Norski handboltinn Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03 Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10 Janus og Sigvaldi raka inn verðlaunum í Noregi Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa átt afar gott tímabil í Noregi eftir að þeir gengu í raðir nýríka félagsins Kolstad. Handbolti 27.5.2023 07:01 Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15 43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00 Fimmtán íslensk mörk dugðu ekki til Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í norska deildarmeistaraliðinu Kolstad máttu þola súrt eins marks tap er liðið heimsótti Runar í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Noregsmeistaratitilinn í dag, 37-36. Handbolti 9.5.2023 17:53 „Hef klárlega bætt mig sem leikmaður og þetta hefur gengið vel“ Orri Freyr Þorkelsson segir enn óvíst hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö ár. Handbolti 4.5.2023 10:01 Berge fannst tilboð HSÍ freistandi en hafnaði því á endanum Nú er endanlega ljóst að Christian Berge tekur ekki við íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 4.5.2023 09:43 Kjelling fann annað íslenskt varnartröll Róbert Sigurðarson, hinn 27 ára gamli leikmaður ÍBV í handbolta, mun söðla um í sumar og halda til Noregs til að spila fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Drammen. Handbolti 11.4.2023 12:24 Snéri aftur inn á handboltavöllinn aðeins 24 dögum eftir fæðingu Norska handboltakonan Camilla Herrem var mætt aftur inn á handboltavöllinn í gær með liði sínu Sola. Handbolti 30.3.2023 15:00 Sex íslensk mörk í tapi Volda Volda beið lægri hlut gegn Bysåsen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði Volda í leiknum. Handbolti 22.3.2023 18:58 Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. Handbolti 17.3.2023 13:01 Janus og Sigvaldi einu stigi frá deildarmeistaratitlinum Þrátt fyrir að enn séu fjórar umferðir eftir af norsku deildinni í handbolta eru Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í verðandi ofurliðinu Kolstad aðeins einu stigi frá norska deildarmeistaratitlinum eftir öruggan tólf marka sigur gegn Drammen í kvöld, 40-28. Handbolti 4.3.2023 20:33 Janus og Sigvaldi öflugir þegar Kolstad tryggði sér bikarmeistaratitil Íslendingalið Kolstad er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Elverum í úrslitaleik keppninnar í dag. Handbolti 26.2.2023 19:02 Íslendingaslagur í úrslitaleik norska bikarsins Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram úr undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í handbolta og mætir Elverum í úrslitaleik keppninnar. Handbolti 25.2.2023 18:15 Orri Freyr og félagar komnir í úrslitaleik bikarsins Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Elverum eru komnir áfram í úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Arendal í dag. Handbolti 25.2.2023 14:46 Janus og Sigvaldi skoruðu fimmtán fyrir Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Kolstad er liðið vann öruggan sex marka útisigur gegn Kristiansand í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-33. Handbolti 19.2.2023 20:16 Sigvaldi og Janus öflugir í stórsigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Kolstad unnu stórsigur á Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15.2.2023 18:46 „Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. Handbolti 11.2.2023 10:00 Janus Daði og Sigvaldi í aðalhlutverkum þegar Kolstad vann stórsigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir góðan leik fyrir Kolstad sem vann stórsigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum. Handbolti 5.2.2023 18:54 Orri og félagar stálu sigri gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska meistaraliðinu Elverum unnu dramatískan eins mark sigur gegn Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-32. Handbolti 2.2.2023 18:50 Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. Handbolti 1.2.2023 20:30 Þrjú íslensk mörk í tapi Volda Lið Volda tapaði með níu mörkum gegn Fana í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Rakel Sara Elvarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir komust á blað hjá Volda í kvöld. Handbolti 25.1.2023 19:11 Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. Handbolti 8.1.2023 13:05 Fór í lið með litla sögu en stóra drauma: „Lokamarkmiðið að vinna Meistaradeildina“ Janus Daði Smárason var einn af sex leikmönnum sem kynntir voru til leiks þegar norska félagið Kolstad tilkynnti um áform sín að ætla sér að verða stórveldi í evrópskum handbolta. Hann var einn af fjórum leikmönnum sem gekk til liðs við félagið í sumar og liðið trónir nú á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga að fjórtán umferðum loknum. Handbolti 25.12.2022 11:01 Stórkostlegur Sigvaldi Björn í enn einum sigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson kom, sá og sigraði þegar Kolstad vann níu marka sigur á Haslum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 40-31 og Kolstad enn með fullt hús stiga. Handbolti 21.12.2022 19:47 Lovísa í norsku úrvalsdeildina Landsliðskonan Lovísa Thompson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Tertnes. Lovísa er samningsbunin Val, en verður á láni hjá norska félaginu út tímabilið. Handbolti 11.12.2022 22:57 Þrjú íslensk mörk þegar Volda tapaði stórt Þrír íslenskir leikmenn skoruðu fyrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði stórt gegn Molde og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Handbolti 30.11.2022 19:25 Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00 Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03
Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10
Janus og Sigvaldi raka inn verðlaunum í Noregi Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa átt afar gott tímabil í Noregi eftir að þeir gengu í raðir nýríka félagsins Kolstad. Handbolti 27.5.2023 07:01
Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15
43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00
Fimmtán íslensk mörk dugðu ekki til Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í norska deildarmeistaraliðinu Kolstad máttu þola súrt eins marks tap er liðið heimsótti Runar í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Noregsmeistaratitilinn í dag, 37-36. Handbolti 9.5.2023 17:53
„Hef klárlega bætt mig sem leikmaður og þetta hefur gengið vel“ Orri Freyr Þorkelsson segir enn óvíst hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö ár. Handbolti 4.5.2023 10:01
Berge fannst tilboð HSÍ freistandi en hafnaði því á endanum Nú er endanlega ljóst að Christian Berge tekur ekki við íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 4.5.2023 09:43
Kjelling fann annað íslenskt varnartröll Róbert Sigurðarson, hinn 27 ára gamli leikmaður ÍBV í handbolta, mun söðla um í sumar og halda til Noregs til að spila fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Drammen. Handbolti 11.4.2023 12:24
Snéri aftur inn á handboltavöllinn aðeins 24 dögum eftir fæðingu Norska handboltakonan Camilla Herrem var mætt aftur inn á handboltavöllinn í gær með liði sínu Sola. Handbolti 30.3.2023 15:00
Sex íslensk mörk í tapi Volda Volda beið lægri hlut gegn Bysåsen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði Volda í leiknum. Handbolti 22.3.2023 18:58
Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. Handbolti 17.3.2023 13:01
Janus og Sigvaldi einu stigi frá deildarmeistaratitlinum Þrátt fyrir að enn séu fjórar umferðir eftir af norsku deildinni í handbolta eru Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í verðandi ofurliðinu Kolstad aðeins einu stigi frá norska deildarmeistaratitlinum eftir öruggan tólf marka sigur gegn Drammen í kvöld, 40-28. Handbolti 4.3.2023 20:33
Janus og Sigvaldi öflugir þegar Kolstad tryggði sér bikarmeistaratitil Íslendingalið Kolstad er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Elverum í úrslitaleik keppninnar í dag. Handbolti 26.2.2023 19:02
Íslendingaslagur í úrslitaleik norska bikarsins Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram úr undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í handbolta og mætir Elverum í úrslitaleik keppninnar. Handbolti 25.2.2023 18:15
Orri Freyr og félagar komnir í úrslitaleik bikarsins Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Elverum eru komnir áfram í úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Arendal í dag. Handbolti 25.2.2023 14:46
Janus og Sigvaldi skoruðu fimmtán fyrir Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Kolstad er liðið vann öruggan sex marka útisigur gegn Kristiansand í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-33. Handbolti 19.2.2023 20:16
Sigvaldi og Janus öflugir í stórsigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Kolstad unnu stórsigur á Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15.2.2023 18:46
„Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. Handbolti 11.2.2023 10:00
Janus Daði og Sigvaldi í aðalhlutverkum þegar Kolstad vann stórsigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir góðan leik fyrir Kolstad sem vann stórsigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum. Handbolti 5.2.2023 18:54
Orri og félagar stálu sigri gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska meistaraliðinu Elverum unnu dramatískan eins mark sigur gegn Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-32. Handbolti 2.2.2023 18:50
Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. Handbolti 1.2.2023 20:30
Þrjú íslensk mörk í tapi Volda Lið Volda tapaði með níu mörkum gegn Fana í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Rakel Sara Elvarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir komust á blað hjá Volda í kvöld. Handbolti 25.1.2023 19:11
Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. Handbolti 8.1.2023 13:05
Fór í lið með litla sögu en stóra drauma: „Lokamarkmiðið að vinna Meistaradeildina“ Janus Daði Smárason var einn af sex leikmönnum sem kynntir voru til leiks þegar norska félagið Kolstad tilkynnti um áform sín að ætla sér að verða stórveldi í evrópskum handbolta. Hann var einn af fjórum leikmönnum sem gekk til liðs við félagið í sumar og liðið trónir nú á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga að fjórtán umferðum loknum. Handbolti 25.12.2022 11:01
Stórkostlegur Sigvaldi Björn í enn einum sigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson kom, sá og sigraði þegar Kolstad vann níu marka sigur á Haslum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 40-31 og Kolstad enn með fullt hús stiga. Handbolti 21.12.2022 19:47
Lovísa í norsku úrvalsdeildina Landsliðskonan Lovísa Thompson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Tertnes. Lovísa er samningsbunin Val, en verður á láni hjá norska félaginu út tímabilið. Handbolti 11.12.2022 22:57
Þrjú íslensk mörk þegar Volda tapaði stórt Þrír íslenskir leikmenn skoruðu fyrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði stórt gegn Molde og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Handbolti 30.11.2022 19:25
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00
Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00