Sundlaugar og baðlón Skólastjórar funda vegna sundferða dæmds barnaníðings Fjórir skólastjórar í grunnskólum í Kópavogi hafa fundað með forstöðumanni Salalaugar vegna óánægju foreldra með að börn þeirra þurfi hugsanlega að vera í skólasundi á sama tíma og dæmdur barnaníðingur. Innlent 29.8.2016 07:00 Foreldrar í Salahverfi áhyggjufullir vegna sundferða dæmds kynferðisbrotamanns Sigurður Ingi Þórðarson hefur sést í Versalalaug þar sem börn í Salaskóla sækja skólasund. Innlent 24.8.2016 14:04 Sundlaugar loka vegna landsleiksins Sundlaugar víða um land munu loka fyrr í kvöld vegna landsleiks Ísland og Frakklands Innlent 3.7.2016 14:00 Vill lengri opnun sundstaða Tillagan kom fram við umræður um skýrslu stýrihóps um lýðheilsu og heilsueflingu barna og unglinga í leik- og grunnskólum og frístundastarfi. Innlent 7.6.2016 21:02 Myndaði í laumi í búningsklefa kvenna Starfsmaður Crossfit Reykjavík var vikið úr starfi og málið á borði lögreglu. Innlent 22.4.2016 10:42 Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. Innlent 26.3.2016 19:18 Myndbönd af nöktum mönnum í Laugardalslaug birt á fjölsóttri klámsíðu Forstöðumaður Laugardalslaugar segir símanotkun í búningsklefum vandamál og starfsfólk fái reglulega yfir sig skít og skammir þegar það gerir athugasemdir við símanotkun. Innlent 11.3.2016 10:05 Heitu laugarnar á Íslandi sem þú verður að heimsækja í sumar Heitar laugar á Íslandi eru á heimsmælikvarða. Vísir hefur fengið sérfróðan mann til að gefa Íslendingum innsýn inn í þetta merkilega fyrirbæri. Lífið 8.6.2015 13:00 Styttist vonandi í sumarið því upp er kominn strandblaksvöllur Laugardalslaug verður bara betri og betri. Innlent 29.5.2015 15:48 Bjargað af botni Laugardalslaugar Erlendur flogaveikur ferðamaður var fluttur á sjúkrahús í gær. Líðan hans er góð. Innlent 17.5.2015 09:20 Ungmenni reyndu að stela skóm í Laugardalslaug Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru vægast sagt fjölbreytt í nótt. Innlent 25.4.2015 09:46 Geirvörtusundið í Laugardal: Um þúsund manns mættu í Laugardalslaugina Starfsmenn Laugardalslaugar áætla að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Skipuleggjendur viðburðarins eru himinlifandi með hvernig til tókst. Innlent 29.3.2015 22:58 Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. Lífið 29.3.2015 18:27 Berbrjósta konur velkomnar í Laugardalslaugina "Við höfum aldrei skipt okkur af þessu,“ segir forstöðumaður laugarinnar. Innlent 26.3.2015 11:54 „Vonandi sýnir þetta slys að við erum ekki bara fyrir“ Hin fimmtán ára Nanna Björk Barkardóttir dró meðvitundarlausan mann á níræðisaldri upp af botni sundlaugar Akureyrar á dögunum. Innlent 7.7.2014 10:47 Laugin verður heitari í haust "Þegar vetur gengur í garð mun fjölskyldufólk geta boðið börnunum sínum upp á hlýrri barnalaug,“ segir Kjartan Magnússon, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Þil úr ryðfríu stáli verður sett upp í Vesturbæjarlauginni í sumar til að skilja að fullorðinslaug og barnalaug. Innlent 10.6.2009 22:29 « ‹ 13 14 15 16 ›
Skólastjórar funda vegna sundferða dæmds barnaníðings Fjórir skólastjórar í grunnskólum í Kópavogi hafa fundað með forstöðumanni Salalaugar vegna óánægju foreldra með að börn þeirra þurfi hugsanlega að vera í skólasundi á sama tíma og dæmdur barnaníðingur. Innlent 29.8.2016 07:00
Foreldrar í Salahverfi áhyggjufullir vegna sundferða dæmds kynferðisbrotamanns Sigurður Ingi Þórðarson hefur sést í Versalalaug þar sem börn í Salaskóla sækja skólasund. Innlent 24.8.2016 14:04
Sundlaugar loka vegna landsleiksins Sundlaugar víða um land munu loka fyrr í kvöld vegna landsleiks Ísland og Frakklands Innlent 3.7.2016 14:00
Vill lengri opnun sundstaða Tillagan kom fram við umræður um skýrslu stýrihóps um lýðheilsu og heilsueflingu barna og unglinga í leik- og grunnskólum og frístundastarfi. Innlent 7.6.2016 21:02
Myndaði í laumi í búningsklefa kvenna Starfsmaður Crossfit Reykjavík var vikið úr starfi og málið á borði lögreglu. Innlent 22.4.2016 10:42
Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. Innlent 26.3.2016 19:18
Myndbönd af nöktum mönnum í Laugardalslaug birt á fjölsóttri klámsíðu Forstöðumaður Laugardalslaugar segir símanotkun í búningsklefum vandamál og starfsfólk fái reglulega yfir sig skít og skammir þegar það gerir athugasemdir við símanotkun. Innlent 11.3.2016 10:05
Heitu laugarnar á Íslandi sem þú verður að heimsækja í sumar Heitar laugar á Íslandi eru á heimsmælikvarða. Vísir hefur fengið sérfróðan mann til að gefa Íslendingum innsýn inn í þetta merkilega fyrirbæri. Lífið 8.6.2015 13:00
Styttist vonandi í sumarið því upp er kominn strandblaksvöllur Laugardalslaug verður bara betri og betri. Innlent 29.5.2015 15:48
Bjargað af botni Laugardalslaugar Erlendur flogaveikur ferðamaður var fluttur á sjúkrahús í gær. Líðan hans er góð. Innlent 17.5.2015 09:20
Ungmenni reyndu að stela skóm í Laugardalslaug Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru vægast sagt fjölbreytt í nótt. Innlent 25.4.2015 09:46
Geirvörtusundið í Laugardal: Um þúsund manns mættu í Laugardalslaugina Starfsmenn Laugardalslaugar áætla að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Skipuleggjendur viðburðarins eru himinlifandi með hvernig til tókst. Innlent 29.3.2015 22:58
Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. Lífið 29.3.2015 18:27
Berbrjósta konur velkomnar í Laugardalslaugina "Við höfum aldrei skipt okkur af þessu,“ segir forstöðumaður laugarinnar. Innlent 26.3.2015 11:54
„Vonandi sýnir þetta slys að við erum ekki bara fyrir“ Hin fimmtán ára Nanna Björk Barkardóttir dró meðvitundarlausan mann á níræðisaldri upp af botni sundlaugar Akureyrar á dögunum. Innlent 7.7.2014 10:47
Laugin verður heitari í haust "Þegar vetur gengur í garð mun fjölskyldufólk geta boðið börnunum sínum upp á hlýrri barnalaug,“ segir Kjartan Magnússon, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Þil úr ryðfríu stáli verður sett upp í Vesturbæjarlauginni í sumar til að skilja að fullorðinslaug og barnalaug. Innlent 10.6.2009 22:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent