi hefur fækkað um eitt prósent á síðustu fimm árum en nú lítur út fyrir betri tíð. Uppgangur í Húnaþingi vestra og sjávarútvegur nærri tvöfaldast í Skagafirði frá 2014. Sveitarstjórinn segir innviði gera fólki sem áður bjó á svæðinu kleift að snúa aftur í heimahagana. Brottfluttir séu því að snúa aftur heim. Innlent 22.3.2018 05:38 Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blönduós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu. Innlent 27.9.2017 21:03 Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26.9.2017 22:06 Ég hylli þig Húnaþing er uppáhaldslag Lillukórsins Lokatónleikar Lillukórsins á Hvammstanga verða haldnir á morgun í Félagsheimili staðarins. Ingibjörg Pálsdóttir – Lilla – hefur stjórnað honum frá byrjun fyrir 25 árum. Menning 28.4.2017 09:29 Langlundargeð íbúa á þrotum "Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra. Innlent 16.3.2017 21:36 Alltaf þurfa tröllin að hörfa undan mannfólkinu Handbendi er alþjóðlegt brúðuleikhús sem er starfrækt á Hvammstanga. Í gær frumsýndu þau verkið Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga þau eftir að ferðast víða og meðal annars um Bretland. Menning 12.2.2017 17:20 Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. Innlent 7.3.2015 20:59 Táningar í dreifnámi lífga upp byggðirnar Áhugaleikfélög hafa lifnað á ný í þremur byggðum við Húnaflóa; á Hólmavík, Hvammstanga og Blönduósi. Innlent 26.2.2015 19:55 Mætti staðsetja margar ríkisstofnanir úti á landi Störfin sem fylgja Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru með þeim verðmætustu í samfélaginu í Húnaþingi vestra, að mati forstöðumannsins. Innlent 25.2.2015 20:02 Lukkast að láta selinn laða að ferðamennina Selasetrið á Hvammstanga er orðið eitt helsta aðdráttarafl héraðsins og nú er verið að innrétta stóran veitingastað á efri hæðinni. Viðskipti innlent 24.2.2015 20:42 Kanínukjöt er gott, þið þurfið sjálf að smakka Íslenskt kanínukjöt er væntanlegt á markað á næstu dögum. Viðskipti innlent 21.2.2015 19:31 Hnúfubakar í síld við hringveginn í Miðfirði Sjómenn á Hvammstanga hafa séð óhemju af hnúfubaki á Miðfirði að undanförnu, allt upp í ellefu stórhveli í einu. Innlent 20.2.2015 20:30 Kastalinn geymir gögnin um Manchester-leikinn Skoskur kastalaturn er orðin ein svipmesta bygging á Vatnsnesi í Húnaþingi. Innlent 19.2.2015 20:26 Ólýsanlegt að hlaupa inn á völlinn með liði Manchester Fyrir hartnær þrjátíu árum upplifði bóndasonur í Húnavatnssýslu hreint ótrúlegt ævintýri. Innlent 18.2.2015 20:03 « ‹ 3 4 5 6 ›
Fékk strax góða tilfinningu fyrir bænum Liljana Milankoska er hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri Húnaþings vestra í málefnum flóttamanna. Hún er búin að heimsækja nýju íbúana fyrsta dag þeirra á Hvammstanga. Innlent 16.5.2019 02:02
Sýrlenskir flóttamenn á leið á Hvammstanga Fólkið lagði af stað frá Líbanon snemma í morgun en þar hefur það búið í flóttamannabúðum undanfarin fimm ár. Innlent 14.5.2019 21:18
Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49
Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33
Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. Innlent 5.4.2019 02:01
Gamla símstöðin í Hrútafirði er með orkuver í kjallaranum Áhugamannahópur um verndun gömlu símstöðvarinnar í Brú í Hrútafirði leitar nú leiða til að glæða húsið lífi á ný í von um að bjarga því frá eyðileggingu. Innlent 29.3.2019 20:25
Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52
Fyrsti hamborgarinn á Íslandi var ekki seldur í Staðarskála Bara della, segir matreiðslubókahöfundur og áhugamanneskja um matarsögu Íslendinga. Innlent 20.3.2019 10:51
Hvaða veitingastaður seldi fyrsta hamborgara á Íslandi? Getur verið að fyrstu hamborgarar á Íslandi hafi verið seldir í Hrútafirði og fyrstu hamborgarabrauðin bökuð á Blönduósi? Í Staðarskála telja menn að fyrsti hamborgarinn hafi verið snæddur þar. Innlent 19.3.2019 20:15
Hrútfirðingum finnst þeir eiga Staðarskála Staðarskáli er stærsta fyrirtæki í Húnavatnssýslum og þar hafa þeir afgreitt uppundir áttahundruð pylsur á dag ofan í viðskiptavini og yfir eitthundrað lítra af kjötsúpu. Innlent 18.3.2019 21:21
Leyniformúlan gerir Blönduós mikilvægan fyrir fiskútflutning Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Innlent 14.3.2019 22:20
Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru "Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils. Innlent 9.9.2018 22:16
Enginn hrepparígur Sveitarfélagið Húnaþing vestra er 20 ára. Því er fagnað með viðburðum víðs vegar um svæðið, með áherslu á samverustundir íbúa. Guðný Hrund Karlsdóttir er sveitarstjóri. Innlent 20.8.2018 22:05
Hafa fundið brennisteinslykt á Norðvesturlandi Lögreglunni á Norðurlandi vestra hafa í dag borist tilkynningar um að brennisteinslykt hafi fundist í umdæminu. Innlent 5.8.2018 21:51
Húsnæðisskortur stendur fólki í Húnaþingi vestra fyrir þrifum Íbúum á NV-landi hefur fækkað um eitt prósent á síðustu fimm árum en nú lítur út fyrir betri tíð. Uppgangur í Húnaþingi vestra og sjávarútvegur nærri tvöfaldast í Skagafirði frá 2014. Sveitarstjórinn segir innviði gera fólki sem áður bjó á svæðinu kleift að snúa aftur í heimahagana. Brottfluttir séu því að snúa aftur heim. Innlent 22.3.2018 05:38
Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blönduós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu. Innlent 27.9.2017 21:03
Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26.9.2017 22:06
Ég hylli þig Húnaþing er uppáhaldslag Lillukórsins Lokatónleikar Lillukórsins á Hvammstanga verða haldnir á morgun í Félagsheimili staðarins. Ingibjörg Pálsdóttir – Lilla – hefur stjórnað honum frá byrjun fyrir 25 árum. Menning 28.4.2017 09:29
Langlundargeð íbúa á þrotum "Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra. Innlent 16.3.2017 21:36
Alltaf þurfa tröllin að hörfa undan mannfólkinu Handbendi er alþjóðlegt brúðuleikhús sem er starfrækt á Hvammstanga. Í gær frumsýndu þau verkið Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga þau eftir að ferðast víða og meðal annars um Bretland. Menning 12.2.2017 17:20
Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. Innlent 7.3.2015 20:59
Táningar í dreifnámi lífga upp byggðirnar Áhugaleikfélög hafa lifnað á ný í þremur byggðum við Húnaflóa; á Hólmavík, Hvammstanga og Blönduósi. Innlent 26.2.2015 19:55
Mætti staðsetja margar ríkisstofnanir úti á landi Störfin sem fylgja Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru með þeim verðmætustu í samfélaginu í Húnaþingi vestra, að mati forstöðumannsins. Innlent 25.2.2015 20:02
Lukkast að láta selinn laða að ferðamennina Selasetrið á Hvammstanga er orðið eitt helsta aðdráttarafl héraðsins og nú er verið að innrétta stóran veitingastað á efri hæðinni. Viðskipti innlent 24.2.2015 20:42
Kanínukjöt er gott, þið þurfið sjálf að smakka Íslenskt kanínukjöt er væntanlegt á markað á næstu dögum. Viðskipti innlent 21.2.2015 19:31
Hnúfubakar í síld við hringveginn í Miðfirði Sjómenn á Hvammstanga hafa séð óhemju af hnúfubaki á Miðfirði að undanförnu, allt upp í ellefu stórhveli í einu. Innlent 20.2.2015 20:30
Kastalinn geymir gögnin um Manchester-leikinn Skoskur kastalaturn er orðin ein svipmesta bygging á Vatnsnesi í Húnaþingi. Innlent 19.2.2015 20:26
Ólýsanlegt að hlaupa inn á völlinn með liði Manchester Fyrir hartnær þrjátíu árum upplifði bóndasonur í Húnavatnssýslu hreint ótrúlegt ævintýri. Innlent 18.2.2015 20:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent