Danski boltinn

Fréttamynd

„Það er betra að sakna á þennan hátt“

Eftir að hafa slegið í gegn í Dan­mörku, orðið marka­drottning og unnið titla, tekur ís­lenska lands­liðs­konan í fót­bolta. Emilía Kiær Ás­geirs­dóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tíma­punktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla.

Fótbolti
Fréttamynd

Emilía til Leipzig

Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikael og fé­lagar úr leik í bikarnum

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Elías braut bein í Porto

Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson endaði á sjúkrahúsi í gærkvöld, eftir að hafa meiðst þegar tuttugu mínútur voru eftir af leik Midtjylland við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Held að þetta sé ekki al­gengt á Ís­landi“

Ís­lands­tenging er danska úr­vals­deildar­félaginu Lyng­by mikilvæg. Þess vegna hefur félagið ráðið njósnara hér á landi, Vig­fús Arnar Jósefs­son. Hann mun benda þeim á og fylgjast með efni­legum og góðum leik­mönnum á Ís­landi. 

Fótbolti
Fréttamynd

Hver snjó­bolti kostaði fimm­tíu þúsund

Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt.

Fótbolti
Fréttamynd

Ráða njósnara á Ís­landi

Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingi­björg og Haf­rún nálgast Emilíu

Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, leikur með Bröndby sem er fyrsta kvennaliðið í Danmörku sem er atvinnumannalið að fullu. Ingibjörg að það hafi verið viðbrigði að koma inn í hálf atvinnumannaumhverfi hjá Bröndby en vonar breytingarnar skili sér inni á vellinum. Bröndby stefnir hátt á næstu árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr segir um­mæli sín tekin úr sam­hengi

Freyr Alexanders­son, þjálfari KV Kortrijk í Belgíu segir að um­mæli sín um mark­vörðinn Mads Kik­ken­borg, sem hann þjálfaði á sínum tíma hjá danska félaginu Lyng­by, hafi verið tekin úr sam­hengi en sá síðar­nefndi skipti yfir til Ander­lecht í Belgíu í upp­hafi árs. Freyr segir sam­band sitt og Kik­ken­borg mjög gott.

Fótbolti
Fréttamynd

Ás­laug og Katla féllu en Arnór og Ísak ó­hultir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli.

Fótbolti