Vesturbyggð

Freista þess að nota ferlaufung til að hindra vegagerð um Teigsskóg
Alfriðuð blómplanta, sem kallast ferlaufungur, hefur fundist í veglínu Teigsskógar og því bannað að skerða hana á nokkurn hátt, að mati landeigenda.

Fjarðalax með rekstrarleyfi til fiskeldis
Heimilt er að kæra ákvörðun MAST um útgáfu rekstrarleyfis til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar.

MAST veitir rekstrarleyfi til fiskeldis á Vestfjörðum eftir ógildingu úrskurðarnefndar
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafði áður fellt rekstrarleyfi fyrirtækjanna Arctic Sea Farm og Fjarðalax fyrir samtals 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum á Patreksfirði og Tálknafirði úr gildi í september á síðasta ári.

Rjómablíða á Skjaldborg
Þann 7.-10. júní fór íslenska heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fram í þrettánda skipti á Patreksfirði. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar..

Saga þeirra byrjar á bónorði
Dagana 7.-10. júní er Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda haldin í þrettánda sinn á Patreksfirði. Hátíðin er opnuð með sýningu heimildarmyndar Hrafnhildar Gunnarsdóttur Vasúlka áhrifin, sem er um hjónin Steinu og Woody Vasúlka, brautryðjendur í gerð vídeólistar á heimsvísu.

Nánd og innblástur á Patreksfirði
Helga Rakel Rafnsdóttir annar skipuleggjanda Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, segir dagskrá hátíðarinnar sérstaklega fjölbreytta í ár.

Líf og fjör um allt land yfir helgina
Mikil ferðahelgi er framundan, enda hvítasunnuhelgi og margir landsmenn í fríi fram á mánudag. Tvær bæjarhátíðir munu fara fram um helgina en það eru Kótelettan á Selfossi og Skjaldborg Folk Festival á Patreksfirði.

Vinnuhelgi í Selárdal í Arnarfirði
Hafist verður handa strax í dag við að lagfæra lóð og hús listamannsins Samúels Jónssonar.

Búist við 500-600 bátum á strandveiðum í sumar
Fyrsti dagur strandveiðanna er í dag að þær færa jafnan mikið líf í hafnir landsins hringinn í kringum landið. Breytt lög tryggja hverjum báti núna að lágmarki tólf veiðidaga í hverjum mánuði.

Kynna tillögu að friðlýsingu Látrabjargs
Umhverfisstofnun hefur unnið að undirbúningi friðlýsingarinnar frá árinu 2011 með samtali við landeigendur, sveitarfélag og fleiri hagsmunaaðila.

Lögreglan hafði afskipti af verndunarsinnum á Bíldudal
Heimsfrumsýning á Artifishal í kvöld.

Vesturbyggð átti vef ársins á Íslensku vefverðlaununum
Auk verðlaunanna fyrir vef ársins fékk Vesturbyggð verðlaun fyrir besta opinbera vefinn.

Arnarlax tapaði 405 milljónum
Tap fyrirtækisins minnkaði á milli ára en það nam 134 milljónum norskra króna á árinu 2017, sem jafngildir um 1,9 milljörðum íslenskra króna.

Segir áhættumat gefa færi á verulegum vexti laxeldis
Tekjur þjóðarbúsins af laxeldi gætu margfaldast á næstu árum, miðað við það svigrúm sem áhættumat vísindamanna gefur á auknu sjókvíaeldi.

Arnarlax 20 milljarða virði 6 árum eftir að Matthías mætti á Bíldudal
Arnarlax er komið í flokk verðmætustu fyrirtækja landsins og telst yfir tuttugu milljarða króna virði, miðað við yfirtökutilboð sem norska félagið Salmar þarf að gera öðrum eigendum Arnarlax.

Færðu björgunaraðilum miklar gjafir
Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær.

Samgönguráðherra efast um að fjármunir fáist í R-leiðina
Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra efast um að nægir fjármunir fáist í svokallaða R-leið Vestfjarðavegar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggst taka ákvörðun um veglínu á morgun.

IWF segir frumvarp sjávarútvegsráðherra stríðsyfirlýsingu
Umhverfisverndarsamtökin IWF eru ósátt við drög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristjáns Þórs Júlíussonar að frumvarpi til breytingar á lögum um fiskeldi.

Uggandi vegna yfirvofandi ákvörðunar Reykhólahrepps
Ólga ríkir á Vestfjörðum vegna yfirvofandi ákvörðunar Reykhólahrepps um að velja stórbrú yfir Þorskafjörð í stað Teigsskógar sem veglínu Vestfjarðavegar.

Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum
Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir.

Freista þess að ná Núpi á flot
Ekki liggur fyrir hvað fór úrskeiðis sem varð, til þess að skipið strandaði.

Skip strandaði fyrir utan Patreksfjarðarhöfn
Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning í kvöld um að skip frá Patreksfirði hefði strandað rétt fyrir utan innsigluna í Patreksfjarðarhöfn.

Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði
Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Bæjarstjórn Bolungarvíkur segir óvissu í fiskeldi vera ólíðandi
Það er óásættanlegt að rekstrargrundvelli fyrirtækja á Vestfjörðum, sem og annars staðar á Íslandi, sé kippt undan þeim eins og staðan er nú í íslensku fiskeldi segir bæjarstjórn Bolungarvíkur í nýrri bókun.

Rekinn fyrir að reykja og gert að yfirgefa vistaverur sínar
Michal Jablonski var í pattstöðu á Patreksfirði en nú rannsakar Vinnueftirlitið mál hans.

Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi
Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna.

Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi
Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár.

Neyðarástand bregðist stjórnvöld ekki við
Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis.

Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál
Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn.

Bjarni segir óvissuástandið á Vestfjörðum með öllu óviðunandi
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að það óvissuástand sem hafi skapast hefur á Vestfjörðum í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál sé með öllu óviðunandi.