EM 2022 í Englandi Belgía í átta liða úrslit Belgía vann Ítalíu 1-0 í hinum leik D-riðils í kvöld. Hefði leikurinn endað með jafntefli hefði Ísland farið áfram en því miður vann Belgía og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 18.7.2022 18:31 Mikil spenna á íslenska stuðningsmannasvæðinu fyrir leik dagsins Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. Svava Kristín Grétarsdóttir tók út stemninguna. Fótbolti 18.7.2022 18:10 Sex breytingar á byrjunarliði Frakklands Byrjunarlið Frakklands fyrir leik kvöldsins í leiknum mikilvæga í D-riðli Evrópumóts kvenna er töluvert breytt liðinu sem hóf leikinn gegn Ítalíu á dögunum. Alls eru sex breytingar á byrjunarliði liðsins. Fótbolti 18.7.2022 18:00 Liðið klárt fyrir leikinn erfiða gegn Frakklandi: Tvær breytingar á annars góðri vörn og ein í fremstu línu Þorsteinn Halldórsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Frakklandi í D-riðli EM kvenna í fótbolta. Frakkland hefur unnið báða sína leiki til þessa og ljóst að stelpurnar okkar eiga ærið verkefni framundan. Fótbolti 18.7.2022 17:33 Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. Fótbolti 18.7.2022 16:45 Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. Fótbolti 18.7.2022 15:31 Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. Fótbolti 18.7.2022 14:31 „Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. Sport 18.7.2022 13:32 Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. Fótbolti 18.7.2022 13:01 Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. Fótbolti 18.7.2022 12:30 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. Fótbolti 18.7.2022 11:30 Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. Fótbolti 18.7.2022 10:30 Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. Fótbolti 18.7.2022 09:00 Markastífla og gul spjöld gætu skilað Íslandi í 8-liða úrslit í kvöld Það eru fleiri en ein leið til þess að Ísland komist áfram í 8-liða úrslit á EM kvenna í fótbolta í Englandi í kvöld. Komist liðið þangað bíður þess leikur við Svía á föstudagskvöld. Fótbolti 18.7.2022 08:30 „Þið elskið að spyrja út í þetta“ Fyrirliðastaðan hefur verið aðeins til umræðu í íslenskum fjölmiðlum á þessu Evrópumóti og þá sérstaklega af hverju að fyrirliði liðsins í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, hafi ekki bara misst fyrirliðastöðuna til Söru heldur einnig varafyrirliðastöðuna til Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 18.7.2022 08:00 „Það er vegna þess að hún er alltaf litla stelpan mín“ Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við foreldra Hallberu Guðnýjar Gísladóttur og Elísu Viðarsdóttur í Manchester í gær, á meðan beðið er með óþreyju eftir leik Íslands og Frakklands á EM sem fram fer í Rotherham í kvöld. Fótbolti 18.7.2022 07:45 Mikið hlegið, sungið og dansað á æfingu stelpnanna í kvöld: Myndasyrpa Íslensku stelpurnar mættu greinilega endurnærðar á æfingu í Rotherham í kvöld eftir að hafa fengið frídag í gær. Þær voru augljóslega ánægðar með að komast aftur í smá fótbolta saman. Fótbolti 17.7.2022 19:15 Stelpurnar dansandi og syngjandi á æfingu íslenska liðsins í kvöld Stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gott af fríinu sínu í gær því þær voru í miklu stuði í kvöld þegar þær æfðu á keppnisvellinum í Rotherham. Fótbolti 17.7.2022 17:43 Magnaður lokasprettur Hollands tryggði sæti í 8-liða úrslitum Evrópumeistarar Hollands verða með í 8-liða úrslitum EM í Englandi eftir 4-1 sigur á Sviss í lokaumferð C-riðils. Fótbolti 17.7.2022 16:30 Stórsigur Svía á Portúgal tryggði efsta sætið Svíþjóð átti ekki í teljandi erfiðleikum með Portúgal þegar liðin mættust í C-riði Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 17.7.2022 15:31 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Frakklandsleikinn Það styttist óðum í úrslitastund fyrir stelpurnar okkar úti í Englandi og í kvöld fengu þær að kynnast leikvellinum í fyrsta sinn auk þess að hitta fjölmiðlamenn á UEFA-blaðamannafundi. Fótbolti 17.7.2022 16:30 Stelpurnar okkar fengu að gera það sem þær vildu í allan gærdag Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gaf öllum leikmönnum frí í gær en þá voru mjög margir dagar síðan þær fengu heilan dag til að ráða sér sjálfar. Fótbolti 17.7.2022 17:21 Markverðirnir sluppu loksins allar ómeiddar í gegnum æfingar liðsins Það er mjög góð staða á leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins fyrir stóra prófið á móti Frökkum annað kvöld. Fótbolti 17.7.2022 17:07 Hausinn þarf að vera í lagi líka Dagný Brynjarsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu tóku fagnandi möguleikanum á því að hitta sitt fólk í gær. Íslensku stelpurnar sóttu sér þar vonandi í þá andlegu orku sem þaf til að gera eitthvað í lokaleiknum mikilvæga á móti Frökkum. Fótbolti 17.7.2022 14:31 Ekkert spaug að vera hérna og spila á þessu móti Ísland er einum leik frá átta liða úrslitunum en slæmu fréttirnar eru kannski að sá leikur er á móti einu besta liði heims. Frakkar hafa unnið tvo fyrstu leiki sina og hafa að engu að keppa annað kvöld. Fótbolti 17.7.2022 13:01 Varað við ofsahita á EM Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Fótbolti 17.7.2022 12:31 Sjáðu markið sem tryggði Spánverjum sæti í 8-liða úrslitum Spánverjar mæta Englendingum í 8-liða úrslitum á EM í Englandi eftir 1-0 sigur gegn Danmörku í gær. Fótbolti 17.7.2022 12:01 Móðir Dagnýjar: Hún er svolítið svona excel-skjal Sigrún Anna Ólafsdóttir, móðir Dagnýjar Brynjarsdóttur landsliðskonu, er vön því að fylgja sinni konu eftir þegar hún er að spila fótbolta. Sigrún Anna hefur séð Dagnýju spila á mörgum stöðum út í heimi og er nú mætt á sitt þriðja Evrópumót. Fótbolti 17.7.2022 11:32 Franskur blaðamaður mjög áhugasamur um mömmurnar í íslenska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með sex mömmur í sínum hóp eða 26 prósent af leikmönnum sínum. Fótbolti 17.7.2022 10:00 Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. Fótbolti 16.7.2022 18:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 25 ›
Belgía í átta liða úrslit Belgía vann Ítalíu 1-0 í hinum leik D-riðils í kvöld. Hefði leikurinn endað með jafntefli hefði Ísland farið áfram en því miður vann Belgía og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 18.7.2022 18:31
Mikil spenna á íslenska stuðningsmannasvæðinu fyrir leik dagsins Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. Svava Kristín Grétarsdóttir tók út stemninguna. Fótbolti 18.7.2022 18:10
Sex breytingar á byrjunarliði Frakklands Byrjunarlið Frakklands fyrir leik kvöldsins í leiknum mikilvæga í D-riðli Evrópumóts kvenna er töluvert breytt liðinu sem hóf leikinn gegn Ítalíu á dögunum. Alls eru sex breytingar á byrjunarliði liðsins. Fótbolti 18.7.2022 18:00
Liðið klárt fyrir leikinn erfiða gegn Frakklandi: Tvær breytingar á annars góðri vörn og ein í fremstu línu Þorsteinn Halldórsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Frakklandi í D-riðli EM kvenna í fótbolta. Frakkland hefur unnið báða sína leiki til þessa og ljóst að stelpurnar okkar eiga ærið verkefni framundan. Fótbolti 18.7.2022 17:33
Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. Fótbolti 18.7.2022 16:45
Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. Fótbolti 18.7.2022 15:31
Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. Fótbolti 18.7.2022 14:31
„Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. Sport 18.7.2022 13:32
Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. Fótbolti 18.7.2022 13:01
Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. Fótbolti 18.7.2022 12:30
Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. Fótbolti 18.7.2022 11:30
Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. Fótbolti 18.7.2022 10:30
Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. Fótbolti 18.7.2022 09:00
Markastífla og gul spjöld gætu skilað Íslandi í 8-liða úrslit í kvöld Það eru fleiri en ein leið til þess að Ísland komist áfram í 8-liða úrslit á EM kvenna í fótbolta í Englandi í kvöld. Komist liðið þangað bíður þess leikur við Svía á föstudagskvöld. Fótbolti 18.7.2022 08:30
„Þið elskið að spyrja út í þetta“ Fyrirliðastaðan hefur verið aðeins til umræðu í íslenskum fjölmiðlum á þessu Evrópumóti og þá sérstaklega af hverju að fyrirliði liðsins í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, hafi ekki bara misst fyrirliðastöðuna til Söru heldur einnig varafyrirliðastöðuna til Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 18.7.2022 08:00
„Það er vegna þess að hún er alltaf litla stelpan mín“ Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við foreldra Hallberu Guðnýjar Gísladóttur og Elísu Viðarsdóttur í Manchester í gær, á meðan beðið er með óþreyju eftir leik Íslands og Frakklands á EM sem fram fer í Rotherham í kvöld. Fótbolti 18.7.2022 07:45
Mikið hlegið, sungið og dansað á æfingu stelpnanna í kvöld: Myndasyrpa Íslensku stelpurnar mættu greinilega endurnærðar á æfingu í Rotherham í kvöld eftir að hafa fengið frídag í gær. Þær voru augljóslega ánægðar með að komast aftur í smá fótbolta saman. Fótbolti 17.7.2022 19:15
Stelpurnar dansandi og syngjandi á æfingu íslenska liðsins í kvöld Stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gott af fríinu sínu í gær því þær voru í miklu stuði í kvöld þegar þær æfðu á keppnisvellinum í Rotherham. Fótbolti 17.7.2022 17:43
Magnaður lokasprettur Hollands tryggði sæti í 8-liða úrslitum Evrópumeistarar Hollands verða með í 8-liða úrslitum EM í Englandi eftir 4-1 sigur á Sviss í lokaumferð C-riðils. Fótbolti 17.7.2022 16:30
Stórsigur Svía á Portúgal tryggði efsta sætið Svíþjóð átti ekki í teljandi erfiðleikum með Portúgal þegar liðin mættust í C-riði Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 17.7.2022 15:31
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Frakklandsleikinn Það styttist óðum í úrslitastund fyrir stelpurnar okkar úti í Englandi og í kvöld fengu þær að kynnast leikvellinum í fyrsta sinn auk þess að hitta fjölmiðlamenn á UEFA-blaðamannafundi. Fótbolti 17.7.2022 16:30
Stelpurnar okkar fengu að gera það sem þær vildu í allan gærdag Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gaf öllum leikmönnum frí í gær en þá voru mjög margir dagar síðan þær fengu heilan dag til að ráða sér sjálfar. Fótbolti 17.7.2022 17:21
Markverðirnir sluppu loksins allar ómeiddar í gegnum æfingar liðsins Það er mjög góð staða á leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins fyrir stóra prófið á móti Frökkum annað kvöld. Fótbolti 17.7.2022 17:07
Hausinn þarf að vera í lagi líka Dagný Brynjarsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu tóku fagnandi möguleikanum á því að hitta sitt fólk í gær. Íslensku stelpurnar sóttu sér þar vonandi í þá andlegu orku sem þaf til að gera eitthvað í lokaleiknum mikilvæga á móti Frökkum. Fótbolti 17.7.2022 14:31
Ekkert spaug að vera hérna og spila á þessu móti Ísland er einum leik frá átta liða úrslitunum en slæmu fréttirnar eru kannski að sá leikur er á móti einu besta liði heims. Frakkar hafa unnið tvo fyrstu leiki sina og hafa að engu að keppa annað kvöld. Fótbolti 17.7.2022 13:01
Varað við ofsahita á EM Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Fótbolti 17.7.2022 12:31
Sjáðu markið sem tryggði Spánverjum sæti í 8-liða úrslitum Spánverjar mæta Englendingum í 8-liða úrslitum á EM í Englandi eftir 1-0 sigur gegn Danmörku í gær. Fótbolti 17.7.2022 12:01
Móðir Dagnýjar: Hún er svolítið svona excel-skjal Sigrún Anna Ólafsdóttir, móðir Dagnýjar Brynjarsdóttur landsliðskonu, er vön því að fylgja sinni konu eftir þegar hún er að spila fótbolta. Sigrún Anna hefur séð Dagnýju spila á mörgum stöðum út í heimi og er nú mætt á sitt þriðja Evrópumót. Fótbolti 17.7.2022 11:32
Franskur blaðamaður mjög áhugasamur um mömmurnar í íslenska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með sex mömmur í sínum hóp eða 26 prósent af leikmönnum sínum. Fótbolti 17.7.2022 10:00
Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. Fótbolti 16.7.2022 18:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent