Ástin og lífið

Fréttamynd

Myndar dóttur sína árlega í brúðarkjól

Á hverju ári klæðir Berglind Dís Guðmundsdóttir dóttur sína í brúðarkjól og tekur af henni myndir. Þetta hafa þær gert síðan stelpan var ársgömul. Berglind tímdi ekki að henda brúðarkjólnum sínum eftir brúðkaupið og ákvað þess í stað að nota hann í þessar árlegu myndatökur.

Lífið
Fréttamynd

„Ástarsorg er viðbjóður“

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Steindi og Sigrún eiga von á barni

Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni

"Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“

Lífið
Fréttamynd

Þú ert sætur

Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip.

Skoðun
Fréttamynd

Ragnheiður og Reynir nýtt par

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng

Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag.

Lífið