Danski handboltinn Maðurinn sem hélt Ómari Inga út úr úrvalsliði EM spilar ekki næsta hálfa árið Mathias Gidsel átti frábært Evrópumót með danska handboltalandsliðinu og svo gott að hann kom í veg fyrir að Ómar Ingi Magnússon, markakóngur EM, komst ekki í úrvalslið mótsins. Mótið endaði hins vegar ekki vel fyrir Gidsel. Handbolti 2.2.2022 08:30 Sandra skoraði sjö í naumum sigri Sandra Erlingsdóttir skoraði sjö mörk í naumum eins marks sigri Aalborg gegn Vendsyssel í dönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 31-30. Handbolti 13.1.2022 20:09 Ágúst Elí færir sig vestar á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skiptir um lið í sumar. Hann fer þó ekki langt og heldur sig á Jótlandi. Handbolti 7.1.2022 14:30 „Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“ Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag. Handbolti 7.1.2022 08:31 Viktor og félagar juku forskot sitt á toppnum með sigri í Íslendingaslag Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG höfðu betur í toppslag dönsku deildarinnar í handbolta er liðið tók á móti Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg. Lokatölur urðu 38-35, en GOG er nú með átta stiga forskot á toppnum. Handbolti 30.12.2021 21:03 Arnór Þór frábær og íslensk mörk skiluðu Melsungen sigri Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í kvöld. Þá var Ágúst Elí Björgvinsson í eldlínunni í Danmörku. Handbolti 27.12.2021 20:45 Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. Handbolti 27.12.2021 12:30 Leikmenn Íslendingaliðs í Danmörku spiluðu leik með kórónuveirueinkenni Sjö leikmenn danska handboltalandsliðsins GOG eru smitaðir af kórónuveirunni. Fréttir frá Danmörku herma að leikmenn liðsins hafi spilað veikir í síðasta leik. Handbolti 22.12.2021 13:01 Leikjum allra Íslendinganna í Danmörku frestað vegna fjölda smita Kórónuveirufaraldurinn hefur sett allt úr skorðum í danska handboltanum í dag. Búið er að fresta sex leikjum í úrvalsdeild karla í Danmörku. Handbolti 22.12.2021 12:20 Aron í tapliði og GOG jók forystuna á toppnum Toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í dag og þar komu þrír Íslendingar við sögu. Handbolti 18.12.2021 17:32 Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. Handbolti 11.12.2021 20:50 Ágúst Elí lokaði markinu og var meðal markaskorara Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæran leik í marki Kolding er liðið lagði SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-23. Handbolti 8.12.2021 19:16 Sveinn færir sig um set til Þýskalands Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen næsta sumar. Handbolti 8.12.2021 09:30 Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10 Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. Handbolti 17.11.2021 21:01 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Handbolti 4.11.2021 09:00 Elín Jóna fann sig ekki í stóru tapi Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í danska liðinu Ringkøbing máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Ajax frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 30-21, Ajax í vil. Handbolti 2.11.2021 18:30 Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. Handbolti 30.10.2021 15:50 Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 29.10.2021 18:32 Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Aalborg Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Aalborg, bar sigurorð af Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrr í dag, 36-27. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá liðinu. Sport 23.10.2021 14:48 Sandra markahæst í tapi Sandra Erlingsdóttir var markahæst í tapi Álaborgar gegn SønderjyskE í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 22-28. Handbolti 22.10.2021 19:46 Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16.10.2021 16:24 Aron snýr aftur til leiks Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er að komast í gang eftir að hafa meiðst í upphafi leiktíðar. Búast má við því að hann spili með Aalborg í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 13.10.2021 12:30 Bronsið til Álaborgar Íslendingalið Álaborgar tryggði sér í dag bronsverðlaun á HM félagsliða í handbolta sem fram hefur farið í Sádi Arabíu undanfarna daga. Handbolti 9.10.2021 17:24 Viktor Gísli og félagar áfram með fullt hús stiga GOG vann níu marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-24. Þá vann Skövde nauman eins marks sigur í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.10.2021 15:00 Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01 Viktor og félagar með fullt hús | Aalborg vann örugglega án Arons Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru enn með fullt hús stiga eftir þriggja marka sigur gegn Mors Thy, 30-27. Handbolti 25.9.2021 16:44 „Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01 Hreifst af fyrirætlunum Fredericia: „Skýr og trúverðug markmiðasetning“ Guðmundur Guðmundsson segir að tilboð danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia hafi verið afar heillandi og verkefnið þar á bæ sé mjög spennandi. Handbolti 21.9.2021 17:00 Guðmundur snýr aftur til Danmerkur Guðmundur Guðmundsson tekur við danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia næsta sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fredericia. Handbolti 21.9.2021 14:19 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 19 ›
Maðurinn sem hélt Ómari Inga út úr úrvalsliði EM spilar ekki næsta hálfa árið Mathias Gidsel átti frábært Evrópumót með danska handboltalandsliðinu og svo gott að hann kom í veg fyrir að Ómar Ingi Magnússon, markakóngur EM, komst ekki í úrvalslið mótsins. Mótið endaði hins vegar ekki vel fyrir Gidsel. Handbolti 2.2.2022 08:30
Sandra skoraði sjö í naumum sigri Sandra Erlingsdóttir skoraði sjö mörk í naumum eins marks sigri Aalborg gegn Vendsyssel í dönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 31-30. Handbolti 13.1.2022 20:09
Ágúst Elí færir sig vestar á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skiptir um lið í sumar. Hann fer þó ekki langt og heldur sig á Jótlandi. Handbolti 7.1.2022 14:30
„Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“ Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag. Handbolti 7.1.2022 08:31
Viktor og félagar juku forskot sitt á toppnum með sigri í Íslendingaslag Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG höfðu betur í toppslag dönsku deildarinnar í handbolta er liðið tók á móti Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg. Lokatölur urðu 38-35, en GOG er nú með átta stiga forskot á toppnum. Handbolti 30.12.2021 21:03
Arnór Þór frábær og íslensk mörk skiluðu Melsungen sigri Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í kvöld. Þá var Ágúst Elí Björgvinsson í eldlínunni í Danmörku. Handbolti 27.12.2021 20:45
Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. Handbolti 27.12.2021 12:30
Leikmenn Íslendingaliðs í Danmörku spiluðu leik með kórónuveirueinkenni Sjö leikmenn danska handboltalandsliðsins GOG eru smitaðir af kórónuveirunni. Fréttir frá Danmörku herma að leikmenn liðsins hafi spilað veikir í síðasta leik. Handbolti 22.12.2021 13:01
Leikjum allra Íslendinganna í Danmörku frestað vegna fjölda smita Kórónuveirufaraldurinn hefur sett allt úr skorðum í danska handboltanum í dag. Búið er að fresta sex leikjum í úrvalsdeild karla í Danmörku. Handbolti 22.12.2021 12:20
Aron í tapliði og GOG jók forystuna á toppnum Toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í dag og þar komu þrír Íslendingar við sögu. Handbolti 18.12.2021 17:32
Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. Handbolti 11.12.2021 20:50
Ágúst Elí lokaði markinu og var meðal markaskorara Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæran leik í marki Kolding er liðið lagði SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-23. Handbolti 8.12.2021 19:16
Sveinn færir sig um set til Þýskalands Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen næsta sumar. Handbolti 8.12.2021 09:30
Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10
Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. Handbolti 17.11.2021 21:01
„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Handbolti 4.11.2021 09:00
Elín Jóna fann sig ekki í stóru tapi Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í danska liðinu Ringkøbing máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Ajax frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 30-21, Ajax í vil. Handbolti 2.11.2021 18:30
Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. Handbolti 30.10.2021 15:50
Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 29.10.2021 18:32
Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Aalborg Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Aalborg, bar sigurorð af Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrr í dag, 36-27. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá liðinu. Sport 23.10.2021 14:48
Sandra markahæst í tapi Sandra Erlingsdóttir var markahæst í tapi Álaborgar gegn SønderjyskE í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 22-28. Handbolti 22.10.2021 19:46
Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16.10.2021 16:24
Aron snýr aftur til leiks Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er að komast í gang eftir að hafa meiðst í upphafi leiktíðar. Búast má við því að hann spili með Aalborg í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 13.10.2021 12:30
Bronsið til Álaborgar Íslendingalið Álaborgar tryggði sér í dag bronsverðlaun á HM félagsliða í handbolta sem fram hefur farið í Sádi Arabíu undanfarna daga. Handbolti 9.10.2021 17:24
Viktor Gísli og félagar áfram með fullt hús stiga GOG vann níu marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-24. Þá vann Skövde nauman eins marks sigur í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.10.2021 15:00
Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01
Viktor og félagar með fullt hús | Aalborg vann örugglega án Arons Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru enn með fullt hús stiga eftir þriggja marka sigur gegn Mors Thy, 30-27. Handbolti 25.9.2021 16:44
„Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01
Hreifst af fyrirætlunum Fredericia: „Skýr og trúverðug markmiðasetning“ Guðmundur Guðmundsson segir að tilboð danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia hafi verið afar heillandi og verkefnið þar á bæ sé mjög spennandi. Handbolti 21.9.2021 17:00
Guðmundur snýr aftur til Danmerkur Guðmundur Guðmundsson tekur við danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia næsta sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fredericia. Handbolti 21.9.2021 14:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent