
Norski handboltinn

Norska stórliðið örugglega í undanúrslit
Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad eru komnir í undanúrslit norsku deildarinnar eftir að hafa slegið út Halden í 8-liða úrslitum í dag.

Haukur öflugur og Kielce flaug áfram
Haukar Þrastarson og félagar í pólska handknattleiksliðinu Kielce eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir flottan sigur á GOG frá Danmörku í dag.

Sigvaldi tryggði Kolstad Noregsmeistaratitilinn
Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Kolstad tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn annað árið í röð þegar liðið lagði Elverum 29-28 í miklum spennuleik. Enn eru tveir leikir eftir af deildinni en Elverum á ekki lengur möguleika á að ná toppliðinu.

Kolstad nálgast deildarmeistaratitil eftir öruggan sigur
Kolstad fór létt með útileik sinn gegn neðsta liði deildarinnar. Lokatölur 28-35 sigur gegn Viking frá Björgvin í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson sneri til baka úr landsliðsverkefni en spilaði lítið og skoraði ekkert en gaf eina stoðsendingu.

Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni.

Búin að vinna 46 titla á ferlinum
Sigurganga norska markvarðarins Katrine Lunde hélt áfram um helgina þegar hún varð norskur bikarmeistari með Vipers frá Kristiansand.

Kolstad varði bikarmeistaratitilinn gegn Elverum
Kolstad varði bikarmeistaratitil sinn í dag með 27-23 sigri gegn Elverum í úrslitaleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad.

Sögulegur samningur hjá Sigvalda
Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan og sögulegan samning við norska félagið Kolstad.

Fjögur mörk frá Sigvalda í stórsigri
Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku.

Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun
Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar.

Besta lið Evrópu betlaði pening: Pínlegasta augnablikið á ævinni
Kvennalið Vipers hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta undanfarin þrjú ár en norska félagið þurfti að grípa til örþrifaráða til að forðast gjaldþrot.

Besta kvennalið Evrópu síðustu ár í miklum fjárhagsvandræðum
Norska handboltaliðið Vipers hefur lengi verið í fremstu röð í evrópska kvennahandboltanum en núna er peningastaða félagsins mjög slæm.

Benedikt Óskarsson sagður á leið til Kolstad
Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar.

Sigvaldi með fimm þegar Kolstad fór á toppinn
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í Kolstad eru komnir á topp norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Bergen í kvöld.

Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“
Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári.

Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir
Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu.

Sigvaldi markahæstur er Kolstad komst í undanúrslit
Kolstad er komið í undanúrslit norska bikarsins í handbolta eftir 36-23 sigur á Bergen. Kolstad eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur 2022 á Elverum sem hafði unnið bikarinn fjögur ár í röð þar áður. Liðin mætast svo í undanúrslitunum í næstu umferð.

Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum
Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera.

Sigvaldi valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn í úrvalslið 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórgóðan sigur Kolstad gegn Kiel þar sem hann leiddi markaskorun liðsins með tíu mörk.

Kolstad komið á beinu brautina
Stórlið Kolstad í norska handboltanum vann öruggan sigur á Viking þegar liðin mættust í dag. Sigvaldi Björn Guðjónsson var öflugur í liði Kolstad

Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel
Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel.

Kiel vill fá Sigvalda
Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel.

Norska stórliðið tapaði óvænt
Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti.

Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce
Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli.

Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad
Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar.

Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad
Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum.

Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð
Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021.

Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun
Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins.

Janus Daði til Magdeburg
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið.

Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad
Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad.